Morgunblaðið - 27.04.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.04.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1991 33 HÚSNÆÐIÍBOÐI Húsavík Einbýlishúsið Sólvellir 3 er til leigu frá 1. júlí nk. Leigist í amk. eitt ár. Uppl. í síma 96-41390 96-41760. Til sölu á Súðavík Til sölu er húseignin á Aðalgötu 18, Súðavík (gamla símstöðin). Húsið er járnklætt timbur- hús, 54 fm hæð með 35 fm kjallara og 26 fm bílskúr. Húsið þarfnast lagfæringar. Brunabótamat húss og bílskúrs er kr. 3.349.000. Upplýsingar í síma 94-4940. Tll SÖIU Veitíngastaðurtil sölu Til sölu er veitingastofan Sjólist á Hellissandi. Nánari upplýsingar í síma 93-66722 og 93-61590 eða leggið inn fyrirspurnir á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Sjólist - 7243". FÉLAGSSTARF ísafjörður Aðalfundur Sjálfstæðisfélags isafjarðar verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Móttaka í Valhöll í dag Móttaka verður í Valhöll, Háaleitisbraut 1, milli kl. 17.00 og 19.00 i dag, laugardaginn 27. apríl, fyrir þá sem störfuðu fyrir Sjálfstæðis- flokkinn í Reykjavik á kjördag, laugardaginn 20. apríl sl. Sjálfstæðisflokkurinn i Reykjavík. Brekkugötu 10, Þingeyri, þingl. eign Ólafs Gunnarssonar, eftir kröfum Innheimtudeildar Ríkisútvarpsins og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Grundarstígur 2, Flateyri, þingl. eign Greips Þ. Guðbjartssonar, eftir kröfu Eftirlánasjóðs Útvegsbanka. Annað og síðara. Gylli ÍS 261, þingl. eign Útgerðarfélags Flateyrar, eftir kröfum At- vinnutryggingasjóðs og Samábyrgðar islands á fiskiskipum. Annað og síðara. Hjallavegi 23, Suðureyri, þingl. eign Þóris Axelssonar, eftir kröfum Straums hf., Hitaveitu Akraness og Borgarness, veðdeildar Lands- banka islands og Traðarbakka sf. Annað og síðara. Þólgötu 4, 2. hæð, ísafirði, talin eign Sturlu Halldórssonar, eftir kröf- um Tryggingastofnunar ríkisins, íslandsbanka hf., isafirði, Bæjar- sjóðs Isafjarðar og Landsbanka íslands, isafirði. Annað og síðara. Stórholti 15, 1. hæð t.h., ísafirði, talin eign Hrefnu Rutar Baldursdótt- ur, eftir körfu Kreditkorta hf. Annað og sfðara. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, fimmtudaginn 2. maí 1991 kl. 14.00. Fjörður 7, Seyðisfirði, þinglesin eign Katrínar Jónsdóttur, eftir kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins. Austurvegur 51, Seyðirfirði, þinglesin eign Jóns Þorsteinssonar, eft- ir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Árbakki, Tunguhreppi, þinglesin eign Kára Ólafssonar, eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og Innheimtumanns ríkissjóðs. Smiöjusel 2, Fellabæ, þinglesin eign Baldurs og Óskars, eftir kröfum Innheimtumanns ríkissjóðs og Guðjóns Árm. Jónssonar hdl. Torfastaðir, Vopnafirði, þinglesin eign Sigurðar Péturs Alfreðssonar, eftir kröfum Ólafs Gústafssonar hrl. og Byggingarsjóðs rikisins. Fjarðarbakki 1, Seyðisfirði, þinglesin eign Magnúsar Karlssonar, eft- ir kröfum Guðmundar Péturssonar hdl., Árna Halldórssonar hrl., Byggingarsjóðs ríkisins og Sigríöar Thorlacius hdl. Lagarfell 14, Fellabæ, þinglesin eign Jóns Sigfússonar, eftir kröfum Bjarna G. Björgvinssonar hdl. og Árpa Halldórssonar hrl. Fjörður 6, Seyðisfirði, þinglesin eign Helgu Benjamínsdóttur, eftir kröfum Þorvaldar G. Einarssonar hdl., Seyðisfjarðarkaupstaðar, Byggingarsjóðs ríkisins og Innheimtumanns ríkissjóðs. Bæjarfógetinn, Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 30. apríl 1991 kl. 14.00farafram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í skrif- stofu embættisins, Miðstræti 18, Neskaupstað. Blómsturvöllum 3, efri hæð, þingl. eigandi Árni Þorsteinsson, eftir kröfu Lífeyrissjóös Austurlands og Byggingarsjóðs rikisins. Annað og síðara. Hlíðargötu 28, þingl. eigandi Erla Gunnarsdóttir, talinn eigandi Sæv- ar Sigurvaldason, eftir kröfu Verðbréfamarkaðs F.F.