Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1991 ^^1 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► TaoTao.Teikni- mynd. 17.55 ► Táningarnirf Hæðargerði. Teiknimynd. 18.20 ► Barnadraumar. Fræðandi þátt- urfyrir börn og unglinga. 18.30 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓIMVARP / KVÖLD jQ. Tf 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Marilyn Monroe. Þáttur um ævi þokkagyðj- unnar þar sem reynt er að svipta hulunni af stuttri en viðburöaríkri ævi hennar. 21.00 ► VIS- 21.30 ► Hunter. Banda- 22.20 ► Fréttastofan. 23.10 ► Hetjan unga (Too Young the Herö). A-sport. rískur framhaldsþáttur um Bandarískur framhaldsþáttur Þessi sannsögulega mynd segir sögu Calvins Þáttur um lögreglumanninn Rick Hunt- sem gerist á sjónvarpsfrétta- Graham. Hann vartólf ára gamall þegar hann íþróttir: erogfélagahans. stofu. skráði sig í bandaríska sjóherinn til að geta tekið þátt í seinni heimsstyrjöldinni. Bönnuð börnum. 00.45 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Kolbeins flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Bergþóra Jónsdótt- ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kikt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Sýnt en ekki sagt Bjarni Danielsson spjallar um sjónrænu hliðina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir'. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (6) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldónj Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Það er svo margt. Þáttur fyrir allt heimilisfólk- ið. Meðal efnis er Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigr- un Bjömsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 19. áldar. Umsjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Húsfreyjur í sveit. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Lógin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „i morgunkulinu". eftirWilliam Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (12) Nú beinist kastljósið að Sov- étríkjunum eins og vera ber. En í öllum þessum Sovétumræðum fjölmiðla finnst undirrituðum stund- um gæta nokkurs yfirlætis hjá fréttamönnum. Þannig virðast fréttamenn svolítið blindír á öll litlu sovétin sem dyljast hér undir hinu svokallaða markaðs/velferðarsam- félagi. Kannski hefur krafan um hlutlægni og próf frá fréttamanna- skólum gelt fréttaflutninginn? Tök- um til gamans dæmi af „sovétfrétt“ af heimaslóð. Fréttamaður Rásar 2 ræddi við franskan listamann er sýnir nú á Kjarvalsstöðum í boði listráðs. Fréttamaðurinn umgekkst lista- manninn eins og venjan er líkt og helga veru enda snýst sýningin á Kjarvalsstöðum fyrst og fremst um sýnandann sjálfan. Gunnar Kvaran yfirmaður safnastofnana Reykjavíkurborgar þýddi samtalið við Frakkann. Fyrsta setningin var einkar eftirminnileg en hún hljóm- 14.30 Miðdegistónlist. - Sellósónata númer 2 BWV 1028 i D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Mischa Maisky leikur á selló og Martha Argerich á píanó. - Chaconne eftirTommaso Vitali Chantal Juillet leikur á fiðlu og Lorraine Prieur-Deschamps á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Eínar Már Guðmundsson. (End- urfekinn þáttur frá fimmtudegi.) mtmssmsmmsmmsmMm 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Áförnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Steinunni Harðardóttur. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. 17.30 Tónlist fyrir konunglega flugeldasýningu. eft- ir Georg Friedrich Hándel. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla um tónl- ist. Zelenka, hinn gleymdi meistari barrokkt- ímans. Umsjón: Valdemar Pálsson. .(Endurtekinn þáttur frá iaugardegi.) 21.00 Andlitsfegurð og lýtalækningar. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni ( dagsins önn frá 12. júlí.) 21.30 Á raddsviðinu. Kórsöngur. Kórar sem unnið hafa til verðlauna á alþjóðlega kóramótinu „Let The Peoples Sing". Meðal flytjenda eru Bergen Domkantorei frá Noregi, Kammerkór Franz Liszt tónlistarháskólans í Weimar í Þýskalandi og Pho- enix kammerkórinn frá Kanada. 22.00 Fréttir. -- 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. aði eitthvað á þessa leið: Ævintýri listamannsins hefst á því þegar hann ákveður að verða listamaður. Undirritaður hefði umorðað þessa setningu: Ævintýri listamannsins hefst þegar listkommisararnir ákveða að listamaðurinn sé lista- maður. Alit almennings skiptir nefnilega engu máli í þessu sam- bandi lengur. Listkommisarinn á Kjarvalsstöð- um ákvað í samráði við listkommis- arana í París að viðkomandi lista- maður væri listamaður og sá ... frægasti um þessar mundir í París. Það er nefnilega ótölulegur fjöldi listamanna sem ákveður að ... verða listamenn. Og hugmyndirnar eru ósköp áþekkar og í rýmisverkum þess er nú fær inni á Kjarvalsstöð- um. Þess vegna geta menn stækkað upp mynstur á kampavínstöppum eða pakkað inn húsum. Hugmynd- irnar eru að vísu misfrumlegar líkt og aðrar hugmyndir sem svífa um í samfélaginu. En framboð er meira 22.30 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið. „Ólafur og Ingunn" eftir Sigrid Undset Fimmti þáttur. Útvarpsleíkgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdótt- ir. Leikendur: Stefán Sturla Sigurjónsson, Þórey Sigþórsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Harpa Arnardóttir, Sigurður Skúlason, Hanna G. Sigurð- ardóttir, Jón Júlíusson, Pétur Einarsson, Kristján Franklín Magnús, Edda Þórarinsdóttir og Þórir Steingrímsson. