Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1991 Iþróttahús rís á Flúðum Syðra-Langholti. 5 í FYRRAHAUST var hafist handa við byggingu íþróttahúss á Flúðum, en þá voru steyptir sökklar, unnið í grunni og steypt botnpiata. Haldið var áfram í vor og steypt- ur kjallari sem verður undir helming hússins en í honum verða búnings- aðstaða, snyrtingar og böð. Bygg- ingameistari við þá vinnu var Hall- dór Einarsson á Setbergi. Nú er búið að reisa húsið sem byggt er úr límtrésbogum sem að sjálfsögðu eru framleiddir í Límtrésverksmiðj- unni á Flúðum. Þakklæðning er frá Yleiningu í Reykholti. Verktaki við þessa framkvæmd er Hreiðar Her- mannsson byggingameistari á Sel- fossi. Húsið sem er staðsett suð- vestan við skólahúsið á Flúðum verður 22 x 23 metrar að flatar- máli. Möguleikar eru á að stækka húsið síðar þannig að um löglegan keppnissal yrði að ræða sem er 22 x 44 metrar. Að sögn Lofts Þor- steinssonar oddvita er gróflega áætlaður kostnaður við þennan áfanga hússins kr. 65 milljónir. Ef fjárveitingar fást til þes að ljúka þessum hluta byggingarinnar væri væntanlega hægt að taka húsið í notkun næsta haust. - Fréttaritari. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Unnið við byggingu íþróttahússins á Flúðum. A TVINNUAUGL ÝSINGAR Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands Afgreiðslustörf Okkur vantar sjálfboðaliða til starfa í sölubúð- um okkar. Um er að ræða 3 klst. hálfsmánað- arlega, fyrir hádegi, eftir hádegi eða að kvöldi. Upplýsingar: Sölubúðin Borgarspítala Auður eða Þóra s. 36680 kl. 9-12 Auður hs. 74062 og Þóra hs. 51752. Söiubúðin Landspítala Ellen eða Ingunn s. 601522 kl. 9-12 Ellen hs. 23289 og Ingunn hs. 36289. Sölubúðin Landakotsspítala Lily heimasími 36817. Sölubúðin Grensásdeild Salvör heimasími 36224. HÚSNÆÐIÓSKAST ft LAUFAs FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 ^ Fax: 8144191 , Sérhæð óskast á Melum, Högum eða ná- grenni fyrir traustan kaupanda. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. ÝMISLEGT Stjórn Styrktarsjóðs ísleifs Jakobssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðarmenn að fullnuma sig erlendis í iðn sinni. Umsóknir ber að ieggja inn hjá Iðnaðar- mannafélaginu í Reykjavík, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, fyrir 7. nóvember nk., ásamt sveinsbréfi í löggiltri iðngrein og upplýsing- um um fyrirhugað framhaldsnám. Sjóðsstjórn. Vesturbær VANTAR TIL SÖLU Til sölu ★ Pökkunarvél fyrir flatkökur. ★ Steik- og suðuofn ásamt fylgihlutum. ★ Stór djúpsteikingarpottur. Upplýsingar í síma 621999. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ Siglfirðingafélagið í Reykjavík og nágrenni 30ára Afmælishátíð verður haldin í Súlnasal Hótels Sögu föstudaginn 11. október. Fordrykkur, glæsilegur matseðill. Hinn vafasami fílapenslakór skemmtir. Aðgöngumiðar seldir í anddyri Súlnasalar í dag, þriðjudaginn 8. október kl. 16-19. Skemmtinefndin. \ TIÍBOÐ — ÚTBOÐ ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í 11 kV rafbúnað fyrir Aðveitustöð 5. Um er að ræða 49 stk. tvöfalda rofaskápa af hólfaðri („compartmented" eða „metal- clad“) gerð, ásamt 47 aflrofum, 5 áiagsrofum og öðrum fylgibúnaði. Búnaðurinn skal mið- ast við hæsta skammhlaupsstraum 31,5 kA. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 12. nóvember 1991, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 —. Simi 25800 ^LL,Hafnarfjörður Útboð - Setbergsskóli Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í sökkla og botnplötu fyrir II. áfanga Setbergs- skóla. Helstu magntölur eru: Steypumót Steypa Bendistál Fyllingar Fráveitulagnir Loftræstistokkar Verkinu skal lokið 15. janúar 1992. Utboðs- gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 15. október nk. kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. 500 fm 200 rm 10tonn 1050 rm 200 m jfj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í 132 kV rafbúnað fyrir Aðveitustöð 5. Um er að ræða SF6 einangraðan rofabúnað, samtals 6 aflrofa, tvöfaldar safnskinur, ásamt teinarofum, jarðrofum og öðrum fylgi- búnaði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 12. nóvember 1991, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Sirni 25800 FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisfélagið Óðinn Bæjarmál Fundur um málefni Selfossbæjarveröur haldinn þriðjudaginn 8. októ- ber 1991 kl. 20.30 á Austurvegi 39. Framsögumenn verða fulltrúar flokksins í bæjarstjórn. Allt sjálfstæðisfólk velkomiö. Stórnin. KENNSLA Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. Námskeið að hefjast í helstu skólagreinum: Enska, íslenska, sænska, ísl. f. útlendinga, stærðfræði, danska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Laugavegi 163, 105 Reykjavík, sími 91-11170. Casa húsgögn Hringlaga boröstofuborð með 6 stólum í steingráum lit, einnig borðlampi í sama lit. Upplýsingar í síma 688198. FÉLAGSLÍF □ GLITNIR 59919107 - 1 □ FJÖLNIR 599108107 - ATK FRL I.O.O.F. Rb. 1 = 1411088-9.111. □ EDDA 59918107 = 2 □ SINDRI 59911087 - Fjh. Tilkynning frá skíðadeild Hrannar og Skíðafélagi Reykavíkur Ókeypis námskeið í meðferö gönguskiða verður haldið nk. fimmtudag, 10. okt., frá kl. 18-21, á skrifstofu Skíðafélags Reykjavíkur á Amtmannsstíg 2. Kennari verður Ágúst Björns- son. Þátttökutilkynning á morg- un, miðvikudag, milli kl. 10 og 12, í sími 12371. Allt skíðagöngufólk er velkomið. Skíðadeild Hrannar. Skíðafélag Reykjavíkur. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÓLDUOÖ TU3S11796 19533 Miðvikudagur 9. okt. kl. 20.30. Hornstrandamyndakvöld með myndbandssýningu o.fl. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður næstkomandi miðviku- dagskvöld í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a og hefst það stund- víslega kl. 20.30. Myndasýning frá Hornströndum. Hornstrandaferðir Ferðafélags- ins nutu óvenju mikilla vinsælda i sumar en á annað hundraö manns tóku þátt í ferðunum. Ætlunin er að sýna litskyggnur frá ferðunum í Hornvík-Hlöðuvík 3.-9. og 10.-19. jýlí og Hlööuvík- Hesteyri 8,-16. agúst og Horn- strandagöngunni 1991. Síðast en ekki síst verður eftir hlé sýnt myndband sem Hjálmtýr Heiðdal tók í einni ferðanna. Góðar kaffiveitingar í hléi. Allir velkomnir, jafnt félagar sem aðrir, en tilvalið er að skrá sig í félagið á myndakvöldinu. Fjölmennið. Feröafélag islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi kl. 15.00. Veriö hjartanlega velkomin. AD-KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta- vegi. „Hlíðin með grænum hjöll- um". Stjórn Vindáshlíðar hefur frá ýmsu að segja. Allar konur velkomnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.