Morgunblaðið - 05.10.1991, Side 44
.•44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTOBER 1991
ÁRNAÐ HEILLA
Ljósmynd/Ljósm. Éut
Hjónaband. Brúðhjónin Guðrún Gylfadótt-
ir og John Karel Birgisson voru gefin sam-
an í Dómkirkjunni 31. ágúst sl. af sr. Guð-
mundi Þorsteinssyni. Heimili þeirra er í
Uppsölum, Svíþjóð.
Ljósmynd/Ljósm. Rut
Hjónaband. Brúðhjónin Guðbjörg Krist-
jánsdóttir og Emil Þór Guðmundsson voru
gefin saman í Langholtskirkju 10. ágúst
sl. af séra Flóka Kristjánssyni. Heimili
þeirra er í Þernunesi 1, Garðabæ.
Ljósmynd/Ljósm. Rut
Hjónaband. Nýlega voru brúðhjónin Elín
Snæbjörnsdóttir og Guðmundur Halldórs-
son gefin saman í Víðistaðakirkju af séra
Sigríði Guðmarsdóttur. Heimili þerra er í
Noregi.
Ljósmynd/Ljósm. Rut
Hjónaband. Brúðhjónin Kristín Ragna
Karlsdóttir og Hörður Bjarnason voru gef-
in saman í Garðakirkju 24. ágúst sl. af sr.
Ólöfu Ólafsdóttur. Heimilisfang þeirra er í
Köln, Þýskalandi.
MOULIN ROUGE
^ I KVOLD
••
r. rTTl m
skemmtir í kvöld
Ath.: Snyrtilegur klæðnaður
Guðmundur Rúnar skemmtir gestum.
Ath.: Nýr matseðill.
CASABLANCA
Stadur með stíl
Hinirfrábæru HilmarSverrisson og Hallbjörn
Hjartarson skemmta á „Öndinni" laugardags-
kvöld og sunnudagskvöld.
Aldurstakmark 20 ára - Snyrtilegur klæðnaður
Bra bra nefndin.
Tryggvagötu 26.simi 629995
Hinir landsfrægu harmónikuleikarar,
Grettir Björnsson, Örvar Kristjónsson,
ósamt Jónmundi Hilmarssyni, skemmta
gestum Rauöa Ijónsins í kvöld.
Snyrtilegur klæðnaður.
FOSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD:
NEÐANJARÐARTEITI TIL KL. 23.00.
ÞRUMUBALLSTUÐ FRAM Á NÓTT.
BER AÐ OFAN SPILAR FRÁ 23.30.
GAMLAR KVIKMYNDIR í BÍÓINU.
ÓKEYPIS AÐGANGUR
18 ÁRA ALDURSTAKMARK
ÁSBYRGI
Hinn frábæri ástralski
„strippari" ISIaughty IMicky
gerði mikla lukku í gær-
kvöldi.
Hann kemurtvisvarfram í
kvöld.
Ásbyrgi opnar kl. 22.
VAGNHOFÐA 11, RFYK.IAVIK, SIMI 68509»
DANSLEIKUR
í KVÖLD FRÁ KL. 22.00-03.
Hliómsveil Jóns Sigurössnnar leikur
iMllllllliÍKllfíMíí1
Þorvaldi Halldórss.
Sunnudaginn 6. október
endurvekjum við gömlu
Borgarstemninguna. Kynnt
verður fyrirhuguð danskeppni.
Aðgangseyrir sunnud. kr. 400.
Mætum hress
Dansstuðið er i
Ártúni. ■
Brids_______________
Umsjón:
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Kópavogs
S). fimmtudag lauk þriggja
kvölda hausttvímenningi fé-
lagsins, með sigri Ragnars
Jónssonar og Þrastar Ingi-
marssonar.
Úrslit í B-riðli, meðalskor
110:
Friðrik Jónss. - Herir.mn Friðrikss. 128
Ámi M. Björnsson - Guóm. Grétarss. 127
Helgi Viborg-OddurJakobsson 120
1 A-riðli spiluðu efstu pörin
til úrslita, meðalskor 156.
