Morgunblaðið - 19.06.1991, Page 31
■ SíöRGÚfeíMiö W3W955i
%
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
19. júní.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 89,00 69,00 83,93 80,153 6.727.092
Ýsa 98,00 91,00 95,19 34,571 3.290.830
Karfi 38,00 36,00 37,32 4,824 180.027
Ufsi 53,50 51,00 52,93 70,072 3.708.585
Lúða 175,00 100,00 131,93 0,443 58.445
Grálúða 80,00 76,00 78,22 23,847 1.865.209
Koli 72,00 35,00 62,90 2,299 144.637
Smáufsi 37,00 37,00 37,00 0,385 14.245
Samtals 73,82 216,596 15.989.070
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavtk
Þorskur (sl.) 84,00 78,00 81,68 63,756 5.207.784
Ýsa (sl.) 118,00 85,00 112,47 9,647 1.085.042
Blandað 46,00 24,00 32,25 0,128 4.128
Karfi 40,00 33,00 35,74 6,560 234.483
Keila 35,00 35,00 35,00 " 0,389 13.615
Langa 49,00 49,00 49,00 0,127 6.223
Lúða 250,00 100,00 205,91 0,809 166.585
Steinbítur 58,00 58,00 58,00 0,038 2.204
Ufsi 41,00 38,00 39,99 0,658 26.315
Undirmál 78,00 38,00 56,81 3,671 208.564
Samtals 81,08 85,783 6.954.943
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 100,00 76,00 85,82 23,536 2.019.835
Ýsa 110,00 70,00 91,38 1,538 140.541
Karfi 41,06 15,00 37,06 4,803 178.015
Ufsi 55,00 44,00 48,44 12,552 608.061
Steinbítur 58,00 38,00 43,33 0,556 24.092
Langa 50,00 20,00 25,68 0,407 10.450
Lúða 295,00 295,00 295,00 - 0,063 18.585
Skarkoli 49,00 49,00 49,00 0,589 28.861
Keila 30,00 24,00 28,16 0,404 11.376
Naskata 5,00 5,00 5,00 0,045 225
Skötuselur 425,00 185,00 270,21 0,235 63.500
Skata 89,00 86,00 87,52 0,073 6.389
Lýsa 15,00 ' 15,00 15,00 0,109 1.635
Koli 60,00 60,00 60,00 0,444 26.640
Öfugkjafta 28,00 28,00 28,00 0,599 16.772
Langlúra 55,00 55,00 55,00 0,053 2.915
Undirmál 76,00 76,00 76,00 0,142 10.792
Samtals 68,66 46,148 3.168.684
( dag verður selt úr Hauki GK og A.
FISKMARKAÐUR hf. í Þorlákshöfn
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur(sL) 69,00 42,00 79,59 7,289 560.104
Þorskur (smár) 75,00 75,00 75,00 0,487 36.525
Ýsa (sl.) 75,00 59,00 68,87 0,868 59.783
Karfi 38,00 35,00 37,57 1,686 63.351
Ufsi 49,00 ‘ 45,00 45,28 4,868 220,424
Steinbítur 39,00 35,00 35,98 0,294 10.579
Langa 69,00 60,00 66,35 1,245 82.611
Lúða 250,00 160,00 197,06 0,085 16.750
Keila 20,00 20,00 20,00 0,709 14.180
Skötuselur 160,00 160,00 156,91 0,537 64,260
Samtals 64,58 18,068 1.168.566
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík.
Þorskur 90,00 78,00 77,86 5,395 420.064
Ýsa 105,00 105,00 105,00 0,487 51.135
Ufsi 50,00 50,00 50,00 1,480 74.000
Steinbitur 52,00 52,00 52,00 0,140 7.280
Hlýri 26,00 26,00 26,00 0,201 5.226
Lúða 100,00 31,00 45,88 0,102 4.680
Undirmál 60,00 60,00 60,00 0,432 25.920
Samtals 71,42 8,237 588.305
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA
SKIPASÖLUR í Bretlandi 10. - 14. júní.
Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar-
(kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.)
Þorskur 126,35 82,600 10.436.264
Ýsa 163,33 81,308 8.380.185
Ufsi 86,57 88,189 708.939
Karfi 132,20 23,050 3.047.272
Koli 140,61 4,250 597.606
Blandað 151,59 4,602 697:587
Samtals 137,17 173,998 23.867.852
Selt var úr Sighvati Bjarnasyni VE 81.