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig utvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnír. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgurrútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur- Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegum mönnum Einar Kárason flytur. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirtit Og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Bergljót Baldurs- dóttir, Katrin Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálms- son, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, Þröstur Elliða- son segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig"STgurður G. Tóm- asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. en eftirspurn og því liggur valið hjá listkommisörunum er stjórna hinum opinberu listsölum. Þeirra er valið en ekki almennings eins og þegar listin var ólgandi uppspretta er vins- aðist úr með tíð og tíma þar til aðeins meistaraverkin lifðu (vafa- lítið hafa einhver farið í glatkist- una). Nú ákveða listkommisarar jafnóðum hvaða verk eru „meistara- verk“ og svo hefst hinn mikli sirkus milli listmustera sem almenningur borgar og rekur. Fréttamennirnir virðast hins veg- ar stundum gersamlega hugmynda- snauðir og sjá ekki sovétskipulagið sem er að drepa hina lifandi list og þeir umgangast hinar helgu kýr listkommisaranna lflct og helgar kýr. Það er helst að Ólafur Sigurðs- son segi sína meiningu er hann hlustar á bull líkt og þegar hann þjarmaði að fyrrum fjármálaráð- herra útaf Þormóði ramma. En slíkir sprettir eru sjaldgæfir. Einn ágætasti útvarpsmaður 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með The Hothouse flowers. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 20.30 Gullskífan: „Flowers in the dirt” með Paul McCarfney frá 1989. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vaíi útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, .12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn- ar augiýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Húsfreyjur I sveit. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttír af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf-lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. FMt90-9 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp. UmsjónÓlafurTr. Þórðarson. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. okkar litlu þjóðar var Stefán Jóns- son annálaður veiðimaður, rithöf- undur og alþingismaður. Stefán Jónsson talaði við gamlan bónda á Héraði í sunnudagsþætti Svavars Gests og fór á kostum. Þannig leiddi Stefán samtalið fimlega og lífgaði það við með snörpum innskotum og hlýrri kímni. Okkur vantar svona fréttamann sem flettir fimlega ofan af sovétum lands vors. Fréttamann er ræðst gegn öllum litlu kommisör- unum er hafa komist hér til áhrifa vegna pólitískrar hlutaskiptareglu. Um helgina var mynd á Stöð 2 frá Sovétríkjunum er sýndi meðal ann- ars flokksskrifstofu. Myndatöku- mennirnir vestrænu vildu komast inn að spyija einnar spurningar. En ráðvilltur dyravörðurinn bægði þeim frá. Svo bættist í hópinn stríðalinn flokkshestur er heimtaði skírteini. Á íslandi gilda líka flokksskírteini. Ólafur M. Jóhannesson 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk dægurlög að ósk hlustenda. Óskalagasíminn er 626060. 19.30 Hitað upp fyrir sveitasæluna. 20.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00 Spurt og spjallað. Ragnar Halldórsson tekur á móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og verðurfréttum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 13.00 Kristin Hálfdánardóttir og Ólafur Jón Ásgeirs- son sjá um tónlistina. Fréttir og veðurfréttir ásamt fleiru. 24.00 Dagskrárlok /Lm f FM 98,9 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Frétlir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. iþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Haraldur Gíslason. íþróttafréttir kl. 14 og fréttir kl. 15. 15.00 Snorri'Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 20.00 Heimir Jónasson. 00.00 Ólöf Marin. 04.00 Næturvaktin. FM#957 FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson í morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsíns. Kl. 7.15 l’slenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegiö á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 (var Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjamanna. Kl. 74.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriöja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 Ivar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægileg siðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Jóhann Jóhannsson, kvikmyndagagntýni. Kl. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 22.00 Halldór Backman á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Jónlist. Axel Axelssón. 17.00 Island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl, 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspekisímatimi, Kommisaraskírteinin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.