Morgunblaðið - 16.04.1991, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 16.04.1991, Qupperneq 8
I í DAG er þriðjudagur 16. apríl, 106. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.11 og síðdegisflóð kl. 19.31. Stór- streymi, flóðhæð 4,28 m. Fjara kl. 1.04 og kl. 13.20. Sólarupprás kl. 5.54 og sól- arlag kl. 21.03. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 14.58. (Almanak Háskóla íslands.) Ég er brauð lífsins. (Jóh. 6, 48.) 1 2 3 4 ■ ' 6 ■ ■ _ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 blástur, 5 svalt, 6 sælu, 7 leyfist, 8 hafa orð á, 11 einkennisstafir, 12 veru, 14 kindin, 16 raustir. LÓÐRÉTT: — 1 grunnhygginn, 2 fugl, 3 skán, 4 dreifa, 7 poka, 9 hlífa, 10 nálægð, 13 leðja, 15 ósam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 aflóga, 5 ól, 6 ar- inn, 9 iða, 10 ÍA, 11 Na, 12 par, 13 glær, 15 púa, 17 skaðar. LÓÐRÉTT: — 1 Alþingis, 2 lóra, 3 Óli, 4 annars, 7 aðal, 8 nla, 12 prúð, 14 æpa, 16 AA. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfínum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. ÁRNAÐ HEILLA O/^ára afmæli. Á morgun, v/ 17. þ.m., er níræður Halldór Þórarinsson, Hrafnistu, Hafnarfirði. Hann starfaði um 40 ára skeið sem innheimtumaður hjá Reykjavíkurborg. Síðan í 17 ár hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga. Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Sjálfstæðishúsinu í Kópa- vogi, eftir kl. 20. FRÉTTIR ~ Veðurstofan gerði ráð fyrir að víða yrði næturfrost í nótt er leið, og gerði ráð fyrir _ litiliéga kólnandi veðri. í fyrrinótt var mest frost í byggð minus 2 stig t.d. á Hólum í Dýrafirði. I Reykjavík var frostlaust, plús tvö stig. Uppi á hálend- inu var 5 stiga frost um nóttina. í Rvík var sólskin í tæpl. tvær klst. á sunnu- dag. Hvergi varð teljandi úrkoma í fyrrinótt. Snemma í gærmorgun var brunagaddur vestur í Iq- aluit, mínus 24 stig. Frost 4ur stig í höfuðstað Græn- lands. Hiti var 5 stig í Þrándheimi, tvö stig í Sundsvall og þrjú í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1915 kom fyrsta skip Eimskipafélags- ins, Gullfoss, í fyrstu ferð til Reykjavíkur. SAMTOK um sorg og sorgar- viðbrögð. Opið hús í kvöld kl. 20-22 í safnaðarheimili Laug- arneskirkju. Á sama tíma er veitt ráðgjöf og uppl. í síma 34516. DÓMKIRKJAN. Öldrunar- starf í dag, kl. 13-17: Fót- snyrting í safnaðarheimilinu. Tímapantanir hjá Ásdísi. ITC-deildin Irpa heldur deildarfund í kvöld kl. 20.30 í Brautarholti 30. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. veitir Guðrún s. 656121. MQRGþlhiQLAfiiQi Þetta eru þær Sigríður Guðmundsdóttir og Inga Dóra Stefánsdóttir, til heimilis í Hafnarfirði. Þær héldu hluta- veltu til ágóða fyrir Barnaspítalasjóð Hringsins. Þar komu inn um 1.730 kr. Þær hafa afhent Hringnum fjárupphæð- ina. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautar- holti 26. FÉL. eldri borgara. Opið hús frá kl. 13, frjáls spila- mennska. Kl. 17 er leikfimi og leikhópurinn Snúð- ur/Snælda mætir. Nk. laug- ardag verður farin vorferð að Básum í Ölfusi og lagt af stað kl. 18. Nánari uppl. í skrif- stofunni. KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30 í félagsmiðstöð Kópavogs. Hattafundur og þar verður ostakynning. BARNADEILDIN, Heilsu- verndarstöðinni við Bar- ónsstíg. í dag er opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 15-16. Hlutverk feðra til umræðu í dag. KIRKJUSTARF BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta, altaris- ganga í dag kl. 18.30. Fyrir- bænaefnum má koma á fram- færi við sóknarprest í við- talstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. GRENSÁSKIRKJA. Biblíu- lestur hefst aftur í dag ki. 14 í umsjón sr. Halldórs S. Gröndal. Síðdegiskaffí. Há- degisverðarfundur og helgi- stund á morgun, miðvikudag, kl. 11. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA. Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10 í umsjón Sigrúnar E. Hákonardóttur. SELTJARNARNES- KIRKJA. Opið 'hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 15-17. Arnheiður Sigurðardóttir tal- ar um fyrirtíðaspennu. SELJAKIRKJA. Mömmu- morgunn. Opið hús kl. 10. SKIPIN________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN. Reykjafoss kom á sunnudag að utan og fór á strönd í gærkvöldi. Þá var Laxfoss væntanlegur að utan og Hekla úr strandferð. Sunnu- dag kom og fór Stapafell á ströndina. Til veiða héldu Faxi og Gissur. í gær kom Vestmannaey inn til löndun- ar og Hafnarey hélt til veiða. Um helgina komu þessi skip til löndunar hjá Löndun í Faxaskála, Haukafellmeð 54 kör, Þingaey með 76 kör, Hafmara með tæpl. 40 kör. Uppistaðan í afla þessara skipa var þorskur og ýsa. Þá var Andvari með tæpl. 80 köt. HAFNARFJARÐARHÖFN. í dag er Urriðafoss væntan- legur að utan. Reynið að láta ykkur ekki sjást. Látum lýðinn halda að kosningarnar snúist um EB, en ekki um að koma okkur frá völdum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. apríl til 18. apríl að báðum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Lyfjaberg, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uþpl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um heigar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veinar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvaú tengdur viö númeríð. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavflc Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Seffos8: Selfoss Apótek er opið tíl kl. 18.30. Opíð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks: s. 75659 / 31022. i Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veríö ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, $. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vlnnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17, AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mónud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurtanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísJ. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 tfl 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáis alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknaitími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftirsamkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöó Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og é hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilaha á veitukerfi vatns og hitaveHu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. RafveHa Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlónssalur (vegna heimlóna) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga k!., 9-19. Upplýsingar um útibú veittar I aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sölheima- safn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kJ. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir vtðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safníð er opið fyrír hópa og skólafólk eftir samkomulági frá 1. okt.— 31. mai. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. april sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaöastræti: Sunnud., þriðjud,, fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarð- urínn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán,—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn Islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breió- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar 9-15.30. Varmárlaug í MosfellssveH: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.