Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.06.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGlJfi Á9- J,ÚNTÍ,199} Ein af myndum Ásgríms Jónssonar. Sumarsýning í Safni Asgríms Jónssonar SUMARSÝNING hefur verið sett upp í Safni Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti í Reykjavík. I vinnustofu Ásgríms eru aðal- lega olíumyndir sem hann málaði á Þingvöllum á fjórða og fimmta áratugnum. Á heimili listamannsins eru vatnslitamyndir úr fomsögum, þjóðsögum og ævintýrum frá því fyrir 1920. Þar eru einkum myndir úr sögum af álfum og huidufólki þar sem listamaðurinn túlkar gjarn- an ferð inn í óþekkta heima og eru sumar myndanna fremur hugmynd- ir um söguefnið en myndskreyting við það. Sumarsýning í Safni Ágríms Jónssonar stendur til ágústloka og er opin kl. 13.30 til 16 alla daga nema mánudaga. (Fréttatilkynning) 814433 I SMIÐUM GÓÐIR SKILMÁLAR „ PENTHOUSE“-ÍB. Atvinnuhúsnæði 400 FM M/LYFTU OG ÚTSÝNI Við tjörnina í Hafnarfirði, ný 114 fm íb. á tveimur hæðum m. út- sýni yfir gamla bæinn og suð- ursv. Neðri hæð: M.a. stofa, 2 svefnherb., eldh. og bað. Efri hæð: Stórt herb. og geymsla. íb. selst fullbúin m. beykiinnr. og parketi á gólfum. Afh. fljótl. ÁRBÆJARHVERFI 160 fm raðhús við Viðarás. Til afh. nú þegar. Tilb. u. trév. og máln. Tilb. að utan. Milliveggir komnir. M.a. stofa, garðskáli og 4 svefnherb. Innb. bílsk. Verð 10,8 millj. SEL TJARNARNES 200 fm raðhús á tveimur hæð- um m. innb. bílsk. við Eiðis- mýri. Uppi: 2 herb., bað, stofur og eldhús. Niðri: 2 herb., bað, þvottah. o.fl. Selst tilb. u. trév. og máln. m. milliveggjum. Afh. í ágúst. Verð 11 millj. ÁLFHOLT 4ra herb. íb. á 2. hæð. Tilb. u. trév. M.a. 1 stofa, 3 svefn- herb., eldh. og þvottaherb. Til afh. fljótl. Hagvirki byggir. Fráb. útsýni. Verð 6,8 millj í SETBERGSLANDI - MESTA ÚTSÝNIÐ Þrjár 4ra-5 herb. íbúðir við Klukkuberg. Hver ib. er á tveim- ur hæðum með sérinng. Afh. tilb. u. trév. í ágúst. S.H. verk- takar byggja. Verð 7,8 millj. Til sölu nýtt skrifst.- eða atv- húsn. á 3. hæð v/Bíldshöfða. Tilb. u. trév. og máln. Gott verð. LÁGMÚLI Nýtt og glæsil. skr'ifst.- og verslh. tilb. u. trév. og máln. Alls um 1300 fm. SÍÐUMÚLI Tvær aðalhæðir hússins eru um 377 fm hvor og 64 fm í kj. Stór, malbikuð baklóð m/hitalögn. Byggréttur. TRÖNUHRAUN 800 fm iðnaðarhúsn. á götu- hæð til sölu og afh. strax. Hagst. verð og greiðsluskilm. NÝTT OG ÓDÝRTÍHF. Nokkrar einingar í nýju iðnaðar- húsn. við Hvaleyrarbraut. Afh. á næstunni. 65% kaupverðs lánað til 12 ára. 3JA HERBERGJA Vönduð og falleg íb. við Álfta- mýri. M.a. 1 stofa og 2 svefn- herb. Ný innr. í eldhúsi., nýtt parket og teppi. Sólbaðsstofa Mjög snyrtileg og vinsæl sólbaðsstofa til sölu. Viltu eignast eigin atvinnurekstur? Stofan er vel tækjum búin. Þægileg vinnuaðstaða. Hentug staðsetning. Laus strax. Góð greiðslukjör. SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Gallerí Til sölu þekkt myndlistargallerí á mjög góðum stað. Laust strax af sérstökum ástæðum. Tilvalið fyrirtæki fyrir þá sem hafa áhuga á myndlist og myndlistarfólki. Gerið áhugamálið að fyrirvinnu. SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. ....... V LAUFÁSVEGUR Til sölu þetta virðulega steinhús sem stendur austast við Laufásveg. Húsið Sjálft er í góðu ásigkomulagi en skipta þarf um eldhúsinnr. o.fl. Stór suðurverönd út af stofu og óvenjulega fallegur garður. Húsið er tvær hæðir og kj. og er séríb. í kj. Á neðri hæð eru 3 stof- ur, eldhús, gestasn. o.fl. Uppi 4 svefnherb. og bað. 26 fm bílsk. REYÐARKVÍSL Vorum að fá í sölu þetta glæsil. raðhús sem er 232 fm auk 38,5 fm bílsk. Húsið er á tveimur hæðum ásamt góðu fjölskherb. í risi. Á neðri hæð eru forstofa, gesta- sn., stofa, borðst., stórt eldhús með þvottahúsi og búri innaf. Á efri hæð eru 4 góð svefnherb. og bað- herb. Áhv. langtímalán ca 2,2 millj. Verð 16,5 millj. HOFSLUNDUR-GB. Nýkomið þetta glæsil. ca 140 fm einbhús auk ca 48 fm bílsk. Húsið er í mjög góðu ástandi að innan sem utan. Falleg lóð. Sólhýsi. Verð 13,9 millj. 