Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1991 Lj óðatónleikar Tónlist Jón Ásgeirsson Rétt að telja það til stórtíðinda, þegar jafn frábærir listamenn og baritonsöngvarinn Andreas Schmidt og píanóleikarinn Rudolf Jansen halda tónleika hér á landi. Þá er það ekki til að minnka ágæti þessa viðburðar, að á tvennum tón- leikum flytja listamennimir ríflega þriðjung þeirra ljóðasöngverka sem Robert Schumann samdi. Á fyrri tónleikunum fluttu þeir félgar söngva sem Schumann samdi við ljóð eftir skáldin Wilfried von der Neun (dulnefni fyrir F.W.T. Schöpff), Nikolaus Lenau, H.C. Andersen og Justinus Kemer. Mörg laganna eru vel þekktar perlur en nokkur þeirra mjög sjaldgæf í efnis- skrám söngvara og á það sérstak- lega við um lögin við kvæðin eftir Neun. Þetta er í raun furðulegt því lögin eru frábærlega falleg, ekta Schumann, þar sem tónsmíðin er samvirk raddflétta fyrir píanó og söngrödd, enda lék píanóleikarinn einstaklega vel og má sérstaklega nefna eftirspilið í lagi nr. 2, Heimliches Verschwinden og nr. 6, Röslein, þar sem píanóröddin og sönglínan er fléttuð saman á einkar fallegan máta. Lenau lögin em ekki síður glæsi- legar tónsmíðar og má þar nefna Lied eines Schmiedes, alþýðlegt lag Rudolf Jansen í sérkennilegri hrynskipan, Meine Rose, þar sem píanóið og sönglínan Andreas Schmidt myndar eina dýrðlega tónsmíð og Einsamkeit, einkar áhrifamikið VERÐLISTI INNKAUPASTOFNUNAR RÍKISINS Á BÚNAÐI FRÁ ÖRTÖLVUTÆKNI TÖLVUR Tilboðsverð Tilboðsverð Tegund:....................Staðgreitt..Afborganir..Grunnverð Tulip DC-386SX-20, 2MB.......79.200.....81.576.. 125.714 Tulip DT-386SX-20, 4MB.......96.500.....99.395.. 153.175 Tuiip DT-386SX Vision 1, 4MB.. 152.740.157.322...242.444 Tuiip AT-386/25, 4MB.........170.590.. 175.707...270.777 Tulip TR-386/25, 4MB.........185.600.. 191.168...294.603 Tulip TR-486SX-20, 8MB.......277.000...285.310 439.682 Tulip TR-486/25, 8MB.........382.650...394.130...607.381 Tulip NB-286, 1MB/20MB.......147.920.. 152.358...234.794 Tulip NB-286, 1MB/40MB.......158.333...163.083...251.322 Tulip NB-386SX, 2MB/40MB.....183.333...188.833...291.005 Ath. allar tölvur eru harðdisk lausar (nema NB ferðatölvumar og Vision 1), hafa 1 x 1,44MB disklingadrif, eitt hlið- og tvö raðtengi, ísl. 102 hnappa lyklaborð, S-VGA skjdkort, öryggiskerfi, Windows-3, 2ja hnappa mús, og DOS 5.0. Sjá nánari upplýsingar í bæklingum. Tulip DT Vision 1 hefúr 100MB harðan disk og innbyggt skjákort með 1024*768 upplausn. Með henni ber að velja Tulip 17" háupplausnarskjá. HARÐIR DISKAR PLUS 52MB AT/LP 9ms 26.600... ....27.398... ....35.500 PLUS 80MB AT/LP 9ms 40.500... ....41.715... ....54.000 PLUS 105MB AT/LP 9ms .... 53.000... ....54.590... ....70.700 PLUS 120MB AT 8ms 62.250... ....64.118... ....83.000 PLUS 170MB AT 8ms 72.000... ....74.160... ....96.000 PLUS 210MB AT 8ms 81.000... ....83.430... .. 108.000 PLUS 425MB AT >8ms ....155.000... .. 159.650... .. 207.500 PLUS AT-Adapter 4.000 4.120... Ath. PLUS AT-Adapter þarf ekki fyrir DC og DT vélar. 5.350 SKJÁIR Tulip 14" VGA s/h skjár............11.730......12.082......18.619 Tulip 14" VGA m. lit...............29.525......30.411......46.865 Tulip 14" S-VGA s/h "lággeisla" ...14.770......15.213 23.444 Tulip 14" S-VGA m. lit "lággeisla" 38.740 .....39.902......61.492 Tulip 17" 8514 A m. lit............86.550......89.146.... 