Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ mympmmvmp ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI Tf 0 o STOD2 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 ■ 8.00 8.30 19.00 18.00 ► Líf í nýju Ijósi. Teiknimynda- flokkurum mannslík- amann. (1.) 18.30 ► íþróttaspeg- illinn. 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Ámörkunum (Bordertown). Frönsk/ kanadísk þáttaröð. (39.) - • 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► TaoTao. Teiknimynd. 17.55 ► Gilbert og Júlía. Teiknimynd. 18.00 ► Táningarnir í Hæðar- gerði. Teiknimynd 18.25 ► Eðaltónar.Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. 9 19.19 ► 19:19. Fréttir, fréttatengt efni, veðurog íþróttir. 20.05 ► Einn í hreiðrinu (Empty Nest). Nýr banda- 21.30 ► Fréttastofan. 22.15 ► Bankok-Hilton. Sérstaklegavönduðáströlsk 23.45 ► Sá illgjarni rískurgamanþáttur. Bandarískur framhalds- framhaldsmynd í þremur hlutum. Katrina fer frá Ástralíu (The Serpent and the 20.35 ► Hættuspil (Chancer II). Fjórði þátturaf sjö þáttur sem gerist á frétta- til Englands og Thailands i leit að föður sínum sem hún Rainbow). Aðall.:Bill Pull- um skálkinn Stephen Crane sem nú gengur undir stofu. hefur aldrei séð. Aðall.: Nicole Kidman, Denholm Elli- man, CathyTyson o.fl. sínu rétta nafni, Derek Love. ot, Hugo Weaving, Joy Smithers. Annar hl. er á dag- 1988. Bönnuð börnum. skrá annað kvöld og þriðji á fimmtudagskvöld. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Haraldur M. Kristj- ánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpaö kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Það var svo gaman ... Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (30) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldoru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Guðrún Gunn- arsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tómas Tómasson kynnir óperu- þætti og Ijóðasöngva. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin". eftir Charlottu Blay Briet Héðinsdóttir les þýðingu sína (3) 14.30 Miðdegistónlist. — Þrjár sónötur eftir Domenico Scarlatti. Valda Aveling leikur á sembal. — Sónata og Pavan eftir Henry Purcell. Purcell- kvartettinn leikur. — Þrír Madrígalar eftir Claudio Monteverdi. „Am- aryllis Consort" sveitin flytur. 15.00 Fréttir. 15.03 Langt í burtu og þá. Mannlífsmyndir og hug- sjónaátök frá síðastliðinum hundrað árum. Gest- ur Pálsson og hlutur hans i landsmálabaráttunni á siðasta hluta 19. aldarinnar. .Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síödegi. eftir Johann Sebastian Bach I Musici kammersveitin leikur Brandenborg- arkonserta nr. 1 í F-dur BVW 1046 og nr. 2 I F-dúr BVW 1047. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sérum þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.4íþ Lög frá ýmsum löndum. . 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. - 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem MörQur Árnason flytur. 20.00 Tónmenntir. Bohuslav Martinu. Seinni þátt- ur. Umsjón: Valdemar Pálsson. 21.00 Samstarf heimila og skóla. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 1. okt. sl.) 21.30 i þjóðbraut. Bandarísk þjóðlög, meðal ann- ars indiánatónlist, negrasálmar og gömul söng- lög. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Útvarpsleiklist 160 ár. Leikrit vikunnar: „Kalda borðið" eftir Jökul Jakobsson Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson, Leikendur: Erlingur Gislason, Þóra Friðriksdóttir, Kristbjörg Kjeld, Róbert Arnfinns- son, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Gisli Alfreðsson, Guðrún Þ. Stephensen, Bessi Bjarnason, Sigrið- ur Hagalín, Karl Guðmundsson, Guðrún Ás- mundsdóttir og Margrét Helga Jóhannsdóttir. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiö heldur áfram. Þættir af einkennilegum mönnum Einar Kárason flytur. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. •16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lifinu. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýnngaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá helduráfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskffan. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttínn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið'og miðin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30 Fjallað um iþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45 Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalög hlustenda. 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur i tímann og kíkt í gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er i kvikmyndahúsun- um. Kl. 14.15 Hvað er i leikhúsunum. Kl. 15.00 Opin lina fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl. 15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara- son og Eva Magnúsdóttir. Létt tónlist á heimleið- inni. Kl. 18 íslensk tónlist. Spjallað við lögreglu um umferöina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hríngt í samlanda erlendis. 19.00 Stál og strengir. Umsjón Baldur Bragason. Ósvikin sveitatónlist. 22.00 Spurt og spjallað. Umsjón Ragnar Halldórs- son. Tekið á móti gestum í hljóðstofu. