Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þó að hrúturinn gangi frá mörgum hlutum í dag, eru enn fáeinir lausir endar. Honum miðar best áfram fyrir há- degi. Óstöðugleika gætir í fjármálum hans um þessar mundir. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið er á sama máli og maki þess um hvað gera þurfi, en framkvæmdin getur farið alla vega. Því reynist erfitt að gera upp hug sinn í máli sem varðar peninga. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ef tvíburinn einbeitir sér að því sem skiptir máli, kemur hann mikiu í verk í dag. Hann kann þó að verða fyrir truflun- um af völdum vina sinna eða vandamanna. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Krabbinn er rómantiskur og lætur áhugamál sín ganga fyrir um þessar mundir, þó að starf hans kunni að setja strik í reikninginn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið sinnir forgangsverkefn- um heima fyrir. Ekki er víst að það komist yfir allt sem þatf að gera, því að margir verða til að tefja hann við starfið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan er hikandi við að leysa úr viðkvæmu fjölskyldumáli. Hun ætti að varast að kaupa eitthvað í fljótræði, en njóta þess að taka þátt í skapandi verkefni. V°g . (23. sept. - 22. október) 'QptH Vogin ætti ekki að leggja í kostnaðarsamar framkvæmd- ir nema að mjög vel athuguðu máli. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) 9(|j0 Aðstæðurnar kunna að koma í veg fyrir að sporðdrekinn fái það sem hann sækist eftir. Ákveðni hans er mikil eins og venjulega, en nú þarf hann á sveigjanleika að halda. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember)' m Ef bogmaðurinn ætlar sér að ná árangri á afmörkuðu sviði verður harm að loka á það sem truflar han.n. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin ætti ekki að láta vandamál sem hann á við að stríða í vinnunni valda því að hann verði stuttur í spuna við vin sinn. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ekki er víst að allir samningar sem vatnsberinn gerir núna haldi hvað sem á dynur. Hann lýkur ákveðnu verkefni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -ar Fiskurinn fær ráð sem rekast hvort á annars hom. Ferðalag sem hann tekst á hendur leið- ir til þess að hann kemst í ný sambönd. Stj'órnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traUstum grunni visitidalegra staóreynda. GRETTIR TOMMI OG JENNI BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Með átta spila samlegu í hálit er almennt betra að spila geimið þar en í þremur gröndum. En undantekningarnar eru margar: Norður ♦ ÁDG7 VG1093 ♦ 2 + G973 Vestur ♦ K108652 ¥85 ♦ K10853 Austur ♦ 3 ¥764 ♦ Á74 ♦ ÁK8652 Suður ♦ 94 ¥ÁKD2 ♦ DG96 ♦ D104 Spilið er frá landsliðsæfingu í Bláfjöllum um síðustu helgi. NS voru Þorlákur Jónsson og Guðm. Páll Arnarson, en AV Hjördís Eyþórsdóttir og Ás- mundur Pálsson. Vestur Norður Austur Suður Á.P. G.P.Á'. H.E. Þ.J. 2 spaðar Pass 3 lauf Dobl 3 tíglar 3 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Opnun Ásmundar sýndi spaða með láglit til hliðar og minna en 11 HP. Beitt sagnvenja, því hún tekur mikið sagnrými frá andstæðingunum þegar þeir eiga spilin. í þetta sinn varð hún tii þess að NS fundu ekki 4-4- samleguna í hjarta og enduðu í þremur gröndum. En það reynd- ist þeirra lán, því 4 hjörtu eru dauðadæmd vegna stungunnar í laufi. Ásmundur kom út með tígul, sem Hjördís drap á ás og spilaði tígli um hæl — drottning og dúkkað. Þorlákur sér átta slagi, en hefur ekki tíma til að sækja slag á lauf vegna tígulstöðunn- ar. Hann lét því laufið eiga sig, svínaði í spaða pg tók fjórum sinnum hjarta. Ásmundur hélt eftir 3 spöðum og öllum tíglun- um. Þorlákur svínaði þá aftur í spaða, tók ásinn og sendi Ás- mund inn á fríspaða. Ásmundur átti aðeins tígul eftir og varð að gefa Þorláki 9. slaginn á tígulgosa. Það breytir engu þótt Ásmundur haldi í alla spaðana, því þá getur Þorlákur fríað sér slag á lauf í staðinn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson FERDINAND SMÁFÓLK THE5E ARETHE FOUR BOOK5 I REAP, 5IR..BUTTHEN I AL50 REAPTHI5 EXTRA ONE... Þetta eru þessar fjórar bækur sem ég las, herra ... en svo las ég þessa aukalega. „Litli prinsinn", o, jæja! Sjáðu hvað Ég las hana á frönsku, herra. hún er stutt... hvað er svona meiri- háttar við það að lesa þetta? 1 úrsiitum á bandaríska meist- aramótinu í ár kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Joel Benjamin (2.540), sem hafði hvítt og átti leik, og hins 17 ára gamla Gata Kamsky (2.595). Hvítur lék síðast 23. Bf4 — h6 í mjög erfíðri stöðu, en þar með ætlar hann drottningu sinni of mörg hlutverk einsog svartur sýn- ir fram á: 23. - Rxc3!, 24. Hxd8 (24. bxc3 — Hxdl, 25. Dxdl — Bxh6 var jafn vonlaust). 24. - Re2+, 25. Khl (Eða 25. Kfl - Hxd8,26. Kxe2? - Dc4+) 25. - Hxd8, 26. De3 - Bxh6, 27. Dxh6 - Db6, 28. Re3 - Dxh2 og með tvö peð yfir vann svartur auðveldlega. Bandaríska meistaramótið var nú annað árið í röð háð með út- sláttarfyrirkomulagi. Gata Kamsky varð Bandaríkjameistari í fyrsta sinn. Hann lagði Benjam- in öruggleg að velli í úrslitaeinvíg- inu, 2'/2—>/2. í undanúrslitunum vann hann Fedorowicz 2—0 og i fjórðungsúrslitum Alexander Ivanov, 1 '/2—'/2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.