137.381 ADI 15" S-VGA m. lit..............39.000.......40.170......61.905 STAR - nálaprentarar STAR LC-20, 180 st/sek ...19.200... ...19.787... ...26.316 STAR LC-200, 225 st/sek, 7 litir ...26.700... ...27.544... ...36.632 STAR LC-15, 180 st/sek ...29.100... ...30.065... ...39.985 STAR FR-10, 300 st/sek ...36.200... ...37.286... ...49.684 STAR FR-15, 300 st/sek ...42.900... ...44.084... ...58.842 STAR LC24-200, 222 st/sek ...31.400... ...32.342... ...42.900 UPPLÝSINGAR Þegar fundið er út verð á Tulip tölvu skal velja "tölvu". "harðan disk" og "skiá" eftir því sem óskað er. GraSslumáti Staðgreiðsla ->75% (einstaklingar) útborgun við pöntun, eftirstöðvar við móttöku, afgreitt frá Innkaupastofnun. Gretðslukjör. Pöntun hjá Ortölvutækni og afgreitt þaðan. Innborgun 25% effirstöðvar greiðast með VISA Raðgreiðslum, EURO Credit eða Munalánum._________ Reykjavik 1. september. 1991 Hewlett Packard - hágæðaprentara r LaserJet III 167.700.. ...172.731 .... .229.700 LaserJetHIP 96.100 .. ....98.983 .... .124.800 LaserJet IIID 240.000 .. ...247.200 .... .311.500 DeskJet 500 47.500.. ....48.925 .... ..61.900 DeskWriter f. Macintosh 65.000 .. ....66.950.... ..89.000 NETSPJÖLD TIARA Coax netspjald f. PC . 13.700 14.111 .. ... 17.710 TIARA Coax netspjald f. AT . 17.500 ..18.25 .. ...22.700 TIARA Coax netspjald f. MCA... .23.800 24.514.. ...30.850 lOBase-T netspjöld TIARA lOBase-T netspj. f. PC ... . 18.865 19.431 .. ...24.500 TIARA lOBase-T netspj. f. AT... . 19.900 20.497.. ...25.900 TIARA lOBase-T netspjl f. MCA .23.023 23.714.. ...29.900 Token Ring netspjöld Andrew's 4 MHz f. PC .38.423 39.576.. ... 49.900 Andrew's 4MHz f AT . 45.850 47.225 .. ...59.500 Andrew's 4MHz f. MCA .45.850 47.225 .. ...59.500 ANNAÐ Minnisstækkun 1MB SIMM ... 7.000 ... ....7.210... ....9.500 Disklingadrif 1,2MB, 5,25" ... 9.900 ... .. 10.197 ... .. 15.714 Diskettur 3,5"dd 2 box 20stk.. 1.750 ... ....1.800... ....2.400 Diskettur 3,5"hd 2 box 20stk.. 3.500 ... ....3.600... ....5.360 Diskettur 5,25”dd 3 box 30stk 1.900 ... ....1.950... ....2.580 Diskettur 5,25"hd 3 box 30stk 3.100... ....3.300... ....4.300 Músarmotta 500... 515... 793 REKSTRARVÖRUR Toner í HP LJ Pius og Apple LW ...8.500 .... ...8.755... .. 10.625 Toner í HP UII/III og Apple LW ...8.500 .... ...8.755... .. 10.625 Prentb. í ImageWriter (5 stk.) 1.600 .... ...1.650... 2.200 Prentb. í ImageWriter (2 stk.) m. lit 1.800 .... ...1.900... ....2.400 Prentb. í STAR LC-20 (5 stk.) 2.150.... ...2.230 ... ....2.875 Prentb. iSTARLC-200 (5 stk.) ....3.100 .... ...3.320 ... 4.250 Prentb. í STAR LC-200 m. lit (2 stk.)2.500 .. ...2.580... 3.400 Verðdæmi um samsettar Tulip tölvur: Tulip DC-386SX-20, með 2MB vinnsluminni, 20MHz tiftíðni, 52MB harðan disk (9ms), 14" VGA litaskjá, ísl. lmappaborð, 1,44MB disklingadrif, DOS 5.0, Windows-3 og 2ja hnappa mús .......................135.325.. 139.385..214.810 Tulip DT-386SX-20, með 4MB vinnsluminni, 20MHz tiftíðni, 105MB disk (9ms), 15” ADI S-VGA litaskjá, ísl. hnappaborð, 1,44MB disklingadrif, DOS 5.0, Windows-3 og 2ja hnappa mús .......................188.500.. 194.155.. 286.305 Öll verð eru með VSK og miðast við gengi USD = 63,- kr. NLG = 31,- kr. og DM = 32,- ORTOLVUTÆKNI Tölvukaup hf. • Skeifunni 17 • Sími 91-687220 • Fax 91-687260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.