Morgunblaðið - 19.06.1991, Side 51
0)0)
BÍÓHÖU
SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSYNIR TOPPMYNDINA H
ÚTRÝMANDINN
TOPPMYNDIN „EVE OF DESTRUCTION" ER HÉR
KOMIN SEM FRAMLEIDD ER AF ROBERT CORT
EN HANN SÁ UM AÐ GERA TOPPMYNDIRNAR
COCKTAIL" OG „INNOCENT MAN". PAÐ ER
HINN STÓRGÓÐILEIKARI GREGORY HINES SEM
HÉR LENDIR í KRÖPPUM LEIK í ÞESSARI FRÁ-
BÆRU TOPPMYND.
SPENNUTOPPMYND í HÆSTA GÆÐAFLOKKI.
Aðalhlutverk: Gregory Hines, Kevin McCarthy,
Renee Soutendi)k, Michael Greene.
Framl.: Robert Cort. Leikstjóri: Duncan Gibbins.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
MEÐ TVOITAKINU
‘ S.T BLIIst G1
RIVALRY
Sýndkl.5,7,9og11.
FJÖRÍKRINGL
UNNI
1®flfe
^MIÍHUL
mmeé
Sýnd kl.7,9og 11.
SOFID HJÁ ÓVININUM
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
KOIMUR
ATHUGIÐ!
í tilefni dagsins fá allar konur
10% afslátt af mat í dag, 19. júní.
Til hamingju með daginn.
MONGOLIAN BARBECUE,
Grensásvegi 7, s. 688311.
■ JÓHANN Eyfells heldur
sýningu í Gallerí 11 á
Skólavörðustig 4a. Yfir-
skrift sýningarinnar er Mis-
munur leystur í sundur
(Difference Unravelled) og
er uppistaða hennar það sem
hann kallar tausamfellur
(cloth collapsions) en það eru
verk unnin með afritunar-
tækni í samspili jarðar, efnis
.og.. aðdráttarafls.. S.ýningu
Jóhannslvkurþann27. júní. Jóhann Eyfells.
1991 JkTJl CI í!U;)An’J)ÍIY(llU (iin TPpí JOHOP1
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1991
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075 yj
Öll breska konungsfjölskyldan ferst af slysföruin. Eini eftirlif-
andi ættinginn er Ralph Jones (John Goodman). Amrna hans
hafði sofið hjá konungbornum. Ralph er ómenntaður, óheflaður
og hlankur þriðja flokks skemmtikraftur í Las Vegas.
Aðalhlutverk: John Goodman, Peter O'Toole
og John Hurt. Leikstjóri: David S. Ward.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð kr. 300,- kl. 5 og 7.
Smellin gamanmynd og
erótísk ástarsaga.
★ ★ ★ Mbl. - ★ ★ ★ ★ Variety
Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11.
- Bönnuð innan 12ára.
DANSAÐ VIÐ REGITZE
★ ★★ AI Mbl. -
Dönsk verðlauna-
mynd.
SANNKALLAÐ
KVIKMYNDAKONFEKT
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11
ÚR DAGBÓK
LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK:
Helgin 14.-18. júní 1991.
Þrátt fyrir mikil hátíða-
höld á 17. júní og mikinn
mannfjölda í miðborg
Reykjavíkur gekk mannlífið
í borginni vel fyrir sig um
helgina og engir alvarlegir
atburðir áttu sér stað.
Gistinætur í fangageymsl-
um lögreglunnar voru 103,
en þar gistu sumir oftar en
einu sinni og sumir komu
þangað allt að 5 sinnum.
Flestir gistu fangageymsl-
urnar vegna ölvunar. Sex
voru sendir fyrir dómara þar
sem þeir hlutu sektir fyrir
ölvun og ólæti á almanna-
færi, en tíu voru teknir til
skýrslutöku þar sem mál
þeirra þurftu frekari rann-
sóknar við. Útköll vegna ölv-
unar voru 132.
Umferðin gekk að mestu
áfallalaust, þrátt fyrir það
að fjöldi manna var stöðvað-
ur fyrir umferðarlagabrot.
Umferðarslys um helgina
voru 4, en engin alvarleg
meiðsl, árekstrar voru hins
vegar 47. 26 ökumenn voru
stöðvaðir fyrir meinta ölvun
við akstur, 54 fyrir að aka
of hratt, 11 fyrir að aka
gegn rauðu ljósi og 40 fyrir
önnur umferðarlagabrot.
Til lögreglunnar var til-
kynnt um 17 skemmdarverk
og 18 rúðubrot svo og um
12 innbrot og 19 þjófnaði. í
einu tilvikinu leysti ungt par
út trúlofunarhringa úr versl-
un sem annað fólk átti. Unga
parið náðist hins vegar og
hringarnir því væntanlega
komist til réttra eigenda.