Í. og Lífeyris- sjóðs Austurlands. Annað og síðara. Marbakka 12, þingl. eiþandi Sævar Jónsson, eftir kröfu Byggingar- sjóðs ríkisins, Bjarna Olafssonar, Heklu hf., Sónar hf., innheimtu- manns ríkissjóðs og Skógræktar ríkisins. Annað og síðara. Melagötu 11, þingl. eigandi Magni Kristjánsson, eftir kröfu Bygging- arsjóðs ríkisins, Eimskipafélags islands, Lindar hf., Þb. Unnars Sigur- steinssonar, Atvinnutryggingasjóös útflutningsgreing og innheimtu- manns ríkissjóðs. Annað og síðara. Miðstræti 8A, miðhæð vestur, þingl. eigandi Þuríður Una Pétursdótt- ir, talinn eigandi Hörður Þorbergsson, eftir kröfu Lífeyrissjóðs starfs- manna ríkisins og Byggingarsjóðs rikisins. Annað og síðara. Miðstræti 25, þingl. eigandi Hlíf Kjartansdóttir, talinn eigandi Harald- ur Óskarsson, eftir kröfu Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, Bygging- arsjóðs ríkisins, Sparisjóðs Norðfjarðar og Lifeyrissjóðs Austur- lands. Annað og síðara. Strandgata 28, þingl. eigandi Jóhann Björn Adamson, talinn eigandi Ásmundur Einarsson, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Austurlands, Bæjar- sjóðs Neskaupstaðar og Byggingarsjóðs rikisins. Annað og síðara. Strandgötu 62, íbúðarhús og 'h viðbygging, þingl. eigandi Gylfi Gunnarsson, eftir kröfu Árna Einarssonar, hdl., Trésmiðju Fljótsdals- héraðs, Stálvíkur hf., Eimskipafélags íslands, Póst- og símamála- stofnunar, Flugleiða hf., Norm-x hf., innheimtumanns ríkissjóðs og Hafnarbakka hf. Annað og síðara. Þiljuvöllum 9, miðhæð, þingl. eigandi Georg P. Sveinbjörnsson, eftir kröfu Póst- og simamálastofnunar, Sparisjóðs Norðfjarðar og Lífeyr- issjóðs Austurlands. Annað og síðara. Bæjarfógetinn i Neskaupstað. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, þriðjudaginn 30. apríl 1991 kl. 10.00. Leirubakki 2, Seyðisfirði, þinglesinn eigandi Gísli Sigurðsson, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Bakkagerði, Hliðarhreppi, þinglesinn eigandi Hlíðarhreppur, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins. Ljótsstaðir 4, Vopnafirði, þinglesinn eigandi Skarphéðinn Karl Erlings- son, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins. Norður-Skálanes, Vopnafirði, þinglesin eign Helga Ásgeirssonar og Hafsteins Sveinssonar, eftir kröfum Sigriðar Thorlacíus hdl. og Inn- heimtumanns ríkissjóðs. Heimatún 1, íbúð merkt nr. 3, þinglesin eign Karls J. Sigurðssonar, en talin eign Hjörleifs Gunnlaugssonar, eftir kröfum Landsbanka islands lögfr.deildar, Búnaðarbanka islands og Byggingarsjóðs rikis- ins. Túngata 17, Seyöisfiröi, talin eign Ágústu Ásgeirsdóttur, eftir kröfum Magnúsar M. Norðdahl hdl., Andra Árnasonar hdl. og Byggingar- sjóðs riksins. Hafnargata 32 e.h. Seyöisfirði, þinglesin eign Eyrúnar Sigurðardótt- ur, eftir kröfum Hilmars Ingimundarsonar hrl., Bjarna G. Björgvins- sonar hdl. og Byggingarsjóðs ríkisins. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 30. apríl 1991 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, isafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 27, Suðureyri, talin eign Þorsteins Guðbjörnssonar, eftir kröfu Sparisjóðs Súgfirðinga. Annað og siðara. Austurvegi 15, efri hæð, ísafirði, þingl. eign Magnúsar G. Samúels- sonar, eftir kröfu Kreditkorta hf. Annað og síðara. C-götu 4, eldra hús, þingl. eigandi Saltfang hf., eftir kröfu Marksjóðs- ins hf., Bæjarsjóðs Neskaupstaöar, Hafnarbakka hf. og Kaupfélags- ins Fram. Annað og síðara. C-götu 4, nýbygging, þingl. eigandi Saltfang hf., eftir kröfu Gunnars Þorvaldssonar, Gluggasmiðjunnar