Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1991 25 lítill á íslandi miðað við önnur lönd. Núverandi lyfjamálastefna yfir- valda mun breyta þessu; lyijakostn- aður mun jú minnka, en annar kostnaður við heilbrigðisþjónustuna mun verða margfalt meiri en sem nemur sparnaðinum. Óraunhæfar fjárhagsáætlanir Hafa ber í huga að lyfjanotkun er lítil á Islandi samanborið við önnur lönd, en þrátt fyrir það taka um 25 þúsund íslendingar háþrýsti- lyf á degi hveijum, 11 þúsund getn- aðarvarnalyf, 10 þúsund astmalyf, 10 þúsund svefnlyf, 9 þúsund verkja- og hitalækkandi lyf, 8 þús- und bólgueyðandi lyf, 8 þúsund hægðalyf, 7 þúsund sýklalyf, 6 þús- und róandi lyf, 5 þúsund hjartasjúk- dómalyf, 5 þúsund lyf við maga- og skeifugarnasárum, 4 þúsund þunglyndislyf, 4 þúsund ofnæmis- lyf, 2 þúsund geðveikilyf, 2 þúsund sykursýkilyf, 2 þúsund flogaveiki- lyf, 1 þúsund Parkinsonslyf o.s.frv. Þetta er ekki svo lítill hópur Islend- inga og er reyndar ótrúlegt að lyfja- kostnaður sé einungis um 3% af ríkisútgjöldum og 1% af landsfram- leiðslu miðað við þann hag sem landsmenn hafa af lyijunum. Lyfjakostnaður eykst að sjálf- sögðu á milli ára því á hveiju ári koma fram ný og betri lyf sem gera mögulegt að meðhöndla sjúk- dóma betur en áður og lækka þann- ig lækna-, rannsókna- og sjúkra- húskostnað. Aftur á móti virðast ráðamenn ekki átta sig á þessu. Lyfjakostnaður í ijárhagsáætlunum ríkisstjórnarinnar hafa verið fárán- legar á undanförnum árum, t.d. er gert ráð fyrir að kostnaður Trygg- ingastofnunar vegna lyfja verði 2,3 milljarðar á þessu ári, en kostnaður- inn var 2,6 milljarðar á sl. ári. Kominn er tími til að ráðamenn átti sig á að aukinn lyfjakostnaður sparar margfalda upphæð sína í öðrum útgjöldum. Þá myndu þeir væntanlega hætta að beija hausn- um sífellt við steininn og setja í kjölfarið illa unnar reglugerðir sem Morgnnblaðið/Þorkell Ragnar Fjalar Lárusson með tvær biblíur. ir hafi verið fyrri eigendur ef upp- lýsingar um það eru fyrir hendi. Einnig er ástandi bókarinnar lýst og vanti eitthvað inn í hana er tek- ið fram hvað það sé. Enn fremur kanna ég sérstaklega hvort band bókarinnar sé upprunalegt eða hvort um seinni tíma band sé að ræða ,“ segir Ragnar Fjalar. Þótt Ragr.ar Fjalar leggi mesta áherslu á að kanna afdrif Guð- brands- og Þorláksbiblía, heldur hann svipaðar skrár yfir fleiri forn- ar bækur. „Það væri gaman að heyra frá þeim sem eiga eintak af Nýja testamenti því sem Guðbrand- ur Þorláksson lét prenta árið 1609 að Hólum. Svo er ég mjög forvitinn um það hve mörg eintök eru eftir af „summarium" þeim sem voru prentaðar á Núpufelli í Eyjafirði á ofanverðri sextándu öld. Arið 1589 var prentuð „summaria" yfír Nýja testamentið en 1591 yfir Gamla testamentið. Ég vil endilega hvetja þá sem eiga eintök af þessum dýr- gripum eða vita hvar þeir eru niður- komnir að láta mig vita því það er mjög mikilvægt að hafa upplýsingar um þá á einum stað,“ sagði Ragnar Fjalar Lárusson að lokum. auka ríkisútgjöld í stað þess að minnka þau. Lyfjakostnaður hér á landi er ekki meiri á hvern íbúa en á hinum Norðurlöndunum ef kostnaður er miðaður við gengisskráningu, en nokkru hærri ef miðað er við ein- hveijar PPP einingar sem enginn virðist vita hvernig eru út fundnar. Eftir að álagningin var lækkuð um u.þ.b. 20% á sl. ári er lyíjakostnað- ur á hvern íbúa á íslandi trúlega orðinn minni en á hinum Norður- löndunum. Tillögur til úrbóta Lyijakostnaður er ekki nema um 10% af kostnaðinum við heilbrigðis- þjónustuna og þar af greiðir al- menningur nú um fjórðung og ríkið um þijá fjórðu. Hin 90% af kostnaðinum við heil- brigðisþjónustuna er aðailega sjúkrahúskostnaður, rannsókna- kostnaður og læknakostnaður. Ein- faldasta og skjótasta leiðin til að lækka kostnað hins opinbera vegna heilbrigðismála er að sjúklingar fái öll lyf endurgjaldslaust. Lyijakostnaður hins opinbera mundi aukast um sem næmi 3% af kostnaðinum við heilbrigðisþjón- ustuna, en sparnaðurinn yrði mun meiri. Með því að láta sjúklinga fá öll lyf endurgjaldslaust sparast m.a. vegna eftirtalinna atriða; sjúkra- húsinnlögnum, læknaheimsóknum og rannsóknum myndi stórfækka vegna skjótari og betri lyfjameð- ferðar, t.d. við sýkingum, kvíða, svefnleysi, þunglyndi, gigt, of háum blóðþrýstingi og hægðatregðu; lyfjaávísunum á óþarfa mikið magn lyfs myndi fækka því sjúklingur hefur engan hag af að fá ávísað miklu magni; opinber kostnaður vegna nefnda, eftirlits og síendur- tekinna breytinga vegna greiðslu- kostnaðar myndi stórlækka; áróð- urs-auglýsingakostnaður heilbrigð- isráðuneytisins um ágæti vafa- samra aðgerða heilbrigðisráðherra myndi stórlækka; og fl. og fl. Höfundur er Iyfjafræðingur og starfar hjá Stefáni Thorarensen hf. ORDABÆKURNAR BERUTZ 34.000 rnsk uppBcrtiorð Ensk íslensk orðabók Inglish-liclnndic Oictionnrv Dönsk íslensk isíensk dönsk orðnbók Frönsk íslensk íslensk frönsk orðabók 'sletisk ^bók * y Þýsk 35.000 iilenik uppHeliio*# íslensk ensk orðabók 1— dÖI\jsk Uclondic-lnglisk Dictionary islensk íslensk þýsk orðabók Hebk ■slensk íslensk ítölsk orðabók ,s/ensk w/e»sk 255«a feass íslensk spænsk ,****>• orðabók Ódýrar og góðar orðabækur fyrir skólann, ó skrifstofuna og í ferðalagið ORÐABÓKAÚTGÁFAN Bótsjérðir í Viðey: KL 18.00 KL 19.00 KL 19.30 VIÐEHAESTOFA Borðpantanir og upplýsingar í síma 681045 og 28470. Bátsjerðir í CamL KL 22.00 KL 23.00 KL 23.30 Ofrið 1. júrú - 30. septcmbcr. OpiðjvrnntudagskvöUC tií simnudcujsfcvöCds
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.