Morgunblaðið - 05.10.1991, Síða 51
HANDBOLTI
Runar
med
sjóriðu?
VESTMANIMEYINGAR leika
síðari leik sinn í Evrópu-
keppni bikarhafa í hand-
knattleik gegn norska liðinu
Runar ídag kl. 14 í Eyjum.
Sigfús Gunnar
Guðmundsson
skrifarfrá
Eyjum
Það gekk ekki átakalaust að
koma leikmönnum Runar
til Eyja. Liðið átti upphaflega
að koma til landsins kl. 14 í gær
og til að þeir
kæmust örugg-
lega til Eyja
gerði ÍBV sam-
komulag við
Heijólf um að skipið frestað för
sinni frá Þorlákshöfn um þijár
klukkustundir, frá 13 til 16.
En þetta dugði ekki því lið
Runar kom ekki til landsins fyrr
en rúlega fjögur og því lagði
Heijólfur ekki af stað til Eyja
fyrr en kl. 18, eða fímm klukku-
stundum síðar en venjulega. Það
er ekki ólíklegt að leikmenn
Runar verði með örlitla sjóriðu
þegar kemur að leiknum í dag
og segja Eyjamenn að ef þeim
takist að vinna upp tapið frá því
í fyrri leiknum megi segja að
leikurinn hafi unnist í hafi.
Sigmar Þröstur Óskarsson
fyrliði og markvörður ÍBV sagð-
ist búast við erfiðum leik. „Með
baráttu og góðri aðstoð áhorf-
enda eigum við ágætis mögu-
leika,“ sagði hann.
UM HELGINA
Körfuknattleikur
Evrópukeppni meistaraliða:
Njarðvíkingar leika síðari leik sinn gegn
júgóslavnesku meisturunum Cibona Zagreb
í Iþróttahúsinu í Njarðvík í dag og hefst
leikurinn kl. 16.
Úrvalsdeildin:
Á morgun verða þrir leikir í Úrvalsdeild-
inni og hefjast þeir allir kl. 20.
Grindavík.....................UMFG-Þór
Hlíðarendi................Valur-Haukar
Seltjamarnes...................KR-UMFT
Handknattleikur
ÍBV og Runar frá Noregi leik síðari leik
sinn í 1. umferð í Evrópukeppni bikarhafa
í Eyjum í dag kl. 14. Norska liðið vann
fyrri leikinn með 7 marka mun, 21:14.
2. deild:
Laugardagur
Strandgata 1H - ÍR.............kl. 14
Sunnudagur:
Fjölbr. Br. Fjölnir - ÍS........kl. 20
Höllin Árm. - Ögri............kl. 18.30
Höllin KR-UMFA..................kl.20
Blak
Sunnudagur:
Digranes kt. 14 -1. d. karla...HK - ÍS
Digranes kl. 15.15 -1. d. kv...HK - ÍS
Almenningshlaup
í dag verður Öskjuhliðarhlaup lR og hefst
það klukkan 12 á hádegi. Keppt er i mörg-
um flokkum og geta menn hlaupið 3,5 km
eða 7 km. Skráning fer fram við Perluna
frá kl. 10.30.
ÚRSLIT
Handknattleikur
1. deild kvenna:
Ármann - Valur...........18:24
Knattspyrna
Þýskaland
Þrir leikir fóru fram í þýsku Bundesligunni
í gærkvöldi:
Duisburg — Bochum..................1:1
(Woelk 88.) - (Milde 71.). 21.000.
Dortmund — Nuremberg...............3:2
(Chapuisat 36., 70., Rummenigge 3. vsp.)
- (Reinhardt 61. - sjálfsm., Friedmann 78.).
37.197
Karlsruhe — Dynamo Dresden..........1:0
(Schiitterle 57.). 14.000.
Staða efstu liða:
Frankfurt.........11 6 3 2 28:13 15
VfB Stuttgart.....11 6 3 2 19:7 15
Leverkusen........11 5 5 1 13:7 15
Hamburg............11 4 6 1 13:11 14
Kaiserslaulern.....11 5 3 3 19:14 13
Duisburg...........11 4 5 2 15:11 13
Dortmund...........12 5 3 4 22:26 13
Bayern Múnchen ....11 4 4 3 14:13 12
>r UM9ÖTW, trrnAnc,/.iv,A[SUTTOMI muA.DmufríiOf^
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1991
03
51
HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA
HSÍ styður mótanefnd
- vegna deilna um frestanirtveggja leikja í 1. umferð
Framkvæmdastjórn Handknatt-
leikssambands íslands sam-
þykkti á fundi í fyrradag stuðnings-
yfírlýsingu við mótanefnd sam-
bandsins og fonnann hennar, vegna
deilna um frestanir tveggja leika í
fyrstu umferð 1. -deildar karla í vik-
unni.
