Morgunblaðið - 09.05.1991, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 09.05.1991, Qupperneq 67
rccr íam e HUOAaiiTMMr? aiciAjavíUOHOM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUK 9. MSÍ 19CT" HRÓPLEGT ÓRÉTTLÆTI Ég undirrituð vil vekja athygli á, að brýnt verkefni er að taka til endurskoðunar starfshætti, lög og reglur lífeyrissjóðs ríkisstarfs- manna. Dæmi get ég tekið af aðila er starfað hafði hjá ríkisstofnun í 45 ár. Hafði hann notið eftirlauna í rúm 2 ár er hann lést. Ætla mætti að eftirlifandi maki nyti góðra eftir- launa eftir svo langa starfsævi maka síns, en útkoman er 61,29% af þeim eftirlaunum er hann -hafði og þá á eftir að greiða af þeirri upphæð staðgreiðsluskatt, sem er 39,79%, sem sagt útkoman verður rúmlega helmingur þeirra eftir- launa er maki hafði áunnið sér. Þetta er hróplegt óréttlæti og kjaraskerðing sem ekkjur og ekklar verða fyrir. Væri það verðugt verk- efni fyrir einhvern af þeim nýkjörnu alþingismönnum að beita sér fyrir leiðréttingu á þessum ósanngjörnu reglum lífeyrissjóðs ríkisstarfs- manna. Réttast væri að eftirlaun rynnu óskert til hins eftirlifandi maka. Kona Týnd læða Þessi kötur, hún Mjallhvít litla, hvarf frá heimili sínu, Hraunteigi 26. þann 30. apríl sl. og hefur ekki sést síðan. Hún er snjóhvít með bláa glitsteinaól um hálsinn, merkt Hraunteigi 26, sími: 681936. Nú bið ég nágranna mína og alla dýravini að athuga, hvort hún hefír getað lokast inni í geymslu eða bíl- skúr, sem sjaldan er farið í og láta mig vita í síma 681936. Magnús Fr. Árnason KVENINNISKÓR Stærðir: 36-41 Litir: Hvítir, bleikir og fjólubláir. Sóli: Léttur og lipur. Ath! Mikið og gott úrval af fótlagainniskóm frá Óla-skóm, Strikinu, Táp o.fl. 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum samdægurs. Dómus Medica, Kringlunni, sími 18519. sími 689212. Toppskónum, Veltusundi, sími 21212. Heykaup 1991 Hestamannafélagið Fókur í Reykjavík óskar eftir vélbundnu baggaheyi, fullþurrkuðu í súgþurrkunar- hlöðu og afhentu við hlöðudyr Fóks. Þeir sem óhuga hafa snúi sér til skrifstofu Fóks ó skrifstofutíma ó milli kl. 1 3.00-1 7.00 í síma 91 -672166. Hestamannafélagið Fókur. ALLTTIL FÚAVARNA B.B.BYGGINGAVÖKUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SfMI 33331. Reiðnamskeio sumarið 1991 4.-H. júní 18.-25. júní 2,- 9. júlí 23.-30. júlí 6.-13. ágúst 13.-20. ágúst 30. ágúst- l. almennt námsk., börn og ungl. framhaldsnámsk. m/eigin hesta, börn og ungl. almennt námsk., börn og ungl. almennt námsk., börn og ungl. almennt námsk., börn og ungl. almennt námsk., börn og ungl. Fullorðnir. Ferðir með áætlunarferðum Hreppar-Skeið frá Umferðar- miðstöðinni í Reykjavík kl. 17.30 á þriðjudögum og frá Geldingaholti kl. 9.30 á morgnana. Komið er í bæinn kl. 11.30. Þátttakendur fá fjölþætta þjálfun á hestþaki. Kennd er undirstaða hestamennsku, meðhöndlun og umhirða hesta. Kennt er í gerði og á hringvelli. Farið er í útreiðartúra. Einnig er bókleg kennsla. Farið í leiki og kvöldvökur haldnar. Þátttakendur á öllum námskeiðum mega koma með eigin hesta. Ferðir eru ekki innifaldar í námskeiðsgjaldi. UDDlvsingar og bókanir í Geldingaholti, sími 98-66055. 1964/1989 Hestamióstööin Geldingaholt Reiðskóli, tamning, hrossarækt og sala Gnúpverjahreppi, Árnessýslu. simi 98-66055
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.