Morgunblaðið - 09.05.1991, Page 48

Morgunblaðið - 09.05.1991, Page 48
ÍSIENSKA AUGIÍSINGASTOMN Hf. 48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1991 Flugleiðtr hahla upþi reglulegu átetlumuflugi til tuttugu áfangastada erlendis ogtíu áfanga- staða innanlands. Með samtinnu viðýmis flugfétög um bókanir í tengiflugfrá áfattga- stöðum Flugteiðagefur félagiðfarþegum sínum kost á að komast með flugi nánast hvert sem er í heiminum. " ffí z S/" '99' S. XgCTA ISUgy Á ferðum sínum komst GúUíver að raun um að ekkert er stórt og ekkert er smátt án samanburðar við annað. Skrými jötni fannst eins og laufblað félli í höfuð sér þegar Ása-Þór sló hamrinum Mjölni af öllu afli í ennið á risanum. Jörðin var stór þar til Kópemíkus þeytti henni út í óravíddir himin- geimsins. Flugleiðir eru stórt og öflugt fyrir- tæki á íslenskan mælikvarða. En Flugleiðir ‘ eru lítið fyrirtæki úti í hinum alþjóð- lega flugheimi. Þar er samkeppnin hörð og hinir smáu verða að búa að góðu veganesti og byggja á traustum grunni svo að þeir verði ekki undir. Flugleiðum er sniðinn stakkur miðað við þarfir smáþjóðar fyrir reglulegar og tryggar flug- samgöngur innanlands og við nágrannaþjóðir. Jafníramt er þess gætt að miða stærð fyrirtækisins við ýtmstu hagkvæmniskröfur og að það verði aldrei smærra en svo að á það megi ávallt treysta sem fullgildan þegn í samfélagi margfalt stærri áætlunarflugfélaga. En öll flugfélög, hvort sem þau em stór eða lítil á alþjóðlegan mælikvarða, verða jafnstór á mæli- kvarða einstakra viðskiptavina. Séð með augum farþegans, þar sem hann situr í sæti sínu, er ekkert flugfélag stærra en umfang flugvélarinnar sem flytur hann um háloftin. Þess vegna gera viðskipta- vinir sömu kröfur til allra flugfélaga. Til að fullnægja réttmætum kröfum viðskipta- vina sinna leggja Flugleiðir megináherslu á eftirfarandi gmndvallaratriði í flugrekstrinum og í þessari forgangsröð: f - Oryggi Flugleiðir tryggja farþégum og öðmm við- skiptavinum að ávallt er fylgt ströngustu kröfum í sam- ræmi við íslenska og alþjóð- lega öryggisstaðla. VStundvísi Flugleiðir settu sér það markmið að stund- vísi í áædunarflugi félagsins yrði aldrei minni en meðaltal hjá Evrópusambandi flug- félaga. Þessu marki hefur nú verið náð og gott bemr. YÞjónusta Viðskiptavinir Flugleiða njóta áreiðanlegrar þjónustu á sanngjömu verði. Þar er tekið mið af mismun- andi þörfum viðskiptavina og einstaklingurinn situr í fyrir- rúmi. Flugleiðir em ekki bara félag sem á flugvélar. Flugleiðir em fyrirtæki sem þjónar fólki. Framúrskarandi þjónusta,þar semfílk er ífyrirrúmi, ereittaf Flugleiða, Fétagið rekur afþeirn sökum, jafn- hliðaflug- ogjlutn- ingafjónustu, hótel og tritateigu. Erlendis rekurfélagið þrettán söluskrifstofurogmá fuUyrða að ekkert íslensktfyrirUeki leggi juftt mikið afmörkum tilkyntringar átandi ogþjóó. Staifsmenn Ftugteiða eru um 1300, [taraflOO erlendis. Flugleiðir gegna lykilhlut- verki fyrir þig og fyrir íslenskt samfélag. í hvert skipti sem þú sérð Flugleiðavél taka á loft eða fljúga inn öl lendingar skaltu minnast þess að 12 erlend flug- félög hafa heimild til að halda uppi reglulegu áædunarflugi til Islands. Þeirra á meðal em flug- félög eins og Air France, British Airways, SAS, Lufthansa, Alitalia, Iberia, KLM, Swissair, Green- landair og Finnair. Aðeins þrjú þessara erlendu flugfélaga nýta sér heimildina og eitt þeirra ekki nema hluta úr árinu. Önnur erlend flugfélög telja ekki forsendur fyrír því að halda uppi flugsam- göngum við fjarlæga smáþjóð. Það er þess vegna ekki sjálfsagður hlutur á íslandi að þú skulir heyra á hverjum degi flugvéladyn í lofti. Það gerist eingöngu vegna þess að Flugleiðir em íslenskt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.