hf., Bæjarsjóðs Neskaupstaðar, Húsasmiðjunnar hf., Hafnarbakka hf. og Kaupfélagsins Fram. Annað og síðara. Lagarfell 16, Fellabæ, þinglesin eign Baldurs Sigfússonar, eftir kröfu Reynis Karlssonar hdl. Vélbáturinn Dóri ÍS-252, þinglesin eign Steinars Óla Gunnarssonar, eftir kröfu Tryggva Guðmundssonar hdl. Bæjarfógetinn Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. ■ + SRia auglýsingar FÉLAGSLÍF □ MÍMIR 599129047 - Lf. FERÐAFELAG @ ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S= 11798 19533 Sunnudagur 28. aprfl - gönguferð um gosbeltið 2. ferð a. og b. A. kl. 10.30 Eidvörp - Sand- fellshæð - Bláa lónið Gengið frá veginum austan Hál- eyjarbungu að Eldvörpum (gíga- röð) síðan að Sandfellshæð (90 m h.y.s.). Eftir að hafa gengið á Sandfellshæð er haldið til baka að Eldvörpum og þeim fylgt að borholu Hitaveitu Suöurnesja- manna þar sem hóparnir hittast. B.kl. 13.00 Eldvörp - Bláa lónið Ekið að jarðhitasvæði Eldvarpa og þar sameinast hóparnir. i báðum feröum verða skoðaðar merkar minjar í Sundvörðu- hrauni, en árið 1872 fundust 10 smákofarústir í vel falinni hraunkvos og hefur tilurð þeirra valdið heilabrotum margra. Báð- ar ferðirnar enda við Bláa lóniö og ættu því þátttakendur að hafa með sér sundföt. Verð (með afslætti) kr. 1.000,- frítt fyrir börn með fullorðnum. Tæp- lega 100 manns tóku þátt í fyrstu raðgöngunni. Veriö með i spenn- andi gönguferð í 12 áföngum að Skjaldbreið. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku. Spurning ferðagetraunar - 2. áfangi: Hvað nefnist hraunið umhverfis Bláa lónið? Brottför er frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin, stoppað á Kópavogshálsi og v/kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Allir velkomnir. Dagsferðir 1. maí Kl. 10.30 Hengill - gönguferð. Kl. 13.00 Hellaskoðun í Leita- hrauni (gosbeltið neðanjarðar). Björn Hróarsson fer með þátt- takendur í Raufarhólshelli og Arnarsetur. Ath. Fundur fyrir Mt. Blanc-fara verður f húsnæði Alpaklúbbs- ins v/Grensásveg mánudaginn 6. maí kl. 20.30. Munið Hvítasunnuferðir Ferða- félagsins: Þórsmörk, Snæfells- jökull, Öræfajökull, Skaftafell, Fimmvörðuháls-Mýrdalsjökull, gönguskíðaferð. Hringiðtil okkar og fáið nánari upplýsingar. Pant- ið tímanlega í ferðirnar. Ferðafélag Islands. Haldinn verður rabbfundur 30. apríl kl. 20.30 í húsakynnum Alpaklúbbsins, Grensásvegi 5 (2. hæð). Þar veröur sýnd ný mynd frá Landgræðslunni sem heitir Gerum betur. Hún fjallar um rétt vinnubrögð til betri ár- angurs i landgræðslu. Létt spjall á eftir. Stjórnin. Aðalfundur Utivistar verður haldinn 29. april á Hall- veigarstöðum. Spennandi kosn- ing í kjarna og nefndir. Mikilvæg- ar lagabreytingar. Mætið og hafið áhrif á gang mála. Fundurinn hefst kl. 20. Sjáumst á aðalfundinum. Útivist. UTIVIST GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI1460« Sunnudagaskóli á sama tima. Miðvikudagur 1. mai: Fjöl- skyldusamvera kl. 19.00. Fjöl- breytt dagskrá með þátttöku barna og unglinga. Föstudagur: Æskulýðssam- koma kl. 20.30. Laugardagur: Bænastund kl. 20.30. Aðalfundur Fíladelfíusafnaðar- ins verður haldinn laugardaginn 11. maí kl. 19.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Fimmtudagur: Vakningarsam- koma kl. 20.30. Sunnud. 28. apríl Heklugangan 3. áfangi Gengið frá Dyrafjöllum um skemmtilegt svæði norðan Hengils og meðfram hinum gull- fallegu Hagavik og Hellisvik að Sogi. Brottför kl. 10.30. Styttri ferð kl. 13, sem sameinast ár- degisgöngunni við Hagavík. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænastund i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá með þátttöku kvenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.