Agnar Kristinss. - Erlendur Jónsson 184
Vilhj. Sigurðss. - Sævin Bjarnason 178
Ragnar Jónsson - Þröstur Ingimarss. 176
Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness.176
Lokastaðan:
Ragnar Jónsson - Þröstur Ingimarss.513
AgnarKristinss.-ErlendurJónss. 510
Ármann J. Láruss. - Ragnar Bjömsso.+
507
Vilhj.Sigurðsson-SævinBjamason 506
Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness.490
ÓskarSigurðsson-ÞorsteinnBerg 489
Næsta fimmtudag hefst
hraðsveitakeppni, skráning í
Þinghól og verður veitt aðstoð
við myndun sveita.
Bridsdeild
Húnvetningafélagsins
Staða efstu para eftir 3
kvöld af 5 í hausttvímenningi
félagsins:
Friðj. Margeirss. - Valdimar Sveinss. 541
EðvarðHallgrss.-EiríkurJónsson 537
HeimirTryggvas. — Tryggvi Tryggvas. 534
Magnús Sverriss. — Sig. Ámundason 522
Tryggvi Gíslason — Gísli Tryggvason 520
Guðlaugur Nielsen — Birgir Sigurðss. 520
Hæsta skor yfir kvöldið:
A-riðill.
Friðj. Margeirss. - Valdimar Sveinss. 196
Eðvarð Hallgrss. - Eiríkur Jónss. 195
Halldóra Kolka - Sigríður Ólafsdóttir 191
B-riðill.
HeimirTryggvas.-TryggviTiyggvas. 181
Þorvaldur Oskarss. - Karen Vilhjd. 176
Garðar Sigurðss. - Helgi Ingvarsson 175
Hreyfill - Bæjarleiðir
Vetrarstarfið hófst 23. sept
með eins kvölds tvímenningi.
Mánudaginn 30. sept hófst svo
fimm kvölda tvímenningur og
eftir fyrsta kvöldið eru Birg-
ir/Ásgrímur óg Bernhard/Gísli
(föðurnöfn vantar) efstir með
185 stig.
Spilað er á mánudögum kl.
19.30 í Hreyfilshúsinu.
Laugavegi45 - s. 21255
í kvöld:
LOÐIH
ROTU
Kl. 22 skemmta
TRÚBADORINN
LE0 GILIESPIE
OG LÁTBRAGÐSLEIKARINN
OG GALDRAMAÐURINN
VITASTIG 3 T,n,
SÍMI623137 UDL
Laugard. 5. okt. Opiö kl. 20-03
BLÚSMEHN ANDREU
&GESTIR
Fulltrúi DVtekuráskorun
Morgunblaðsins og skorar á STÖÐ 2.
Fjölmiðlablúsarinn
RAGNAR SIGURJONSSON, Ijósm. DV
Fulltrúi Mbl.,
Kolbrún Ingi-
bcrgsdóttir, í;|Vp
sem slo i gegn
um siðustu
nokkra blúsa. % M|Pf
„HAPPYDHAFT
HOUR" KL. 22- //// Jy
23/LUKKU- fSF
DÆLU-STUND íÉWÍlk
POTTÞÉTT.LAUGARDAGSKVÖLD!
PÚLSINN
- metnaðarfullur staður!
UPPHAF EINS ARS AFMÆLISVIKU
PÚLSINS
ÍRSKT KVÖLD sunnud. 6. okt.
KVEÐJUTÓNLEIKAR
DIARMUID O’LEARY & THE BARDS
Kynning á irskum guðaveigum!
Ull{|{iR|l'lDl
flRMUU 7
_____SIMI 6 8 1 6 6 1
HUÓMSVEITIN
RED HOIISE SKEMMTIR
„Draft happy hour“
daglega milli kl. 18-21
MICKM.
Þeir skemmta einnig
næstu kvöld