Forráðamenn KA og ÍBV voru
óhressir með að heimaleikjum
þeirra gegn Val og HK skyldi frest-
að vegna veðurútlits. Sigurður Sig-
urðsson, formaður handknattleiks-
deildar KA, sagði í Morgunblaðinu
í fyrradag að KA-menn myndu fara
fram á að mótanefnd greiddi kostn-
að sem þeir höfðu lagt í vegna leiks-
ins. KA-menn höfðu auglýst leikinn
mikið og undirbúið veislu sem þeir
ætluðu að bjóða til í leikhléi, Þor-
ENSKU meistararnir í Arsenal
drógust gegn Benfica frá Port-
úgal, einu sterkasta liði Evr-
ópu, f 2. umferð Evrópukeppn-
innar í knattspyrnu. „Þetta er
mjög spennandi lið fyrir okkur.
Portúgalir er mjög sterkir á
evrópskan mælikvaraða og
okkur hlakkartil þessa leiks,“
sagði David Dean, aðstoðar-
framkvæmdarstjóri Arsenal
um mótherjana.
Benfica hefur tvívegis orðið Evr-
ópumeistari og tvisvar leikið til
úrslita á síðustu fjórum árum. Port-
úgalska liðið verður góður mæli-
kvarði á styrkleika Arsenal. „Það er
okkur mikil ánægja að fá Arsenal
sem mótheija þar sem liðið er mjög
þekkt í Portúgal,“ sagði Joao Sant-
os, forseti Benfica.
Evrópumeistararnir í Rauðu
steinn Jóhannesson, formaður
mótanefndar, sagði Morgunblaðinu
í gær að engin beiðni þar að lút-
andi hefði enn komið frá KA, en
ef mótanefnd myndi greiða kostn-
aðinn „borga þeir þetta sjálfir, því
félögin reka deildina sjálf í vetur,“
sagði formaðurinn.
Bjarni Akason, formaður hand-
knattleiksdeildar Vals, sagði í
Morgunblaðinu í gær að ákvörðun
um að fresta leik liðsins gegn KA
fyrir norðan hljóti að hafa fordæm-
isgildi. Ef eitthvað verði að veðri,
og ekki víst að KA-menn komist
strax norður aftur eftir leik, þurfi
þeir varla að mæta í leikinn. Um
þetta segir Þorsteinn Jóhannesson:
„Það segir í lögum og reglum um
frestanir leikja, að til þess að fá
Stjörnunni ættu að eiga greiða leið
í 3. umferð, en liðið mætir Apollon
frá Kýpur, sem vann rúmenska liðið
University Craiova óvænt í fyrstu
umferð.
Marseille frá Frakklandi, sem tap-
aði fyrir Rauðu Stjörnunni í úrslitum
keppninnar í fyrra, mætir Sparta
Prag sem sló skosku meistarana,
Glasgow Ragers út í 1. umferð.
Liverpool, sem lék til úrslita í
Evrópukeppni meistaraliða gegn Ju-
ventus 1985, en var síðan sett í 5
ára bann vegna harmleiksins í Bruss-
el er 39 manns létu lífið, leikur á
móti franska liðinu Auxerre í Evr-
ópukeppni félagsliða. „Við höfum
aldrei áður leikið gegn Auxerre, en
fyrri leikurinn á útivelli verður áræð-
anlega erfiður fyrir okkur,“ sagði
Peter Robinson, aðstoðar fram-
kvæmdastjóri Liverpool.
Jeah-Pierre Soisson, forseti Aus-
erre, ætlar að beita sér fyrir því að
frestun þurfa lið að sækja um hana
með sjö daga fyrirvara nema veiga-
miklar ástæður liggi fyrir og þær
eru tvær, samgönguörðugleikar og
farsóttir."
Þorsteinn sagði vinnureglu móta-
nefndar þá, að veita frestun á leik
ef lið þurfi að komast til baka sama
dag en flugfélagið sem viðkomandi
lið ætli með, tilkynni að ekki verði
flogið til baka sama kvöld eða sama
dag.
