Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 45
UTIflíí GI( MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1991 45 hægt að horfa framhjá þeirri stað- reynd að íslendingar hafa frekar lít- inn hag af þessum sýningum. Þarna senda aðildarþjóðir FEIF sín bestu hross en að sjálfsögðu gengi það ekki að við sendum okkar bestu hross og töpuðum þeim þar með úr ræktun hérlendis. Gera má ráð fyrir að hross frá Islandi yrðu undantekningalítið í efstu sætum ef við sendum toppana héðan. 1985 og svo aftur núna eru sendar hryssur (Sprengja frá Ytra- Vallholti og Hilda frá Olafsvík) sem staðið hafa ofarlega á fjórðungsmót- um og lentu þær í efstu sætum. Einn- ig hefur komið fyrir að send hafi verið kynbótahross sem lítið eða ekk- ert erindi áttu á þessar sýningar. Onnur staðreynd í málinu er sú að aðrar þjóðir og þá kannski sér í lagi Þjóðvetjar nota þessar sýningar til auglýsingar á sinni ræktun. Þar sitj- um við Islendingar ekki við sama borð og því stendur sú spurning eft- ir hvort við eigum ekki beijast fyrir því að kynbótasýningar verði felldar út úr dagskrá þessara móta. Nokkra athygh vakti að ekki skyldu vera neinir íslendingar í dóm- nefndum sem dæmdu kynbótahross- in og væri fróðlegt að heyra skýring- ar hrossaræktarrráðunauta á því hversvegna svo var. Heyra mátti á tali manna að dómnefndarmenn hafi verið í nokkrum vandræðum með þýska dómarann því hann vildi gefa töluvert hærri einkunnir en aðrir dómarar. Sagði einn dómnefndar- manna að hann hefði því orðið að gefa lægri einkunnir en hann taldi eðlilegt, til að vega upp á móti há- flugi þess þýska. Þá þótti það óvið- eigandi að í dómnefndinni væri einn afkastamesti hrossaræktarmaður Þýskalands. Þótti mörgum eðlilegra að í henni sætu menn sem ættu ekki stórra persónulegra hagsmuna að gæta. Eðlilegt er að þessi mál séu rædd og skoðuð í ljósi hverrar nýrrar reynslu sem fæst. mnÉnHMKmpB _Dale . Carnegie Svaðilfari frá Heager í Danmörku skeiðaði vel og fékk gott fyrir það en illskiljanleg var tölteinkunn hans, knapi er Dorte Stougaard. þjálfun2 Ræðumennska og mannleg samskipti. Kynningarfundur Verður haldinn fimmtudagskvöld kl. 20:30 að Sogavegi 69, gengið inn að norðanverðu. Námskeiðið getur hjálpað þér að verða betri ræðumaður og þjálfað þig í mannlegum sam- skiptum. Lífskrafturinn verður meiri og þú heldur áhyggjunum í skefjum og byggir upp meira öryggi. Allir velkomnir. Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 812411 Kolbakur frá Sortehaug fékk hæstu einkunn allra kynbótahrossa fyrir hæfileika og stóð efstur í yngri flokki stóðhesta ásamt Tý frá Rappenhof, knapi er Sven Sortehaug. STJORNUNARSKOLINN Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðtn" byrja 9. sept. Innritun og upplýsingar 2.-6. september milli kl. 13 og 15. Úrvals leikfimi - aðeins 12 konur í tíma. Hlakkatil að sjáykkur. Hanna. Lekur bílskúrsþakið? Svalimar? - Útveggimir? AQUAFIN-2K er níðsterkt, sveiganlegt sementsefni, sem þolir að togna og bogna. Þetta er efni sem andar, en er jafnframt örugg vatnsþétting á steypta fleti. Efninu er kústað á í tveim umferöum. AQUAFIN-2K er nýtt hérlendis, en þaö á margra ára sigurgöngu aö baki, erlendis. 5 ára ábyrgð. Framleiöandinn, Schomburg Chemiebaustoffe GmbH, sem er elsta fyrirtækiö í Þýzkalandi á sviöi bæti- og þéttiefna fyrir steinsteypu, fullyröir aö AQUAFIN-2K endist langt umfram venjulega steinsteypu. Þessu til áréttingar veitir verksmiöjan 5 ára ábyrgö á efninu. Húsfélög. Bjóöum tilboðsverö á einar svalir til aö kynna þetta frábæra þéttiefni. Auðvelt - Ódýft - Öruggt. Kynningarverð kr. 930.-/m2, miðað við tvær umferðir. Ef óskað er, þá veitum við aðstoð við að bera efnið á. Blaóió sem þú vaknar við! Merktu við þennan lista svo þú gleymir engu □ Skólatöskur □ Skjalatöskur □ leikskölatöskur □ Ftennaveski □ Skrifundirlegg □ Stílabœkur □ Reikningsbœkur □ Glósubœkur □ Hringbœkur □ Laus blöö □ Fönablöö □ Skýrslublokkir □ Millimetrablokkir □ Véiritunarpappír □ Skrifblokkir □ Minnisblokkir □ Klemmuspjöld □ Plastmöppur □ Plastumslög □ Blekpennar □ Kúlupennar □ Kúlutússpennar □ Filttússpennar □ Glœrupennar □ Áherslupennar □ Reglustikur □ Horn □ Skœri □ Bókaplast □ Tréiitir □ Tússlitir □ Vatnslitir □ Vaxlitir □ Blýantar □ Teikniblýantar □ Fdllblýantar □ Yddarar □ Strokleöur SíðumOla : (yfir'merinloiófk'frá iimm áro oldri 'a ■ '1' "l '* * .*■•*■* *■**# * . .wð*,-. . -.111. ■—' ■...u.r n...iu— * 4*» Ys ■■*/*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.