Morgunblaðið - 19.06.1991, Side 7

Morgunblaðið - 19.06.1991, Side 7
7 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1991 Stóð einn að umfangs- mikilli bruggstarfsemi FIMM menn á tvítugsaldri voru júní grunaðir um þátttöku í handteknir í bíl að kvöldi 17. bruggstarfsemi í fjölbýlishúsi í 19 sæmdir riddarakrossi FORSETI íslands sæmdi sl. mánu- dag að tillögu orðunefndar eftir- talda íslendinga heiðursmerki hinnar íslcnsku fálkaorðu: Ásmund Fr. Brekkan, lækni, Reykjavík, riddarakrossi fyrir vísindastörf. Ásgeir Guðbjartsson, skipstjóra, ísafirði, riddarakrossi fyr- ir skipstjórnarstörf. Ásgeir Jóhann- esson, forstjóra, Kópavogi, riddara- krossi fyrir störf að félags- og vel- ferðarmálum. Ástráð Sigursteindórs- son, fv. skólastjóra, Reykjavík, ridd- arakrossi fyrir störf að skóla-, kirkju- og æskulýðsmálum. Baldur Jónsson, málfræðing, Reykjavík, riddara- krossi fyrir málrækt. Einar B. Páls- son, verkfræðing, Reyjakvík, ridd- arakrossi fyrir fræðistörf. Garðar Halldórsson, húsameistara ríkisins, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf í opinbera þágu. Guðjón B. Olafsson, forstjóra, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf í þágu Samvinnuhreyfing- arinnar. Guðrúnu Lárusdóttur, út- gerðarmann, Hafnarfirði, riddara- krossi fyrir störf að málefnum sjávar- útvegsins. Gunnar Ragnars, for- stjóra, Akureyri, riddarakrossi fyrir störf að málefnum sjávarútvegsins. Halldór Ásgrímsson, alþingismann, Reykjavik, riddarakrossi fyrir störf að málefnum sjávarútvegsins. Séra Heimi Steinsson, sóknarprest og þjóðgarðsvörð, Þingvöllum, riddara- krossi fyrir störf að menningarmál- um. Kristján Jóhannsson, óperu- söngvara, riddarakrossi fyrir söngl- ist. Martein Davíðsson, múrsmið, Reykjavík, riddarakrossi fyrir steinsmíði. Pál Pampichler Pálsson, hljómlistarmann, Reykjavík, riddara- krossi fyrir störf að tónlistarmálum. Sigurð Haraldsson, bónda, Kirkjubæ, Rangárvöllum, riddarakrossi fyrir ræktun íslenska hestsins. Siguijón Einarsson, flugmann, Reykjavík, riddarakrossi fyrir björgunarstörf. Unnstein Stefánsson, haffræðing, Kópavogi, riddarakrossi fyrir vísindastörf. Þorstein Gunnarsson, arkitekt, Reykjavík, riddarakrossi fyrir varðveislu gamalla húsa. Reykjavík. Þegar til kom reynd- ust fjórir þeirra ekki viðriðnir starfsemina, en sá fimmti játaði á sig verknaðinn. Lögreglan gerði upptæka á fjórða hundruð lítra af svokölluðum gambra. Einnig voru eimingartæki, tunn- ur og annar búnaður gerður upptækur. Lögreglan fékk upplýsingar að kvöldi 17. júní um að bruggun færi fram í kjallaraherbergi í fjölbýlis- húsi í borginni. Mennirnir fimm voru handteknir þar sem þeir voru í bíl og reyndist einn þeirra hafa fengist við bruggun í miklu mæli. Hann kom sér upp tækjabúnaði og lagaði mjöð í byijun þessa mánaðar og var byrjaður að selja af fram- leiðslunni. Á fjórða hundruð lítrar af gambra voru gerðir upptækir og sagði lögreglan að hann hefði ætlað að færa út kvíarnar enn frekar. Eitthvert magn af landa hafði þeg- ar verið selt og gerði lögreglan upptækar 10 þúsund kr. sem taldar voru söluhagnaður. Lögreglan hefur áður haft af- skipti af þessum manni vegna bruggstarfsemi hans. Morgunblaðið/Sverrir Lögreglumaður við bruggætkin, sem gerð voru upptæk. Voyager frá Chrysler er óneitanlega mjög áberandi bíll; sérstakur í útliti og glæsilegur á velli. Voyager kont fyrstur á markaðinn af svokölluðum „fjölnota fjölskyldu- bílum“, sem náð hafa miklum vin- sældum erlendisi Enn heldur Voyager forustunni og er leiðandi fyrir þá er eftir fylgdu. Notagildi þessara bíla er tnjög fjölbreytilegt og aksturseiginleikar einstakir. Hvort sem þú þarft að standa í flutningum, ert á leið í ferðalag með stóran hóp eða hvaðeina, þá er Voyager frábær kostur sent framúrskarandi fjöl- skyldubíll, óvenju rúmgóður og þægilegur -með farþegarými fyrir allt að sjö manns og möguleika á ótrúlega stóru farangursrými. Voyager er engan veginn ein- faldur bíll, heldur eins og amerískir bílar gerast bestir, íburðarmikill og traustur. VOYAGER ER ÚTBÚINN MEÐ: • Framhjóladrifi • Fjögurra þrepa sjálfskiptingu • V6 3.3 lítra vél • Rafdrifnum, upphituðum útispeglum • Rafdrifnum rúðum • Veltistýri • Rafdrifnum ökumannsstói • Aksturstölvu o.m.fl. VERÐ KR. 2.250.000,- Nú einnig fáanlegur ineð sídrifi VOYAGER ALL WHEEL DRIVE auk sama útbúnaðar VERO KR. 2.626.900,- &CHRYSLER JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 • S: 42600

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.