Það fer eftir úrslitum leikja Vals
og IBV í Evrópukeppninni um helg-
ina, hvenær leikirnir tveir sem frest-
að var fara fram. Detti liðin úr
keppninni verða leikirnir fljótlega,
en ef þau komast áfram er 18.
desember líklegasti dagurinn, að
sögn Þorsteins.
leikurinn fari fram á Parc des Prin-
ces-leikvanginum í París að örygg-
isástæðum.
Guðni Bergsson og félagar í Tott-
enham leika gegn Porto frá Portúgal
í Evrópukeppni bikarhafa og Man- •
chester United leikur gegn Atletico
Madrid. Ensku liðin leika fyrst á
útivelli.
Panathinaikos, mótheijar Fram í
1. umferð, mætir sænsku meisturun-
um IFK Gautaborg. Þessi lið mætt-
ust einnig í Evrópukeppninni fyrir
nokkrum árum og komu þá 75 þús-
und áhorfendur til sjá leikinn á
Ólympíuleikvanginum í Aþenu og er
það mesti áhorfendafjöldi á leik
Grikklandi.
Mótheijar Vals í 1. umferð, Sion
frá Sviss, leikur gegn Feyenoord frá
Hollandi og Tórínó, mótherjar KR,
leika gegn Boavista frá Portúgal,
sem sló Inter Milan óvænt út í 1.
umferð.
Broddi Árni Þór
ÍÞRðmR
FOLK
■ BRODDI Kristjánsson og
Arni Þór Hallgrímsson töpuðu í
1. umferð í einliðaleik á opna hol-
lenska meistaramótinu í gær.
Broddi tapaði fyrir Wong Wai Lap
frá Hong Kong, 18:16, 10:15 og
3:15. Árni Þór tapaði fyrir Tes
Bun frá Hong Kong, 10:15 og 3:15.
■ ZORAN Coguric, Júgóslavinn
sem lék með Stjörnunni á síðasta
keppnistímabili mun leika með
Leiftri frá Ólafsfirði á næsta tíma-
bili. Þá hefur einnig verið ákveðið
að Aðalsteinn Aðalsteinsson verði
áfram þjálfari liðsins.
■ MAXÍM Krúpatsjev, sovésff
leikmaðurinn sem leikur með
UMFN í Evrópukeppninni í körfu-
knattleik, var fenginn að láni frá
Skallagrími í Borgarnesi — ekki
Snæfellingum í Stykkishólmi, eins
og sagði f blaðinu í gær.
■ IAN Rush leikur með Wales
gegn Þýskalandi í Evrópukeppni
landsliða á miðvikudaginn. Varnar-
mennirnir Eric Young og Dave
Phillips eru einnig í 16 manna
hópnum, en þessir þrír gátu ekki
leikið með landsliðinu gegn Bras-
ilíu í síðastá mánuði vegna meiðsla.
Annars er liðið skipað eftir.töldum
leikmönnum: Neville Southall;
Tony Norman, Dave Phillips,
Kevin Ratclfe, Eric Young; Mark
Aizlewood, Andrew Melville,
Mark Bowen (Norwich), Paul
Bodin, Gary Speed, Mark Pem-
bridge; Barry Horne, Mark Hug-
hes, Glyn Hodges, Ian Rush og
Dean Saunders.
■ MICHEL Gonzalez, var ekki
valinn í spænska landsliðshópinn í
knattspyrnu sem mætir Frökkum
í Evrópukeppninni 12. október.
Hann er eini leikmaðurinn segr.-
missir sæti sitt frá því í leiknum
gegn íslendingum á Laugardals-
velli. Michel hefur verið fastamað-
ur í landsliðinu síðan 1985 og hefur
leikið 58 landsleiki. Ricardo Bango
frá Real Oviedo tekur stöðu Mic-
hels í landslishópnum.
■ PAUL Gascoigne verður að
vera orðinn leikfær 30. maí ef 8,8
milljóna dollara samningur hans við
Lazio á að standa. „Ef hann verður
ekki fær um að leika af fullri getu
30 maí verður ekkert af samningi,“
sagði Cai-lo Regalia, forseti Lazio,
í gær. Gascoigne hefur verið
meiddur síðan í maí vegna hné-
meiðsla og varð að gangast undir,
aðra aðgerð um helgina þar sem
hann varð fyrir líkamsárás á nætur-
klúbbi.
