Morgunblaðið - 09.05.1991, Síða 8

Morgunblaðið - 09.05.1991, Síða 8
<8 í DAG er fimmtudagur, 9. maí, uppstigningardagur, 128. dagur ársins 1991. Þriðja vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykjavik kl. 2.17 og síðdegisflóð kl. 14.52. Fjara kl. 8.42 og kl. 21.05. Sólarupprás í Rvík kl. 4.34 og sólarlag kl. 22.16. Myrkur kl. 23.35. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 8.38. (Almanak Háskóla íslands.) Styð mig samkvæmt fyrir- heiti þínu, að ég megi lifa og lát mig eigi til skamm- ar verða í von minni. (Sálm. 119, 116.) FRÉTTIR SEYÐFIRÐNGAFÉL., Rvík, heldur árlegt kirkju- kaffi nk. sunnudag, 12. maí, í Bústaðakirkju. Verð- ur að lokinni messu þar sem Ingólfur A. Þorkels- son formaður félagsins prédikar. Messan hest kl. 14, en kaffið verður í safn- aðarheimilinu að henni lok- inni. SKAGFIRÐIN G AFÉL. í Rvík. í dag er árlegt kaffiboð félaganna, fyrir eldri "Skag- firðinga, kl. 14 í Drangey, Síðumúla 35. Bílasími eftir kl. 12 fyrir þá, sem þurfa aðstoð við að komast, s. 685540. FÉL. eldri borgara. Dansað í kvöld kl. 20.30 í Risinu. Opið hús þar föstudag kl. 13-17. Laugardag leggja Göngu-Hrólfar af stað úr Ris- inu kl. 10. HÚNVETNINGAFÉL. Nk. laugardag er spiluð paravist kl. 14 í Húnabúð og er öllum opin. KVENFÉL. Óháða safnað- arins. Félagsfundur í Kirkjubæ nk. laugardag kl. 15. Sjá einnig Dagbók bls. 63. KROSSGATAN - LÁRÉTT: - biður um, 5 þolnu, 8 mönnum, 9 lágfótan, 11 mergð, 14 elska, 15 rótar- leg, 16 hermenn, 17 óhreinka, 19 aldursskeið, 21 náttúra, 22 göfugmenni, 25 leðja, 26 vætla, 27 bók. LÓÐRÉTT: - 2 eldstæði, 3 skyldmennis, 4 umrenning- ana, 5 fara hratt, 6 málmur, 7 mánuð, 9 hindrun, 10 skem- ill, 12 sigraðir, 13 var numið, 18 spildu, 20 til, 21 fomafn, 23 tónn, 24 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 5. MAÍ: LARÉTT - 1 fjöld, 5 ættin, 8 áræði, 9 brúðu, 11 unnur, 14 nær, 15 göfug, 16 illan, 17 inn, 19 illt, 21 iglu, 22 dell- una, 25 nýi, 26 æla, 27 róa. LÓÐRÉTT: - 2 jór, 3 láð, 4 drungi, 5 æðurin, 6 tin, 7 iðu, 9 bagginn, 10 úlfaldi, 12 nálægar, 13 rennuna, 18 núll, 20 te, 21 in, 23 læ, 24 ua. KVENFÉL. Grensássókn- ar. Árlegur kaffisöludagur er nk. sunnudag í safnaðarheim- ilinu kl. 15-17.30. Tekið á móti kökum þar eftir kl. 10. Nk. mánudagskvöld er loka- fundur félagsins á starfsárinu í safnaðarheimilinu. SKJALASTJÓRN. Fél. um skjalastjórn efnir til nám- stefnu um varðveislu og með- höndlun ljósmynda nk. þriðju- dag á Holiday Inn-hótelinu kl. 13-17.15. Nánari uppl. veita Stefanía Júlíusd., vs. 894542, eða Svanhildur Bogad., vs. 18000. KÓPAVOGUR. Fél. eldri borgara, heldur vorfagnað á morgun, 10. maí, í Auðbrekku 25 og hefst hann kl. 20.30 með léttri dagskrá og er fagn- aðurinn öllum opin. GARÐABÆR. Félagsstarf aldraðra. í dag verður farin kirkjuferð í Bessastaðakirkju, til messu þar kl. 14. Að at- höfn lokinni verður borið fram kaffi. í kvöld kl. 20 verður spilakvöld á Garðaholti. TALSÍMAKONUR halda hádegisverðarfund nk. laug- ardag, 11. maí, á Hótel Loft- leiðum. SAMTÖKIN Lífsvon halda aðalfund föstudagskvöldið kl. 20.30 í safnaðarheimili Sel- tjarnarneskirkju. KIRKJUSTARF___________ HJÁLPRÆÐISHERINN: Hátíðarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Majorarnir Anna og Daniel Óskarsson stjórna og tala. Hersöngsveitin syngur og að lokinni athöfn kaffi- drykkja. MOSFELLSPRESTA- KALL: Messa í Lágafells- kirkju kl. 14 í dag, á „Degi aldraðra". Sr. Guðný Hallgr- ímsdóttir prédikar. Ávarp flytur Kristian Jessen. Kór aldraðra synur. Kaffiveiting- ar að messu lokinni. Sr. Jón Þorsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta á „Degi aldr- aðra“ kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson prédikar. Kaffiveitingar að athöfn lok- inni. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: í dag á „Degi aldraðra", guðs- þjónusta kl. 14. Fiðlusveit úr Tónlistarskóla Hafnarijarðar leikur. Kaffiveitingar í safn- aðarheimili að lokinni guðs- þjónustu. Sérstaklega er vænst þátttöku eldra safnað- arfólks. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: í dag, á „Degi aldr- aðra“, guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þórhildur Ólafs prédikar. Ingibjörg Guðjónsdóttir syng- ur einsöng. Kaffidrykkja með öldruðum í Álfafelli eftir messu. KEFLAVÍKURKIRKJA: Það verður messað nk. sunnu- dag, ekki í dag. AÐVENTKIRKJURNAR, nk. laugardag í Rvík: Bibl- íurannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Jón Hj. Jónsson. I Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Erling B. Snorrason. I Hlíðardalsskóla, Ölfusi: Biblíurannsókn kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. I Vestmannaeyjum: Bibl- íurannsókn kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Þröstur B. Steinþórsson. SKIPIN RE YK JAVÍKURHÖFN: Rannsóknarskipið Árni Frið- riksson fór í leiðangur. Dísarfell sem kom að utan í fyrradag fór út aftur í gær. Þá fór Lagarfoss út, svo og Brúarfoss. Togarinn Vigri fór. Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson fór í leiðangur og af strönd kom Arnarfell. Erl. leiguskip komu og fóru og Askja fór í strandferð. Kvöid-, nætur- 09 helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík Uppstigningardag: Borg- ar Apóteki, Álftamýri 1-5. Föstudag 10. maí: Holts Apótek Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apótek Laugavegl 16, opið til kl. 22. Læknavakt fyrir Reykjavðc, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöó Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudagS1 og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikudögum kl. 18-19 í s. 91-62280. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Mótefnamælingar vegna HIV smits er hægt að fá að kostnaöarlausu hjá: Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30. Á rannsóknarstofu Borgarspítalans kl. 8-10 virka daga. Á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga. Á heilsugæslustöðv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 1 húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s, 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudága 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eðarpersón- ul. vandgmála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvíkud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreidrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeidi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvlst og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspeltum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtudv kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga I vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins tll útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítaii Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardagp og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Surinuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavflc - sjukrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyr! - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard. rkl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. maí. Uppl. i síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 5. maí sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið ( böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá'kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17:30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.