Morgunblaðið - 09.05.1991, Side 11

Morgunblaðið - 09.05.1991, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1991 rm i TfTr-r.' m m r nm r r rrrr ■ mrt n hidi ■ i ■ ■irr 11 -G-t- í Húsasmidjunni Á vorin iðar allt af lífi og athafnasemin liggur í loftinu. Ef það stendurtil að byggja sumarbústað, sólpall, grindverk, að viðarverja eða gera stórátak í garðinum er hvergi betra að hefja leikinn en einmitt á Vordögum Húsasmiðjunnar. Á sérstöku vortilboði: Sláttuvélar, hjólbörur, garðhús- gögn, gasgrill, viðarvörn og síðast en ekki síst reiðhjól fyrir stóra og smáa. Dæmi: Bensínsláttuvél 3,5 hö. á 15.292 kr. Á Vordögum Húsasmiðjunnar gefst fólki í sumarbústaða- hugleiðingum kjörið tækifæri til að skoða sumarbústaði, fullfrágengna og í smíðum. Vaskir smiðir reisa sumarbústað frá grunni með aðstoð Jóns Páls, einangra hann og smíða verönd. Komið og fylgist með þeim taka til hendinni. Takið börnin með á Vordaga Húsasmiðjunnar því Jón Páll mun hugsanlega athuga hversu sterk yngri kynslóðin er og gefa þeim myndir af sér. Einnig fá börnin blöðrur og flugdreka. Opið verður: Föstudag 8:00-18:00, laugardag 10:00- 16:00 og sunnudag 10:00-16:00. HÚSASMIÐJAN Skútuvogi 16 ■ Sími 68 77 10 (SlfNSKA AUCIÝSINCASTOMN HF.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.