Morgunblaðið - 09.05.1991, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 09.05.1991, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ / FTMMTODAGWR. 93MA3)a991 Útivist: Afmælispóstganga $ "HAVA TYGUM ROYNT OKKARA MOTORVEG MILLUM ® ISLANPS OG EUROPA"? I ... spyr Amaliel Knudsen, skipstjóri færeysku ferjunnar Norrænu. eftirEinar Egilsson í tilefni af því að á mánudaginn kemur, 13. maí, eru 215 ár liðin síðan að tilskipun um póstferðir á íslandi var gefin út efnir Útivist til aukapóstgöngu sama dag í sam- vinnu við Póst og síma. Þessi ganga verður farin í virðingar- skyni við landpóstana sem fóru gangandi í flestum veðrum og við erfið skilyrði. Til að gefa göngunni meira gildi verður farið með ábyrgðarbréf frá pósthúsinu í Keflavík að pósthúsinu í Grinda- vík. Göngukort sem þátttakendur fá verða stimpluð með sérstökum stimpli. Lagt verður af stað klukk- an níu úr Grófinni í Keflavík og gengið eftir gömlum götum suður á Básenda og þaðan upp í Grinda- vík. Reiknað er með að komið verði þangað um kl. 21. Fylgt verður þeirri leið sem talið er að Sigvaldi Sæmundsson, fyrsti fastr- áðni landpósturinn, hafi farið í sinni fyrstu póstferð 1785. Til að gefa sem flestum kost á að taka þátt í göngunni eða hluta hennar verður gönguhraðinn lítill. Einnig býður Póstur og sími ókeypis rútu- ferðir i gönguna frá Umferðarmið- stöðinni að vestanverðu kl. 8 um morguninn, kl. 14 og 18. Hægt verður að koma í rútuna á leiðinni. Staðfróðir heimamenn slást í för með göngumönnum og þá verður bryddað upp á ýmsu til að gangan verði skemmtileg og eftirminnileg. Höfundur er fararstjóri hjá Útivist. Ef ekki, þá ættuð þið að panta far með Norrænu núna, þvi að með Norrænu siglið þið hinn beina og breiða "motorveg". Norræna getur í einni ferð flutt 1050 farþega og 300 bíla. Akið því á eigin bíl um borð, þið komist þá fyrr af stað þegar lagt er að á meginlandinu. Um borð er öll aðstaða til fyrirmyndar. Lúxusklefar með tvöföldu rúmi, tveggjamanna klefar, fjögurramanna klefar eða svefnpokapláss. Sérstakt leikherbergi fyrir börnin, "sóldekk" og fríhafnarverslanir með mikið úrval af tollfrjálsum varningi. Fyrsta flokks veitingastaður þar sem ávallt eru í boði herlegar kræsingar af veisluborði eða af matseðli dagsins, einnig fyrirmyndar skyndibitastaður. Notaleg vínstúka og nætur- klúbbur með lifandi tónlist fyrir nátthrafnana. Hreint sjávarloftið gerir sumarfríið létt og skemmtilegt. Verið velkomin um borð og góða ferð. FERÐASKRIFSTO Laugavegi 3 • 101 Reykjavík ■ Sími: (91) 626362 Fjarðargötu 8,710 Seyðisfjörður. Sími:(97) 21111 4/ Dagur aldraðra í Bústaðakirkju Á uppstigningardag hefur öldruðum verið boðið sérstaklega til samveru í kirkjunni. Guðsþjónusta er klukkan 14.00 og að henni lokinni verður öldruðum boðið til samveru í safnaðarheimilinu. Þar verður sýning á þeim munum, sem unnir hafa verið í starfi aldraðra í kirkjunni í vetur, og boðið upp á kaffiveitingar. Á hveijum miðvikudegi koma sóttar. Umsjá þessara samveru- aldraðir saman í safnaðarheimili kirkjunnar og vinna þar við handa- vinnu, grípa í spil og eiga gott samfélag. Þessar stundir eru auðnustundir, sem hafa verið vel Tónleikar Rang- æingakórsins KÓR Rangæingakórsins í Reykja- vík heldur tónleika laugardags- kvöldið 11. maí í félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli. Tónleikarnir byrja kl. 21.00. Stjórnandi kórsins er Elín Ósk Óskarsdóttir. Tónleikarnir eru liður í M-hátíð á Suðurlandi. Gestakór á tónleikunum er kór Trésmiðafélagsins íReykjavík undir stjórn Kjartans Ólafssonar. Píanóleikari er Lára Rafnsdóttir. Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölbrejdt. Kórarnir flytja innlend og erlend sönglög og kórstjórarnir Elín Ósk og Kjartan munu taka lagið. Áður auglýstur dansleikúr að loknum tónleikum fellur niður. stunda eru í höndum kvenna, sem sinna þessu starfi í sjálfboðastarfi og vinna þar mikið og gott starf. Um leið og öldruðum er boðið sérstaklega til þátttöku á þessum degi, þá eru ástvinir þeirra einnig hvattir til þess að koma með þeim til kirkjunnar og eiga þar góða stund saman. í guðsþjónustuni mun sóknar- presturinn, sr. Pálmi Matthíasson, prédika og organisti verður Guðni Þ. Guðmundsson. Dagur aldraðra hefur alla tíð verið vel sóttur í Bústaðakirkju og enn sem fyrr eru allir hjartan- lega velkomnir. (Frá Bústaðakirkju) Aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands verður haldinn þriðjudaginn 14. maí í Súlnasal Hótels Sögu. Dagskrá: Kl. 10.15 Kjörfundur beinna meðlima. Kl. 10.30 Fundarsetning. Skýrsla framkvæmdastjóra fyrir liðið starfsár og önnur aðalfundarstörf. Almenn dagskrá aðalfundar VSl 1991. Kl. 11.30 Ræða formanns VSÍ, Einars Odds Kristjánssonar. Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Kl. 12.15 Hádegisverður aðalfundarfulltrúa og gesta. Kl. 13.30 EINKAVÆÐING. 1. The Privatization Revolution -How Privatization and Deregulation improve performance. Dr. Madsen Pirie, formaður Adam Smith Institute. 2. Einkavæðing - hvernig? Dr. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB. 3. Úr viðjum reglugerða. Kristinn Björnsson, forstjóri Skeljungs. 4. Útboð framkvæmda og þjónustu hins opinbera - nýjar lausnir. Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri Iðntæknistofnunar. Kl. 15.30. Kaffihlé Kl. 15.45 Panelumræður með forystumönnum stjórnmálaflokka á Alþingi. Stjórnandi umræðna: Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri B.M. Vallá. Kl. 16.30 Ályktun aðalfundar. Fundarslit. Fundurinn er öllum opinn frá kl. 13.30. Þ. Þ0RGRIMSS0N & G0 Ármúla 29 Utan á hús Krislinn Björnsson mnmii || im Póll Kr. Pólsson WIKA Allar stæröir og geröir Mo Vesturgötu 16 - Simar 14680-13280
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.