GÁMASÖLUR í Bretlandi 10. — 14. júní.
Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar-
(kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.)
Þorskur 132,84 0,181 24.069.239
Ýsa 147,88 260,785 38.565.299
Ufsi 81,64 21,953 1.792.254
Karfi 111,98 18,118 2.028.933
Koli 137,17 126,475 17.348.494
Grálúða 139,05 8,525 1.185.420
Blandað 119,64 133,572 15.981.047
Samtals 134,52 750,622 100.970.591
SKIPASÖLUR í Þýskalandi 10. - 14. júní.
Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar-
(kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.)
Þorskur 126,55 26,092 94.414
Ýsa 157,40 6,073 955.893
Ufsi 117,58 7,120 837.240
Karfi 168,68 89,577 15.109.586
Koli 158,62 0,357 56.630
Blandað 182,65 3,598 657.170
Samtals 157,50 132,817 20.918.361
Selt var úr Ögra RE 72.
íslenskt tónlistarsuniar“ hafið
11
MÁNUDAGINN 17. júní kl. 14.00
hófst „íslenskt tónlistarsumar“
með fornilegum hætti þegar
Ólafur G. Einarsson mennta-
málaráðherra ýtti átakinu úr vör
með ræðu sem hann hélt á Rás
2 að viðstöddum fulltrúum hljóin-
listarflytjenda, höfunda, útgef-
enda og Rásar 2.
Ráðherra lýsti í stuttu rnáli því
mikilvæga hlutverki sem íslensk
dægurtónlist gegnir í menningu
okkar og sagði frá þeim mikla fjölda
hljómplatna sem koma mun út í
sumar. Að auki ljallaði hann um
hinn stóra þátt sem flytjendur inunu
eiga í að breiða út íslenska tónlist
í sumar, en sumarið er sá tími þeg-
ar hljómlistarflytjendur gera víð-
reist um landið og flytja íslenska
tóniist á dansleikjum, tónleikum og
öðrum mannafundum.
íslenskir útgefendur, flytjendur
og höfundar hyggjast fylkja liði og
snúa við þeirri þróun undanfarinna
ára að útgáfa og sala hljómplatna
fari nær eingöngu fram á örfáum
vikum rétt fyrir jólin. Ljósvakamiðl-
arnir munu leitast við að leika ís-
Á Rás 2, áður en Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra hélt
ræðu sína mánudaginn 17. júní. Talið frá vinstri: Stefán Jón Haf-
stein forstöðumaður Rásar 2, Magnús Kjartansson formaður Félags
tónskálda og textahöfunda, Ólafur G. Einarsson menntamálaráð-
herra og Steinar Berg ísleifsson formaður Sainbands hljómplötu-
framleiðenda.
lenska tónlist í æ ríkara mæli en
áður, sem dæmi má nefna að flutn-
ingur á íslenskri tónlist mun nema
helmingi allrar tónlistar sem leikin
verður á Rás 2 í sumar.
Hljómplötuútgáfan dregur einnig
dám af þessu átaki en í sumar verða
gefin út um 20 verk sem spanna
allt tónlistarlitrófið. Hér er ekki ein-
ungis um nýja tónlist að ræða, held-
ur kemur einnig út á nýjan leik
töluverður fjöldi af eldri lögum sem
ekki hafa verið fáanleg í langan
tíma.
N emendasýning
Listdansskólans
VETRARSTARFI Listdansskóla Þjóðleikhússins lýkur með nemenda-
sýningu í Borgarleikhúsinu 19. júní kl. 20.00. Þar gefst foreldrum
nemendanna og öllum almenningi kostur á að sjá afrakstur vetrar-
ins og hjá eldri flokkunum afrakstur undangenginna ára.
Vetrarstarf Listdansskólans
hófst 1. september sl. Komu u.þ.b.
160 börn og unglingar í inntöku-
próf þá, en 50 voru valin til skóla-
vistar. Próf hafa verið haldin bæði
í nóvember og mars til að meta
vinnu nemenda og kanna hvort list-
greinin sé við hæfi þeirra eða ekki.
