Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR S. OKTÓBER 1991 I dag er þriðjudagur 8. okt- óber, sem er 281. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.22 og síð- degisflóð kl. 18.37. Fjara kl. 7.55 og sólarlag kl. 18.34. Sólin er í hádegisstað ki. 13.15 og tunglið í suðri kl. 13.39. (Almanak Háskóla íslands.) Og Drottinn sagði við hann: „Friður sé með þér. Óttast ekki, þú munt ekki deyja. (Dom. 6, 23.) LÁRÉTT: — 1 nagdýrin, 5 húsdýr, 6 myrt, 9 spott, 10 samhljóðar, 11 fréttastofa, 12 lítil, 13 gera að dufti, 15 rengja, 17 aðhaldssamar. LÓÐRÉTT: — 1 prestsfrúin, 2 risti, 3 gnúp, 4 ár, 7 flandra, 8 angan, 12 fjárhjörð, 15 ræð frá, 16 samtök. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kjör, 5 lóna, 6 anda, 7 ek, 8 durts, 11 ur, 12 ost, 14 rist, 16 snauða. LÓÐRÉTT: — 1 klandurs, 2 öldur, 3 róa, 4 hark, 7 ess, 8 urin, 10 totu, 13 tia, 15 sa. SKIPIIVI_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. Togarinn Hjalteyrin kom inn til löndunar. Stapafell kom af strönd sunnudag og fór aftur í ferð í gær. Þá fór tog- arinn Snorri Sturluson á veiðar. HAFNARFJARÐARHÖFN. Togarinn Har. Kristjánsson er farinn til veiða. í gær komu að utan Hvítanes og Lagar- foss. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, 9. október, er 85 ára Hafliði J. Gíslason, bif- reiðasljóri Dalbraut 21, Rvík. Eiginkona hans er Kristín S. Kristjánsdóttir. Þau taka á móti gestum á Dal- braut 27 kl. 14-17 á morgun, afmælisdaginn. 70 ara í bag, 8. I U október, er sjötugur Skarphéðinn D. Eyþórsson, Asparfelli 4, 3-B, Rvík, framkvæmdastjóri Hópferð- amiðstöðvarinnar. Kona hans er Sigurmunda Guðmunds- dóttir. Þau eru að heiman í dag. f? A ára afmæli. í dag, 8. ÖV/ þ.m.,_ er sextugur Svavar Ágústsson skip- stjóri, Vesturströnd 1, Sel- tjarnarnesi. Kona hans er Sumarrós Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu næstkomandi laugardag eftir kl. 18. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir kólnandi veðri I gær- morgun. I fyrrinótt mældist eins stigs frost á Galtarvita. I Reykjavík var hiti fjögur stig, úrkomulaust. Það mældist nær 40 mm úr- koma austur á Vopnafirði um nóttina. Ekki sá til sólar í Rvík á sunnudaginn. Nýtt tungl kviknaði í gærkvöldi. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar Baróns- stíg. í dag kl. 15-16 er opið hús fyrir foreldra ungra barna. Umræðuefnið er: Breytingin í fjölskyldunni við fæðingu barns. SELJASÓKN. Músíkdagarn- ir í kirkjunni halda áfram í kvöld kl. 20.30. Karlakór Reykjavíkur kemur í heim- sókn og skemmtir með söng. VESTURG AT A 7, þjón- ustumiðstöð aldraðra. Kl. 10.45 stjórnar Halldórá léttri göngu um göturnar í ná- grenninu. Frjáls spila- mennska 13.30. Pétur Eggerz les úr bók sinni kl. 14. Vinnu- stofan er opin 9.20-16. Fólk getur komið með eigin handa- vinnu. SINAWIK í Rvík. Fundur í kvöld kl. 20 í Átthagasal Hótel Sögu. FURUGERÐI 1, félagsstarf aldraðra. Bókbandstímar falla niður þessa viku vegna veikinda Ieiðbeinanda. í dag kl. 9 fótaaðgerðatími. Opið hús, bókaútlán, leður- og skinnavinna kl. 13 og kaffi- tími 15. Fimmtudag er fyrir- huguð haustlitaferð Þingvell- ir/Hveragerði. Nánari uppl. í skrifstofunni s. 36040. FÉL. eldri borgara. Morgun- leikfimi í dag í Risinu 10-11. Opið hús 13-17 og dansað kl. 20. Sigvaldi stjórnar. HALLGRÍMSSÓKN, starf aldraðra. í dag verður farið í Listasafn íslands, sýningu Muggs. Síðan farið í safnað- arheimili Bústaðakirkju til að kynnast öldrunarstarfi þar. Lagt af stað frá Hallgríms- kirkju kl. 13.30. ITC-deildin Harpa, Rvík. Fundur í kvöld kl. 20 í Braut- arholti 30. Uppl. gefa Ágústa s. 71673 og Sigríður s. 37234. Fundurinn er öllum opinn. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju. Fundurinn sem féll niður 3. þ.m. verður nk. fimmtudagskvöld 10. þ.m. í suðursal kirkjunnar, inng. um aðaldyr, kl. 20.30. Frásögn og myndir frá kirkjulistarferð til Þýskalands á vegum Hall- grímskirkju. Kaffiveitingar og að lokum flytur sr. Ragnar Fjalar Lárusson hugvekju. JC VÍK heldur fund á veit- ingastaðnum Hallargarðinum í kvöld kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Nánari uppl. um JC Vík veita Auður Jóns- dóttir s. 688582 og Anna Guðmundsdóttir s. 676785. KIRKJUSTARF___________ BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í kvöld kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við' sóknarprest í viðtalstímum hans þriðjud.- föstud. kl. 17-18. GRENSÁSKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. L AN GHOLTSKIRK J A: Foreldramorgnar á miðviku- dögum kl. 10-12. Umsjón Sigrún Hákonardóttir. NESKIRKJA: Æskulýðs- fundurl0-12áraídagkl. 17. SELJAKIRKJA: Mömmu- morgunn, opið hús í dag kl. 10-12. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn í dag kl. 10-12. Vetrarstarfið kynnt. Foreldrar geta tekið böm sín með sér. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. október — 10. október, að báðum dögum meðtöldum er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafí með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smíts fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameínsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. L8ugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apóiek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartímiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg'. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhrínginn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, i Alþýðuhús- inu Hverfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. Í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tmdar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsíns til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noróurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrii feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Úm helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20,00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafverta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsinflpr um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Arbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavfk: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Broið holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. — föstud. 7.00—20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.