Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1991 félk í fréttum LÍTILRÆÐI Gaf kommni nýjan Benz Kristín Rögnvaldsdóttir datt aldeilis í lukkupottinn á dögunum. An hennar vitundar sendi eiginmaður hennar inn „svartan kött“ í Lukkutríó björg- unarsveitanna og var miðinn merktur henni. Hennar miði var síðan dreginn úr pottinum og er hún því einum 2.300.000 m.kr. Benz ríkari. Það má því segja að Kristín hafi fengið stóra gjöf frá mannin- um sínum í þetta sinn. Fulltrúi Lukkutríós, Birgir Ómarsson, afhendir Kristinu bílinn. FRÍSTUND \ Hana-nú félagar „pútta“ Féiagar úr Frístundahópnum Hana-nú hafa gert sér ýmis- legt til skemmtunar á þessu sólríka sumri. Fyrst skal fræga telja stórglæsilega helgarferð í Dalina sem Bókmenntaklúbbur Hana-nú fór undir forystu Sigurðar Flosa- sonar strætisvagnastjóra og Ragn- ars Þorsteinssonar kennara. Ferðin var helguð skáldinu Jó- hannesi úr Kötlum og stóðu félagar fyrir samfelldri dagskrá í Grunn- skólanum í Búðardal undir stjórn Soffíu Jakobsdóttur leikara. Þar var iesið upp úr verkum skáldsins, Vil- hjálmur Siguijónsson ökukennari söng einsöng við píanóundirleik frú Ástu Einarsdóttur og Sveinbjörn Beinteinsson kvað rímur eftir skáld- ið. Ekkja Jóhannesar úr Kötlum, frú Hróðný Einarsdóttir, heiðraði félaga í Bókmenntaklúbbi með því að vera með í þessari för á æsku- slóðir skáldsins. Friðjón Þórðarson sýslumaður Dalamanna var leiðsögumaður hópsins um Dalina. Síðan má nefna af atburðum sumarsins að haldið var pútt-mót á vegum Hana-nú á Rútstúninu. Mótsstjóri var Karl Helgason kenn- ari. Púttvöllurinn er starfræktur í samvinu við Sundlaug Kópavogs. Þar sýndu Hana-nú félagar enn og aftur að þeim er ekki fisjað saman, því báru verðlaunapeningar, sem sumir hurfu á brott með, vitni. Núna í ágúst var farið í síðdegis- ferð að Sólheimum í Grímsnesi og var sú ferð ekki einungis ijölmenn heldur og einstaklega ánægjuleg. Ekki má hér gleyma félögum í Gönguklúbbi Hana-nú sem ganga alla laugardagsmorgna allan ársins hring eitthvað út í bláinn á Hana-nú hraðanum. Heimsmet? íslandsmet? Nú eða bara TORFUMETí Hvaða máli skiptir það. 00 Við erum í hátíðarskapi eftir að hafa tekið á móti 12.446gestum í sumar (25/5-25/8) 00 00 ogbjóðum mest selda fiskréttinn (2778 skammta) á tilboðsverði frá 2.-5. september. 00 Við bjóðum „HEILAGFISKI TORFUNNAR“á aðeins 880 kr., siípa og kajft innifalið. Komið og njótið góðra veitinga íþœgilegu og afslappandi umhverfi. Munið sérstöðu okkar til að taka á móti litlum hópum til hvers konar fundarhalda. Verið velkomin. Starfsfólk Torfunnar. Á myndinni sjáum við Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoða, sem var með í Dalaferð Hana-nú, og Friðjón Þórðarson sýslumann Dala- manna, sem var leiðsögumaður hópsins í skoðunarferð um Dalasýslu. / tónleik Mlsslb ekkl afþessu elnstaka tœkifœri 1 L.H. n jrii i L l _ BLRNK m/s/ts VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0017 8092 4507 4300 0012 4759 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 Öll kort gefin út af B.C.C.I. og byrja á 4507 10 4548 10 4541 80 4560 07 4541 81 4560 62 4966 07 Afgrelöslufðlk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferö og sendiö VISA íslandi sundurklippt. VEHDLAUN kr. 5000,- VISA ÍSLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk Slmi 91-671700 X-Iöfðar til XjL fólks í öllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.