Morgunblaðið - 28.06.1991, Page 4

Morgunblaðið - 28.06.1991, Page 4
4' JVÍÖftGÍrfaÖLAÐIÖ FÖSTÚD'ÁÖUK’ '28.-’ÍÖÍíí'1 ífe'F- Þyrlunni líklega flogið af Snæfellsjökli árdegis að nota aðra þyrlu við viðgerðina á biluðu vélinni en ekki reyndist unnt að koma henni við vegna þoku. Það kom því í hlut björgun- arsveitarmanna úr Ólafsvík og manna úr Flugbjörgunarsveitinni í Iteykjavík að aðstoða vamarliðs- menn við að flytja fimm nýja sþaða og spaðamótor frá jökulröndinni upp að biluðu þyrlunni. Þeir lögðu af stað í fyrstu ferð sína með varahlutina um fimmley- tið í gær. Vonast var til a.ð viðgerðinni lyki það fljótt að hægt yrði að fljúga þyrlunni af jöklinum snemma í morgun. Menn að störfum við jökul- röndina í gær. ÞYRLU varnarliðsins sem lask- aöist við björgunarstörf á Snæ- fellsjökli á laugardagsmorgun verður ef áætlun stenst flogið til Keflavíkur snemma í dag. Vamarliðsmenn höfðu ætlað sér Morgunblaðið/Alfons VEÐURHORFUR í DAG, 28. JÚNÍ YFIRLIT: Yfir Grænlandshafi heldur vaxandi hæðarhryggur. SPÁ: Vestankaldi og skýjað en þurrt að kalla vestanlands en breyti- leg átt, víðast gola og léttskýjað um landið austanvert. Hiti 9-20 stig, hlýjast austantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á LAUGARDAG: Suðvestanátt, kaldi norðvestantii en annars yfirleitt gola. Dálítil rígning eða súld með köflum vestan- lands en annars þurrt. Léttskýjað um allt austanvert landið. Hiti 8 til 12 stig vestanlands en allt að 20 stig austanlands. HORFUR Á SUNNUDAG: Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað en þurrt í fyrstu en léttir smám saman til. Hiti 12 til 20 stig að deginum. Svarsími Veðurstofu íslands — Veðurfregnir: 990600. TÁKN: Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 víndstig. r r r r r r r Rigning r r r * r * ' * ' * Slydda r * r * * * * * * * Snjókoma # # * •j 0 Hitastig: 10 gráður á Celsíus SJ Skúrir V fi = Þoka = Þokumóða ’, ’ Suld OO Mistur Skafrenningur i 7 Þrumuveður VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tima hiti veður Akureyri 9 alskýjað Reykjavlk 10 skýjað Sergen 11 skýjað Helsinki 13 þokumóða Kaupmannahöfn 14 skýjað Narssarssuaq S skýjað Nuuk 8 rigníng Ostó 14 skýjað Stokkhólmur 13 skýjað Þórshöfn 10 alskýjað Algarve 21 heiðskirt Amsterdam 13 skúr Barcelona 20 bokumóða Beriín 16 léttskýjað Chicago 26 mistur Feneyjar 23 hokumóða Frankfurt 16 skýjað Glasgow 8 skýjað Hamborg 14 hálfskýjað London 10 rigning LosAngeles 17 afskýjað Lúxemborg 14 þokumóða Madrid 19 heiðskirt Maiaga 20 tóttskýjað Mallorca 19 heiðskírt Montreal 22 alskýjað NewYork 22 skýjað Orlando 22 léttskýjað París 9 léttskýjað Madeira 18 léttskýjað Róm 20 lágþokublettir Vín 20 skýjað Washington 21 láttskýjað Winnipeg 20 hálfskýjað Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson ísak frá Litla-Dal hlaut hæstu einkunn B-flokksgæðinga, 8,91. Knapi er Gunnar Amarsson. Fjórðungsmót sunnlenskra hestamanna: ísak frá Litla-Dal efstur í B-flokki Gaddstaðaflötum ÞAÐ fór eins og búist var við að keppni í B-flokki gæðinga yrði æsispennandi. Lengi vel var Pjakkur frá Torfunesi efstur með 8,80 en þegar for- keppnin var tæplega hálfnuð velti Isak honum úr sessi er hann fékk 8,91. Knapi á ísaki var Gunnar Arnarsson en hann bætti um betur er hann sýndi Hektor frá Akureyri og fóru þeir einnig yfir Pjakk með 8,89; Knapi á Pjakk var Ragnar Ólafsson. Kraki frá Helgastöðum I varð Qórði í forkeppninni með 8,79 og Vignir frá Hala fimmti með 8.59. Sigurbjörn Bárðarson sat báða þessa hesta. í sjötta sæti varð Atgeir frá Skipanesi sem Einar Öder Magnússon sat með 8.59, Sörli frá Norðtungu sjöundi með 8,52 en Ragnar Hinriksson sat hann. Áttundi varð Baldur frá Ey I sem Trausti Þór Guð- mundsson sat með 8,51. Ljóst er að fjórir efstu hestarnir eru mjög jafnir að gæðum og má búast við æsispennandi úrslita- keppni á sunnudag en þá mæta þessir átta hestar á ný. í yngri flokki unglinga var keppnin einnig mjög jöfn en þar varð efstur Sigfús B. Sigfússon, Smára, á Skenki frá Skarði með 8,55, annar var Birkir Jónsson, Geysi, á Ljúfi frá Ártúnum með 8,52. Næst honum með 8,51 komu Guðmar Þór Pétursson, Herði, á Mána frá Skarði og Alma Olsen, Fáki, á Sörla frá Sogni í Kjós. í fímmta sæti varð Sölvi Sigurðarson, Herði, á Geysi frá Hala með 8,42 og þá Lilja Jónsdóttir, Fáki, á Gáska frá Fosshóli með 8,39. Jafnir í sjö- unda og áttunda sæti með 8,38 urðu Davíð Jónsson, Fáki, á Snældu frá Miðhjáleigu og Sveinbjöm Sveinbjömsson, Herði, á Hvelli frá Þórisstöðum. Þessir krakkar mæta einnig í úrslit á sunnudag. Veðrið á Gaddstaðaflötum hefur Ieikið við mótsgesti. Létt- skýjað var í allan gærdag og hlýtt. Að sögn Fannars Jónas- sonar framkvæmdastjóra móts- ins var talið að um fimmtán hundruð manns hafí verið á mótsvæðinu í gærdag og reikn- aði hann með að verulega myndi fjölga í dag og þá sérstaklega í kvöld. Hryssur sex vetra og eldri komu fyrir dóm í gær en engar einkunnir voru gefnar upp. í dag mæta A-flokksgæðingar til dóms klukkan 9.00 og eldri flokkur unglinga. Þá hefjast dómar á stóðhestum á sama tíma. Um klukkan 20.00 hefjast undanrásir kappreiða og klukkan 22.30 he§a Geirmundur Valtýs- son og félagar hans upp raustina og munu þeir leika fyrir dansi fram á nótt. -VK Morgunblaðið/Valdimar Knstinsson Fólk naut veðurblíðunnar á fjórðungsmóti sunnlenskra hesta- manna í gær.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.