Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1991 11 Austurrísk tónlist ____Tónlist Jón Ásgeirsson Þrátt fyrir að Austurríki og sérstaklega Vínarborg hafi verið aðsetur mikilla listamanna á sviði tónlistar um margar aldir, hafa fá austurrísk nútímatónskáld náð eyrum manna eftir seinni heims- styrjöldina og nú er eins og þaðan sé lítil tíðindi að færa hljóðþægu fólki. Anton Heiller var frægur orgel- leikari, sérlega rómaður fyrir túlk- un á verkum Bachs og mun hafa fengist nokkuð við tónsmíðar. Verk eftir hann og A. Franz Kropfreiter, sem einnig var orgel- leikari, voru flutt í Kristskirkju sl. sunnudag og var þar að verki Ellen Freydís Martin, ung söng- kona, sem hyggur á framhalds- nám í Bandaríkjunum og dr. Ort- hulf Prunner, orgelleikari við Há- teigskirkju. Nefndur Heiller var kennari Prunners og eftir hann flutti Prunner tvö orgelverk, litla part- ítu yfir sálmalagið Freu dich sehr og „dans-tokkötu”. Ellen Freydís söng verk er nefnist Optavi og er textinn spekiorð eftir Salomon. í partitunni fylgdi Heiller hefð- bundnum aðferðum í formaskipan en lék sér fimlega með „nútíma- legar” mótraddir við sálmalagið, sem oft heyrðis mjög vel en var eins og af öðrum heimi, er var sérlega áberandi í síðast tilbrigð- inu. Danstokkatan er leiktækni- lega erfítt verk og lék Prunner það af glæsibrag. Margt í henni minnti á tónstíl Boélmanns og það má einnig segja um fyrsta verkið á tónleikunum, sem var Toccata Francese, eftir A. Franz Kropf- reiter. Prunner er góður orgelleik- ari og lék verk samlanda sinna með miklum tilþrifum. Eftir Kropfreiter söng Ellen Freydís tvö kirkjulög. Eins og fyrr segir, hyggur hún á fram- haldsnám í sönglist og þó ekki sé rétt að spá um framtíðina, er ijóst að Ellen hefur mikla hæfileika og er líkleg til að standa sig vel. Fagotttónleikar Bijánn Ingason, ungur fagott- tónn fagottsins og í hálf-nútíma- leikari, innsiglaði upphaf ferils legu verki eftir Sommerfeldt, var síns sem atvinnumaður, með tón- leikur Bijáns öruggur og vel út- leikum í Norræna húsinu sl. færður. fimmtudag. Honum til aðstoðar Samleikur Bijáns og Önnu var Anna Guðný Guðmundsdóttir Guðnýjar var góður og þrátt fyrir píanóleikari. smáslys, einkum í hinni erfiðu Á efnisskránni voru verk eftir sónötu eftir Saint-Saeiis, er ljóst Telemann, Grovles, Sommerfeldt, að hér er á ferðinni mjög efnileg- Elgar og Saint-Saéns. Bijánn er ur hljóðfæraleikari, sem, auk slyngur fagottleikari, hefur fal- starfa við Sinfóníuhljómsveit ís- legan tón og sýndi auk þess tölu- lands, mun verða notadijúgur á verð tæknitilþrif, einkum í sónötu vettvangi íslenskrar tónlistar og eftir Saint-Saéns. í rómönsu eftir því rétt að bjóða hann velkominn Elgar, naut sín einkar vel fallegur í hóp okkar bestu tónlistarmanna. GIVENCHY TINE BUS frá GIVENCHY Paris kynnir og ráðleggur GIVENCHY snyrtivörur þriðjudaginn 8. október kl. 14-18. KAUPSTADUR Snyrtivörudeild. ÍMJÓDD r Hvaba kröfur gerir þú til nýrrar þvottavélar ? Væntanlega þær, ab hún þvoi, skoli og vindi vel, en sé jafnframt sparneytin á orku, vatn og sápu. Aö hún sé aubveld í notkun, hljó&lát og falleg. Síbast en ekki síst, a& hún endist vel án sífelldra bilana, og ab varahluta- og vi&gerðaþjónusta seljandans sé góð. Séu þetta kröfurnar, líttu þá nánar á ASKO hjá Fönix. ASKO stenst þær allar og meira til, joví þa& fást ekki vandaðari né sparneytnari vélar. Og þjonusta Fönix er fyrsta flokks, traust og lipur. Ver&ið svíkur enqan, því nú um sinn bjó&um vi& ASKO þvottavélarnar, bæ&í framhla&nar og topphla&nar, á sérstöku kynningarverbi: ASKO 10003 framhl. 1000 sn.vinding ASKO 11003 framhl. 900/1300 snún. ASK0 12003 framhl. 900/1300 snún. ASKO 20003 framhl. 600-1500 snún. ASKO 16003 topphl. 900/1300 snún. KR. 71.500 (67.920 stgr.) KR. 79.900 (75.900 stgr.) KR. 86.900 (82.550 stgr.) KR. 105.200 (99.940 stgr.) KR. 78.900 (74.950 stgr.) Góðir greiðsluskilmálar: 5% staðgreiðsluafsláttur (sjá að ofan) oq 5% að auki séu keypt 2 stór tæki samtímis (magnafsláttur). VISA, EURO og SAMKORT raðgreiðslur til allt að 12 mán. ,án útborgunar. V. ÞVOTTAVELAR 6 GERÐIR TAUÞURRKARAR 8 GERÐIR UPPÞVOTTAVELAR 5 GERÐIR ipanix HATUNI 6A SIMI (91) 24420 J Rúmfatal Nokkurdœmi um okkar góða verð Barnasœngur kr. 1.690) Mottur í mörgum litum, stœrð 70x140 kr. 490 —1 Óseyri 4 Auðbrekku 3 Skeifan 13 @ Akureyri Kópavogur Reykjavík ® 26662 ® 40460 ® 687499 4 stk. sœngurverasett kr. 2.990 Sœng + koddi aðeins kr. 1.600 4 stk. handklœði kr. 690 Skólafólk athugið, 10 pör sokkar kr. 690 Bómullarlök fró kr. 490 Svampdýnur með fallegu óklœði 70x190 kr. 2.990 Springdýnur fró kr. 7.690 Hvítir svefnbekkir með tveimur skúffum 70x190 kr. 6.900 Hvítir fataskópar fró kr. 7.900 Skrifborð með yfirhillu kr. 5.500 Kommóður með fjórum skúffum kr. 3.900 Kommóður með sex skúffum kr. 5.900 Einstaklingsrúm 85x200 kr. 6.900 Tvíbreið rúm 140x200 kr. 9.900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.