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson Fm 104-8 FM 104,8 16.00 Árdagádagskrá Fjölbrautaskólans i Ármúla. Bein útsending úr skólanum o. fl. 20.00 Kvikmyndagagnrýni. Umsjón Hafliði Jónsson (FB). FMfíjOfl AÐALSTÖÐIN FM90.9 / 103,2 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhilduf Halldórs- dóttir og og Þuríður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kíkt i blöðin, fjallað um færð, flug, veður o.fl. Kl. 7.30 Hrakfallasögur úr atvinnulifinu. Kl. 8.00 Gestir í morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóölífinu. Kl. 8.30 Neytandinn og réttur hans, umferöarmál og heilsa. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30 Heimilið í víðu samhengi. ALFA FM-102,9 FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust- endur upp með góðri tónlist, fréttum og veður- fréttum. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund.d 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Þráinn E. Skúlason. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Víkkum sjónsviðið jóðmálaumræða íslenskra fjölmiðla er stundum svolítið fastmótuð en þar kemur tii hið mikla fámenni og einhæfni atvinnu- veganna. Þó virðast íslendingar fylgjast betur með því sem er að gerast úti í hinum stóra heimi en margir útlendingar. Þannig höfðu írskir vegfarendur er sjónvarps- maðurinn tók tali í tilefni af írlands- heimsókn forseta íslands, upp til hópa ekki hugmynd um hina opin- beru heimsókn sem var á vissan hátt söguleg því þar hittust í fyrsta sinn opinberlega, lýðræðislega kjömar konur í forsetaembættum. Og vegfarendur vissu lítið sem ekk- ert um sögueyjuna. En eins og áður sagði einkennist fjölmiðlaumræðan um okkar litla samfélag ekki alltaf af sömu víðsýni og umræðan um heimsmálin. Þátt- argerðarmenn eru samt ólatir við að fara á nýjar slóðir og ræða við menn er hafa aðra lífssýn en þorri manna. -Einn slíkur er Björgvin Hólm er Leifur Hauksson morgun- hani Rásar 2 heimsótti í gærmorg- un. Björgvin býr í tjaldi upp við Rauðavatn og hefur þar hvorki áhyggjur af fasteignaskatti né gat- nagerðargjöldum en hann hefur á undanförnum árum dvalið langdvöl- um í tjaldinu og hjólað þess á milli um landið. Þannig hefur hann tam- ið sér lífsviðhorf hirðingjans sem verður fyrst og fremst að hugsa um að hafa eins lítinn farangur meðferðis og hann getur mögulega komst af með. Stemmningin í tjald- inu hans Björgvins Hólms var þann- ig gerólík stemmningunni í Þjóðar- sálinni almennt þar sem menn kvarta gjarnan undan ónógu nesti til lífsreisunnar. Menningarsveipur Hvernig væri umhorfs í íslensku samfélagi ef hér hljómuðu bara músikspjallþættir? Það er ekki ástæða til að velta þessari hugmynd frekar yfír síður Morgunblaðsins en til allrar hamingju hljóma hér enn ómengaðir talmálsþættir fijáls- ir undan auglýsingafarginu. Oft víkka þessir þættir sjónhomið þótt þeir vekji kannski ekki alltaf mikla athygli í öllu fjölmiðlafárinu. En kíkjum á tvo slíka þætti sem voru á dagskrá Rásar 1 sl. laugardag og eru þeir valdir úr hópi helgar- þátta Rásarinnar þar sem talmál var í fyrirrúmi: Frost og funi nefn- ist vetrarþáttur barna sem er á dagskrá á laugardagsmorgnum frá kl. 9.03. til 10.00. I þættinum sem var í umsjón Elísabetar Brekkan var meðal annars rætt við rússnesk böm sem stunda nám í Vesturbæj- arskóla. Þessi yndislegu börn, Andrej og Júlía, sem eru nýlega flutt hingað til lands skemmtu út- varpshlustendum með sögum og söng. Ingibjörg Hafstað aðstoðaði börnin og Iíka „rússneskur björn” sem hafði sannarlega mikla ást á lýðræðinu. Þessi börn fluttu með sér andblæ fornrar sagna- og söng- menningar hins mikla Rússlands og vafalítið eiga þau eftir að auðga menningu okkar er fram líða stund- ir. Ekki veitir af nýju blóði hér við hið ysta haf. Og við eigum líka að fagna nýjum menningarstraumum í fjölmiðlunum. Hið vesturheimska poppæði gerir menn andlausa og heimska þótt það sé gott svona með í amstri dagsins. Yfír Esjuna nefnist „menningar- sveipur” sem leikur um Rásina frá kl. 13.00 til 15.00 á laugardögum í umsjón Jóns Karls Helgasonar, Jórunnar Sigurðardóttur og Ævars Kjartanssonar. í seinasta þætti var fjallað um leikhússgagnrýni frá óvenju víðu sjónhorni bæði í for- mála, viðtalsinnskotum og spjalli í útvarpssal. Sannarlega vel að verki staðið þótt viðmælendur hafí flestir komist að sömu niðurstöðu. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heilum og hálfum tímum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 10 fréttir af veðri. Kl. 11 iþróttafréttayfirlit frá iþróttadeildinni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Fréttirkl. 15. Fréttir af veðri kl. 16. 17.00 Reykjavik síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Einar Örn Benediktsson. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavík síödegis heldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marfn. 22.00 Góðgangur. Júlíus Brjánsson. 23.00 Kvöldsögur. 00.00 Björn Þórir Sigurösson. 4.00 Nætun/aktin. 7.00 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páll. 1.00 Halldór Ásgrimsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.