Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR f3. SUPÍ'EMBER 1991 úllit sud-vcstur Svona mun skálinn líta út fullbyggður. Nýr skíðaskálí byggður í Hveradölum Um þessar mundir er nýr skíða- gamli brann í janúar síðastliðn- hann geti rúmað um 300 manns skáli í Hveradölum að rísa af um og hafa framkvæmdir gengíð í borðhaldi en ekki er gert ráð grunni. Að sögn Carls Jónasar vonum framar. Nýi skálinn er fyrir gistiaðstöðu. Stefnt er að Johansens eiganda Skíðaskálans svipaður að stærð og sá gamli því að opna skálann um hf., var fljótlega hafist handa við og að sögn Carls er áformað að næstu áramót. byggingu nýs skála eftir að sá Frá framkvæmdum við nýja skíðaskálann. Morgunblaðið/KGA Námserfiðleikar barna með andleg vandamál: Hluti af stórborg- arvandamálum -segir Arthur Morthens sérkennslufulltrúi „ÞEIM börnum hefur tvímælalaust fjölgað sem þurfa á meiri að- stoð og umönnun að halda en hægt er að veita í almennum bekkj; ardeildum og ég tel að fyrir því séu aðallega tvær ástæður. I fyrsta lagi er börnum með andleg vandamál gefinn meiri gaumur nú en áður, öryggisnetið er orðið þéttriðnara, og í öðru lagi elur Reykjavík óhjákvæmilega af sér fleiri stórborgarvandamál eftir því sem hún stækkar,“ sagði Arthur Morthens sérkennslufulltrúi er hann var inntur eftir skýringum á fjölgun sérkennslu- og dag- deilda í borginni fyrir börn með andleg vandamál. Arthur tók fram að alls ekki mætti einblína á eina skýringu á námserfiðleikum barna með and- leg vandamál því að um marga samverkandi þætti væri að ræða. Það væri eðlilegt að hegðunar- vandamál meðal barna væru al- gengari á höfuðborgarsvæðinu en annars staðar á landinu vegna þess að þar væru skólar yfirleitt mun stærri og fleiri nemendur í hveijum bekk. „Mun fleiri nem- endur eru í hverjum grunnskóla í Reykjavík en til dæmis á Norður- löndunum. Eftir því sem skólarnir stækka, eykst stjórnunarvandinn innan þeirra og erfiðara verður að koma til móts við þarfir hvers nemanda fyrir sig. Skólasálfræð- ingar finna fyrir því að þörfin fyr- ir sérkennsludeildir hefur aukist og þeir fá erfiðari tilvik til með- ferðar en áður. Arthur telur að það þurfi að líta sérstaklega til þjóðfélagsaðstæðna þegar skýringa er leitað á því af hverju fleiri börn en áður eiga við andlega erfiðleika að stríða. „Ég tel að hin gríðarlega yfii’vinna sem hefur verið landlæg hérlendis til langs tíma skipti miklu máli í því sambandi. Eftir því sem foreldrar vinna meira hafa þeir minni tíma til þess að sinna börnum sínum og keyri slíkt fram úr hófi, hljóta uppeldisvandamál að sigla í kjölf- arið. Mörg fleiri atriði skipta máli að þessu leyti en einnig er nauð- synlegt að auka skilvirkni hjá hin- um ýmsu aðilum sem sinna félags- legum vandamálum. Ég veit dæmi þess að sex eða sjö aðilar hafa verið að bauka hver í sínu horni við lausn á vandamáli eins barns og það er augljóst að slík vinnu- brögð eru ekki til fyrirmyndar. Það væri nær að opinberir aðilar hefðu meira samráð sín á milli við lausn þessara vandamála og þá væri ef til vill hægt að taka hlutina fastari tökum,“ sagði Arthur Morthens að lokum. XJöföar til XJLfólks í öllum starfsgreinum! Frá kr. 19.900,- ERflAMIDSTDDIN Einstakt tækifæri til að versla í Cork, þessari heillandi stórborg á l'rlandi. Hausttiskan komin og tískuvörur heimsborganna á ótrulegu verði. mm AUSTURSTRÆT117 • SÍM 622200 0HITACHI Rafmagnsverkfæri í úrvali. t.d. 7 gerðir af Slípirokkum 115 mm - 230 mm, verð frá kr. 12.043.00 Yfir 40 mismunandi tegundir af vélum á lager. Isboltar Festingameistarar Strandgata 75, 220 Hafnarfjörður Sími: 91-652965 Fax: 91-652920 Opnunartími er 8-18 alla virka daga og Laugardaga 9-13. VILTU VERÐA TÍU SINNUM FLJÓTARI - og skemmta þér við það? - Málaskólinn Mímir kynnir í fyrsta sinn á íslandi: HRAÐNÁMSTÆKNI í TUNGUMÁLUM *Þetta línurit byggir á rannsóknum dr. Rabcsak í Búdapest 1979 ogS.N. Smirnova í Moskvu 1973. Seinni rannsóknir benda tii þess, að hraðnámstæknin auki námshraða allt frá 2 til 10 sinnum. Engin rannsókn bendir til minni árangurs en tvöföldunar frá hefðbundnu málanámi. Fjöldi alþjóðafyrirtækja og stofnana, eins og IBM, Shell, Unesco, Delta og Hilton hótelin, hafa tekið upp hraðnámstækniaðferðir við tungumálakennslu. ENSKA, ÞYSKA, FRANSKA, ITALSKA, SPÆNSKA OG ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA- BJÓÐAST MEÐ HRAÐNÁMSTÆKNINNI - AÐEINS HJÁ MÍMI. M Skráning er hafin - takmarkaður þátttakendafjöldi. VERÐ FRÁ KR. 8.500 - SÍMINN ER 10004. Málaskólinn Mímir- í eigu Stjórnunarfélags íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.