11 Nesbali: Nýl. glæsilegt230fmeinl. einbhús þ.m.t. 60 fm innb. bílsk. Saml. stofur, 4 svefnherb. Vandaðar innr. Hiti í stéttum. Sjávarútsýni. Sunnuflöt: Gott 255 fm einbhús á eftirsóttum stað. Stórar stofur, 6 svefnherb. Innb. bílsk. Falleg, ræktuö lóð. Útsýni. Skerjafjörður: Mjög fallegt 110 fm tvíl. timbureinbhús sem er mikið endurn. auk 40 fm garðskála, fallega ræktuð lóð. Markarflöt: Mjög snyrtil. 207 fm einbhús. Stórar stofur, 3 herb. Lítil íb. m/sérinng. og innangengt á sömu hæð. 50 fm bílsk. Falleg, ræktuð lóð. Seltjarnarnes: Höfum í sölu nýtt glæsil. 233 fm tvíl. einbhús með innb. bílsk. Saml. stofur, 3-4 svefn- herb. Garðskáli. Parket. Eign í sérfl. Seljugerði: Mjög gott 220 fm tvíl. einbhús. Rúmg. stofur, 4 svefnherb. Innb. bílsk. Laust strax. Lyklar á skrifst. Hátún: 220 fm einbhús, tvær hæð- ir og kj. Saml. stofur, 6 svefnherb. 25 fm bílsk. Laust strax. 4ra og 5 herb. Hlíðarvegur — Kóp Góð 120 fm efri sérhæð í þríbh. Saml. stofur 4 svefnherb. 36 fm bílsk. Glæsil útsýni. Laus fljótl. Vesturborg — Grandar: Falleg 105 fm ib. á 2. hæð. 3 svefn- herb. Tvennar svalir. Laus strax. Engihjalli: Góð 100 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Útsýni. Laus 1.9. nk. Rauðás: Glæsil. 110 fm íb. á 2. hæð. Rúmg. stofur, 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursv. Vandaöar innr. Parket. Glæsil. *utsýni. Hlutdeild í íb. í kj. fylgir. Verð 8,8 millj. Rauðás: Glæsil. 110 fm íb. á 2. hæð. Þvottahús í íb. Suðursv., parket. Glæsil. útsýni. Verð 8,8 millj. Snæland: Mjög góð 120 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðursv. Rúmg. herb. í kj. sem gæti verið einstaklib. Verð 9 millj. Engjasel: Góð 100 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Þvhús í íb. Stæði í bílskýli. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,7 millj. Háaleitisbraut: MjöggóððOfm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb., baðherb. nýstandsett. Tvennar svalir. Verð 7,7 millj. Hraunbær: Snyrtil. 4ra herb. íb. 90 fm nt. á 2. hæð. 3 svefnh. Góð sam- eign og leiktæki á lóð. Verð 6,6 millj. Ákv. sala. Laus fljótl. Háteigsvegur: Góð 150 fm neðri sérhæð. 4 svefnherb. 23 fm bílsk. Fannafold: Glæsil. innr. 110 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnh., rúmg. stofa, þvottah. og búr í íb. Parket. Suðursv. Bílsk. Áhv. 3,2 millj. byggsj. rík. 3ja herb. Nálægt Háskólanum: Góð 75 fm íb. á 2. hæð ásamt íbherb. í risi með aögangi að snyrtingu. Laus strax. Smáragata: Glæsil. 3ja herb. „lúxusíb." á 1. hæð í þríbhúsi. íb. er öll nýl. endurn. Parket. Fallegur garður. Bilsk. Skólavöröustígur: Falleg mik- ið endurn. 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð. Saml. stofur, 2 svefnh. Parket. Áhv. 1,4 millj. langtímal. Verð 7,0 m. Kelduhvammur: Skemmtil. 90 fm íb. í risi. 2 svefnherb., rúmg. stofa. Útsýni. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 5,5-6 millj. Langholtsvegur: Góð 70fmíb. í kj. m/sérinng. 2 svefnherb. Parket. Verð 5,2 millj. Lyngmóar: 90 fm 3ja-4ra herb. lúxusíb. á 3. hæð (efstu). Saml. stofur, 2 svefnherb. Vandaðar innr. Bílsk. Áhv. 2,0 millj. ríkisins. Verð 9,0 millj. Eiðistorg: Glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð. 2 svefnherb. Parket, flísar, suðursv. Verð 7,3 millj. Stigahlíö: Góð 75 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Vest- ursv. Laus fljótl. Verð 6 millj. Gnoðarvogur: Góð rúml. 70 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur, 1 svefnherb. Laus strax. Verð 6,0 millj. Engihjalli: Mjög góð ib. á 4. hæð í lyftuh. 2 svefnh. Parket. Tvennar sval- ir. Lausl strax. Lyklar á skrifst. Vesturberg: Góð 75 fm ib. á 2. hæð í lyftuh. 2 svefnh. Austursv. Mikið áhv. þ.a. 2,2 byggingasj. rík. Verð 5,3 millj. 2ja herb. Austurbrún: Mjög góð 57 fm ib. á 4. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Verð 4,8‘ millj. Kleppsvegur við Sævið- arsund: Falleg 70 fm íb. á 1. hæð. Parket. Suðursv. Áhv. u.þ.b. 2 millj. í mjög hagst. lánum. í Hólahverfi: Stór 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Stæði í bílskýli. Mjög góð eign. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fast.- og skipasall, Leó E. Löve, lögfr. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. Suðurlandsbraut 4A, sími 680666
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.