Morgunblaðið - 16.04.1991, Side 8

Morgunblaðið - 16.04.1991, Side 8
I í DAG er þriðjudagur 16. apríl, 106. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.11 og síðdegisflóð kl. 19.31. Stór- streymi, flóðhæð 4,28 m. Fjara kl. 1.04 og kl. 13.20. Sólarupprás kl. 5.54 og sól- arlag kl. 21.03. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 14.58. (Almanak Háskóla íslands.) Ég er brauð lífsins. (Jóh. 6, 48.) 1 2 3 4 ■ ' 6 ■ ■ _ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 blástur, 5 svalt, 6 sælu, 7 leyfist, 8 hafa orð á, 11 einkennisstafir, 12 veru, 14 kindin, 16 raustir. LÓÐRÉTT: — 1 grunnhygginn, 2 fugl, 3 skán, 4 dreifa, 7 poka, 9 hlífa, 10 nálægð, 13 leðja, 15 ósam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 aflóga, 5 ól, 6 ar- inn, 9 iða, 10 ÍA, 11 Na, 12 par, 13 glær, 15 púa, 17 skaðar. LÓÐRÉTT: — 1 Alþingis, 2 lóra, 3 Óli, 4 annars, 7 aðal, 8 nla, 12 prúð, 14 æpa, 16 AA. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfínum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. ÁRNAÐ HEILLA O/^ára afmæli. Á morgun, v/ 17. þ.m., er níræður Halldór Þórarinsson, Hrafnistu, Hafnarfirði. Hann starfaði um 40 ára skeið sem innheimtumaður hjá Reykjavíkurborg. Síðan í 17 ár hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga. Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Sjálfstæðishúsinu í Kópa- vogi, eftir kl. 20. FRÉTTIR ~ Veðurstofan gerði ráð fyrir að víða yrði næturfrost í nótt er leið, og gerði ráð fyrir _ litiliéga kólnandi veðri. í fyrrinótt var mest frost í byggð minus 2 stig t.d. á Hólum í Dýrafirði. I Reykjavík var frostlaust, plús tvö stig. Uppi á hálend- inu var 5 stiga frost um nóttina. í Rvík var sólskin í tæpl. tvær klst. á sunnu- dag. Hvergi varð teljandi úrkoma í fyrrinótt. Snemma í gærmorgun var brunagaddur vestur í Iq- aluit, mínus 24 stig. Frost 4ur stig í höfuðstað Græn- lands. Hiti var 5 stig í Þrándheimi, tvö stig í Sundsvall og þrjú í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1915 kom fyrsta skip Eimskipafélags- ins, Gullfoss, í fyrstu ferð til Reykjavíkur. SAMTOK um sorg og sorgar- viðbrögð. Opið hús í kvöld kl. 20-22 í safnaðarheimili Laug- arneskirkju. Á sama tíma er veitt ráðgjöf og uppl. í síma 34516. DÓMKIRKJAN. Öldrunar- starf í dag, kl. 13-17: Fót- snyrting í safnaðarheimilinu. Tímapantanir hjá Ásdísi. ITC-deildin Irpa heldur deildarfund í kvöld kl. 20.30 í Brautarholti 30. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. veitir Guðrún s. 656121. MQRGþlhiQLAfiiQi Þetta eru þær Sigríður Guðmundsdóttir og Inga Dóra Stefánsdóttir, til heimilis í Hafnarfirði. Þær héldu hluta- veltu til ágóða fyrir Barnaspítalasjóð Hringsins. Þar komu inn um 1.730 kr. Þær hafa afhent Hringnum fjárupphæð- ina. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautar- holti 26. FÉL. eldri borgara. Opið hús frá kl. 13, frjáls spila- mennska. Kl. 17 er leikfimi og leikhópurinn Snúð- ur/Snælda mætir. Nk. laug- ardag verður farin vorferð að Básum í Ölfusi og lagt af stað kl. 18. Nánari uppl. í skrif- stofunni. KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30 í félagsmiðstöð Kópavogs. Hattafundur og þar verður ostakynning. BARNADEILDIN, Heilsu- verndarstöðinni við Bar- ónsstíg. í dag er opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 15-16. Hlutverk feðra til umræðu í dag. KIRKJUSTARF BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta, altaris- ganga í dag kl. 18.30. Fyrir- bænaefnum má koma á fram- færi við sóknarprest í við- talstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. GRENSÁSKIRKJA. Biblíu- lestur hefst aftur í dag ki. 14 í umsjón sr. Halldórs S. Gröndal. Síðdegiskaffí. Há- degisverðarfundur og helgi- stund á morgun, miðvikudag, kl. 11. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA. Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10 í umsjón Sigrúnar E. Hákonardóttur. SELTJARNARNES- KIRKJA. Opið 'hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 15-17. Arnheiður Sigurðardóttir tal- ar um fyrirtíðaspennu. SELJAKIRKJA. Mömmu- morgunn. Opið hús kl. 10. SKIPIN________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN. Reykjafoss kom á sunnudag að utan og fór á strönd í gærkvöldi. Þá var Laxfoss væntanlegur að utan og Hekla úr strandferð. Sunnu- dag kom og fór Stapafell á ströndina. Til veiða héldu Faxi og Gissur. í gær kom Vestmannaey inn til löndun- ar og Hafnarey hélt til veiða. Um helgina komu þessi skip til löndunar hjá Löndun í Faxaskála, Haukafellmeð 54 kör, Þingaey með 76 kör, Hafmara með tæpl. 40 kör. Uppistaðan í afla þessara skipa var þorskur og ýsa. Þá var Andvari með tæpl. 80 köt. HAFNARFJARÐARHÖFN. í dag er Urriðafoss væntan- legur að utan. Reynið að láta ykkur ekki sjást. Látum lýðinn halda að kosningarnar snúist um EB, en ekki um að koma okkur frá völdum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. apríl til 18. apríl að báðum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Lyfjaberg, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uþpl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um heigar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veinar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvaú tengdur viö númeríð. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavflc Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Seffos8: Selfoss Apótek er opið tíl kl. 18.30. Opíð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks: s. 75659 / 31022. i Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veríö ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, $. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vlnnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17, AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mónud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurtanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísJ. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 tfl 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáis alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknaitími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftirsamkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöó Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og é hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilaha á veitukerfi vatns og hitaveHu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. RafveHa Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlónssalur (vegna heimlóna) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga k!., 9-19. Upplýsingar um útibú veittar I aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sölheima- safn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kJ. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir vtðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safníð er opið fyrír hópa og skólafólk eftir samkomulági frá 1. okt.— 31. mai. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. april sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaöastræti: Sunnud., þriðjud,, fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarð- urínn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán,—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn Islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breió- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar 9-15.30. Varmárlaug í MosfellssveH: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.