Eitt rán var framið í sölu-
turni og höfðu árásaraðilarn-
ir milli 10 og 20 þúsund upp
úr krafsinu með því að hóta
afgreiðslustúlkum.
Á laugardagskvöldið
struku 6 fangar úr hegning-
arhúsinu við Skólavörðustíg
en 5 af þeim hafa nú þegar
verið handteknir aftur.
Á föstudaginn tilkynnti
kona að hún hefði selt bif-
reið sína og átti að fá fyrir
hana 300.000 sem skyldi
greiðast með skuldabréfi.
Eftir kaupin fór konuna að
gruna að ekki væri allt með
felldu. Skuldabréfið reyndist
falsað og kaupandi bifreiðar-
innar reyndi að selja hana
fljótlega. Bifreiðin fannst
hins vegar aðfaranótt sunnu-
dagsins og var komið i vörslu
lögreglunnar.
Á föstudaginn tilkynnti
gullsmiður í borginni að ungt
par hefði komið í verslunina
til sín og viljað selja honum
trúlofunarhringa. Skömmu
áður hafði koliegi hans
hringt í hann og skýrt honum
frá því að ungt fólk hefði
svikið út trúlofunarhringa
hjá sér. Fólkið var ekki eig-
endur að hringunum en
kvittunin fyrir þeim hafði
glatast deginum áður og því
tókst fólkinu að fá hringana
afhenta og' ætlaði sér nú að
koma þeim í verð. Lögreglu-
maður var sendur í verslun-
ina til að vera þar þegar
unga parið kæmi aftur en
gullsmiðurinn hafði beðið
fólkið að gera það. Parið kom
skömmu seinna og hugsaði
sér gott til glóðarinnar, en
það fór þannig að parið var
handtekið.
Um helgina átti sér stað
atburður sem sýnir það að
menn ættu ekki að fara út
í hvað sem er þegar þeir eru
undir áhrifum áfengis. En
þá hafði ungum manni tekist
að ná seðlaveski af öðrum.
Manninum var mikið í mun
að komast að því hvað væri
í veskinu og taldi að hann
gæti falið sig í tijágróðri i
Pósthússtræti og skoðað þar
hvað væri í veskinu. En
þarna hafði maðurinn mis-
reiknað sig illilega, því bæði
var nú trjágróðurinn lágvax-
inn og þar skammt frá voru
lögreglumenn staddir og
þótti þeim tilburðir mannsins
torkennilegir, þar sem hann
var að bjástra við að tæma
seðlaveskið. Þegar lögreglu-
mennirnir komu að honum
var hann mjög flóttalegur,
en sagði unnustu sína eiga
seðlaveskið. Sú skýring þótti
frekar ólíkleg því þarna var
um karlmannsveski að ræða.
Allt í einu reyndi hann að
flýja en komst lítt áfram
vegna ölvunar og var það
létt verk fyrir lögreglumenn-
ina að ná honum. Þá sá
maðurinn að það væri líklega
best að segja sannleikannJ ;
J51
Hann hefur setiö inni í nokkurn tíma, en nú er hann
frjáls og hann ætlar aö leggja undir sig alla eiturlyf ja-
sölu borgarinnar. Ekki eru allir tilbúnir að víkja fyr-
ir honum og upphefst blóðug og hörð barátta og er
engum hlíft.
Aðalhlutvcrk: CHRISTOPHER WALKEN, LARRY FISH
BURNE, JAY JULIEN og JANET JULIAN.
Leikstjóri: ABEL FERRARA.
Sýnd kl. 5,7,9 0911.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
STÁLí STÁL
CS3
19000
ÍÍ0INIBO0IININ
FRUMSÝNUM SPENNUMYNDIN A
GLÆPAKONUNfiURINN
WkliTiTaiMITJÍl
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN:
★ * * ★ SV MBL.
★ ★★★ AK.Tíminn
Ty\N5M viD
"UfjL
★ ★★★ SVMBL.
★ ★★★ AK.Tíminn
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
CYRANO DE BERGERAC
★ ★ ★ SV Mbl.
★ ★ ★ PÁ DV.
★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn.
Ath. breyttan sýningartíma,
Sýnd kl. 5 og 9.
Megan Turncr er lögreglukona í glæpaborginni New
York. Geðveikur morðingi vill hana feiga og það á
eftir að verða henni dýrkeypt.
Ósvikin spennumynd í hæsta gæðaf lokki gerð af Oli-
ver Stone (Platoon, Wall Street).
Aðalhlutverk Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda,
Trading Places), Ron Silver (Silkwood).
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
■ STÉTTARFÉLAG
íslenskra félagsráðgjafa
stendur fyrir opnum fyrir-
lestri í Norræna húsinu
miðvikudagihn 19. júní rik.
kl. 20.30. Dr. Guðrún Krist-
insdóttir félagsráðgjafi mun
ijalla um efnið Barnanefnd,
þróun sérhæfingar og fag-
mennsku. , í m