Að meðaltali hafa verið um 110
nemendur í skólanum í vetur og
hafa auk skólastarfsins tekið þátt
í nokkrum sýningum í vetur. Þann-
ig komu nemendur skólans fram í
sýningu íslenska dansflokksins á
ballettinum Draumi á Jónsmessu-
nótt og í sýningu íslensku óperunn-
ar á Rigoletto, en meðal annarra
verkefna nemendanna var þátttaka
í sýningum á vegum Listahátíðar
æskunnar. Skólasýningar voru
haldnar í húsnæði skólans á Engja-
teigi 1,31. maí til 3. júní, samtals
7 sýningar þar sem allir nemendur
komu fram.
Á nemendasýningunni í Borgar-
leikhúsinu 19. júní verða sýnd at-
riði frá skólasýningum í vetur auk
nýrra atriða. Um 50 nemendur aðal-
lega úr úrvalsfiokkum skólans taka
þátt í þessari sýningu, en kennarar
skólans hafa samið dansana.
(Fréttatilkynning)
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júní 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123
'A hjónalífeyrir 10.911
Fulltekjutrygging 22.305
Heimilisuppbót 7.582
Sérstök heimilisuppbót 5.215
BarnalífeyrirV/1 barns 7.425
Meðlag v/1 barns 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 4.653
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbæturö mánaða 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389
Fullurekkjulífeyrir 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190
Fæðingarstyrkur 24.671
Vasapeningarvistmanna 7.474
Vasapeningarv/sjúkratrygginga 6.281 Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri . 140,40
Slysadagpeningar einstaklings 654,60
Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 140,40
Anita Pearce
■ KANADÍSKA sveitasöngkonan
og prédikarinn Anita Pearce er
gestur hvítasunnuhreyfingarinnar
15.-24. júní. í kvöld, 19. júní, verð-
ur hún í kirkju Salcm-safnaðarins
á ísafirði og hefst samkoman kl.
20. Næstu þrjú kvöld, 20.-22. júní,
verða samkomur haldnar á Norður-
landi. Hún verður í kirkjunni á Skag-
aströnd á fimmtudagskvöld, Húsvík-
inga heimsækir hún á föstudags-
kvöld og á laugardagskvöld verður
hún gestur Hvítasunnukirkjunnar á
Akureyri. Samkomurnar þessi þijú
kvöld verða kl. 20.30. Ferð sinni lýk-
ur Anita svo í Reykjavík. Sunnudag-
inn 23. júní talar hún og syngur í
Fíladelfíukirkjunni kl. 20.00. Síðasta
samkoman í ferð Anitu hingað til
lands að þessu sinni verður á fundi
Aglow mánudaginn 24. júní í safnað-
arheimili Bústaðakirkju kl. 20.00.
Aðgangur að öllum þessum samkom-
um er ókeypis og öllum heimill með
húsrúm leyfir.
♦ ♦ ♦
1 — — *
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 8. apríl - 17. júní, dollarar hvert tonn
BENSÍN 325 ÞOTUELDSNEYTI 325 GASOLÍA SVARTOLÍA
200
300 300 oUU 175
275 Súper 24ö/ 244 275 275
260 250 OOC - ... . ... 140 i ryi
??5 fj 233/ «... . 232 225 192/ 190 440 1 uu
200 Blylaust 2QQ 50 .68/
175 175 50 67
150 150
12A 19. 26. 3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 12A 19. 26. 3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 12A 19. 26. 3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 12A 19. 26. 3M 10. 17, 24. 31. 7J 14.
Leiðréttmg
Selfossi.
í FRÉTT af aðalfundi Sláturfélags
Suðurlands hér í blaðinu 16. júní
var sagt að SS hefði náð að greiða
73% af innleggi. Þetta gefur ekki
rétta mynd af raunveruleikanum.
Hér var átt við sauðfjárinnlegg, en
SS hefur greitt það að fullu á árinu
en 73% hafa verið greidd í pening-
um úr viðskiptareikningi fyrir ára-
mót. Að sögn Steinþórs Skúlasonar
forstjóra Sláturfélagsins er vilji til
að staðgreiða innleggið að fullu í
peningum.
Varðandi það sem segir í frétt-
inni að SS sækti kálfana til slátrun-
ar en samkeppnisaðilinn kýrnar,
sagði Steinþór að þar væri einhver
misskilningur á ferðinni því SS
staðgreiddi kýrnar og kálfana en
stæði kannski ekki eins vel að vfgi
gagnvart ungneytinu.
Þær missagnir sem hér um ræðir
leiðréttast hér með og eru viðkom-
andi beðnir velvirðingar á þeim.
Sig. Jóns.