M LIVERPOOL keypti í gær Rod
Jones frá Crewe Alexandra fyrir
600 þúsund pund eða um 60 milljón-
ir ÍSK. Jones er 19 ára og hefur
leikið með enska unglingalandslið-
inu. Hann leikur fyrsta leik sinn
með Liverpool gegn Manchester
United á Old Trafford á morgun.
„Þetta er stórt tækifæri fyrir hann,“
sagði Graeme Souness, fram-
kvæmdastjóri Liverpool. „Við hgjL.
um verið að svipast um eftir lelk-
manni á hægri kantinn og fylgst
náið með Jones að undanförnu.“
■ LEE Sharpe leikmaður Man-
chester United hefur verið meidd-
ur það sem af er keppnistímabilinu
mun fara í uppskurð á mánudag-
inn. „Við vonum að hann geti fæ^[ r
að æfa aftur eftir þijár vikur,“ sagði
Alex Ferguson, framkvæindástjóri
Manchester United.
KNATTSPYRNA/EVROPUKEPPNIN
Anders Limpar og félagar í Arsenal fá erfitt verkefni í
2. umferð Evrópukeppninnar.
Evrópukeppnin
DREGIÐ var í 2.' umferð Evrópukeppninnar í
knattspyrnu í höfuðstöðvum UEFA í Genf í gær.
Fyrri leikirnir eiga að fara fram 23. október og
síðari 6. nóvember.
■ fyrir framan þau lið sem var raðað eftir styrk-
leika þannig að þau gátu ekki dregist saman.
Evrópukeppni meistaraliða
Panathinaikos (Grikklandi) - ■ IFK Gautaborg (SvQijóð)
■ Marseiile (Frakklandi) - Sparta Prag (Tékkósl.)
PSV Eindhoven (Hollandi) - ■ Anderlecht (Belgíu)
Honved Budapest (Ungveijalandi) - ■ Sampdoria (Ítalíu)
■ Benfica (Portúgal) - Arsenal (Englandi)
■ Rauða Stjarnan (Júgóslavíu) - Apollon Limassol (Kýpur)_
■ Barcelona (Spáni) - Kaiserslaulem (Þýskalandi)
Dynamo Kiev (Sovétr.) - ■ Bröndby (Danmörku)
Evrópukeppni bikarhafa
■ FC Porto (Portúgal) - Tottenham (Englandi)
Atletico Madrid (Spáni) - ■ Manchestcr United (Englandi)
Katowice (Póllandi) - ■ Club Bragge (Belgíu)
■ AS Roma (Ítalíu) - Ilves (Finnlandi)
■ Sion (Sviss) - Feyenoord (Hollandi)
Ferencvaros (Ungverjalandi) - ■ Werder Bremen (Þýskal.)
Nörrkoping (Svíþjóð) - ■ Mónakó (Frakklandi)
■ Galatsaray (Tyrklandi) - Banik Ostrava (Tékkósl.)
Evrópukeppni félagsliða
■B1903 (Danmörku) - ■ Bayern Miinchen (Þýskalandi)
Cannes (Frakklandi) - I Ðynamo Moskva (Sovétr.)
FC Utrecht (Hollandi) - ■ Real Madrid (Spáni)
Ghent (Belgíu) - ■ Éinlracht Frankfurt (Þýskalandi)
Neuchatel Xamax (Sviss) - Glasgow Celtic (Skotlandi)
Osasuna (Spáni) - VfB Stuttgart (Þýskalandi)
■ Tórínó (Italíu) - Boavista (Portúgal)
Lyon (Frakklandi) - ■ Trabzonspor (Tyrklandi)
PAOK Salonika (Gikklandi) - ■ Swarovski Tirol (Austurríki)
■ Auxerre (Frakklandi) - Liverpool (Englandi)
Sigma Olomouc (Tékkósl.) - ■ Torpedo Moskva (Sovétr.)
Gijon (Spáni) - ■ Steaua Búkarest (Rúmeníu)
Genoa (Ítalíu) - ■ Dinamo Búkarest (Rúmeníu)
AEK Aþenu (Grikklandi) - ■ Spartak Moskva (Sovétr.)
■ Hamburg (Þýskalandi) - CSKA Sofia (Búlgariu)
Rot-Weiss Erfurt - ■ Ajax (Hollandi)
Ánægðuraðfá
Arsenal sem mótheija
- segirJoao Santos, forseti Benfica. Tottenham mætir Porto