Morgunblaðið - 09.05.1991, Page 3

Morgunblaðið - 09.05.1991, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1991 3 L E I K. U R Fjárfestingarfélag íslands er elsta fyrirtæki sinnar tegundar hér á landi og í tilefni 20 ára afmælis síns 14. maí efnir það til afmælisdagskrár í Hafnarstræti um næstu helgi þar sem m.a. verða flutt fróðleg erindi um fjármál. Einnig verður efnt til Kauphallarleiks og eru vegleg verðlaun í boði. AFMÆLISDAGSKRÁ UM HELGINA 20 ára afmæli Fjárfestingarfélags íslands verður haldið hátíðlegt í húsnæði þess að Hafnarstræti 7 Reykjavík um næstu helgi. Laugardagur 13.00 Húsiðopnað. 14.00 Horfur á erlendum verðbréfamörkuðum. David Soden sjóðstjómandi hjá Enskilda flytur fyrirlestur., 14.45 Erlend verðbréf fyrir íslendinga. Agnar Jón Ágústsson hagfræðingur flytur fyrirlestur. 15.30 Spamaður í anda Adams Smiths. Vilhjálmur Bjamason viðskiptafræðingur flytur fyrirlestur. Sunnudagur 13.00 Húsiðopnað. 14.00 Fyrirlestur: Að velja rétta verðbréfið. David Soden flytur. 14.45 Hlutabréf á íslandi í dag. Friðrik Jóhannsson löggiltur endurskoðandi flytur fyrirlestur. 15.30 Lífeyrismál. Tómas Öm Kristinsson fjallar um lífeyrismáflandsmanna. BoSiÖ verilur upp á kaffi og afmœtistertu. AUir velkomnir! LEIKURINN ímyndaðu þér að þú hafir eina milljón króna til kaupa á erlendum verðbréfum. Þú mátt velja minnst 4 erlenda sjóði af þeim 9 sem í boði em og er sú lámarksupphæð sem kaupa má fyrir í hverjum sjóði 100.000 kr. Tölumar færirðu inn í töfluna hér að neðan. Keppt er um hver nær hæstri ávöxtun tímabilið 14. maí til 11. júní. VERÐLAUN Þeir sem hæstu ávöxtun hljóta fá góð verðlaun. Nöfn sigurvegara og nýjustu ávöxtunartölur munu birtast vikulega í Morgunblaðinu á bls. 9 þann mánuð sem leikurinn stendur'yfir. ífyrsta skipti 26. maí. Verðlaun fyrir mesta arðinn fyrstu ávöxtunarvikuna em 15.000 kr. í annað skipti 2. júní. Verðlaun fyrir mesta arðinn fyrstu tvær ávöxtunarvikumar em 15.000 kr. I þriðja skiptið 9.júní. Verðlaun fyrir mesta arðinn fyrstu þrjár ávöxtunarvikumar em 15.000 kr. / Ifjórða skiptið, ló.júní, verður sigurvegari tímabilsins kynntur! Fyrstu verðlaun em 100.000 kr. Önnur verðlaun em 50.000 kr. Þriðju verðlaun em 25.000 kr. Komi fleiri en einn til greina sem verðlaunahafi verður dregið úr þeim hópi. Skilafrestur er til 17. Maí Þegar þú hefur fyllt seðilinn út, kemur þú honum til Fjárfestingarfélags íslands í Hafnarstræti 7, Kringlunni Reykjavík eða við Ráðhústorg á Akureyri. Einnig er upplagt að nálgast slíka seðla á skrifstofum okkar. Þar má líka spyrja nánar út í leikinn. ^"líeU^ verðbréfasjóðs Hcekkun l.jan.-l. maí sl. Þín kaup 7* North -America 32,89% W Japan 36,21% Global 23,27% Continental Europe 8,85% Nordic 16.56% Far East 29,99% Multicurrency 8,61% Gold 4,86% Mediterrenean 13,68% KAUPHALLARLEIKUR ^ Erlendir verðbréfasjóðir Hér birtast heiti þeirra sjóða sem um ræðir og ávöxtunarprósenta þeirra fyrstu 4 mánuði þessa árs. Athugið að slíkar tölur em ekki endanlegar þótt þær kunni að gefa A.. vísbendingu um framtíðina. Nafn: Kennitala: Heimilisfang: Póstnúmer: Sími: VERÐBRÉFAMARKAÐUR FIÁRFESTINGARFÉIAGSINS HF HAFNARSTRÆTI7,101 REYKJAVÍK, S. (91) 28566 KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK S. (91) 689700 RÁÐHÚSTORGI3,600 AKUREYRIS. (96) 11100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.