Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1991 7 Valbiörn Þorláksson. Stangarstökkvari og tugþrautarmeistari. Keppti á Ólympíuleikunum 1960, 1964 og 1968. íþróttamaöur ársins 1959 og aftur 1965. Finnbjörn Þorvaldsson. Spretthlaupari. Keppti á Olympíuleikunum 1948. Noröurlandameistari í 100 og 200 m hlaupi 1949. Hermann Gunnarsson. Landsliösmaöur í handbolta og fótbolta. Atvinnumaöur í fótbolta um tíma. Ellen Ingvadóttir. Sundkona. Keppti á Ólympíu- leikunum 1968, þá 15 ára. Silfur á NorÖurlandamóti unglinga. Margfaldur íslandsmeistari. Geir Hallsteinsson. Landsliösmaöur í handbolta í 12 ár. Keppti á Ólympíuleikunum 1972. íþróttamaöur ársins 1968. * Örn Clausen. Tugþraut. Keppti á Ólympíuleikunum 1948. Silfur í keppni Noröurlandanna gegn USA1949. ilfur á Evrópumeistaramótinu 1950. loröurlandamet 1951. Gunnar Huseby. Kúluvarpari. ‘"Hvróptirneistari 1946 og 1950. Steinunn Sæmundsdóttir. Skíöa- og golfkona. Keppti á Ólympíuleikunum 1976 og 1980. íslandsmeistari á skíöum og golfi í mörg ár. \k. STÖNDUM MEDÞEIM Nú þurfa allir að leggjast á eitt og standa með íþróttafólki okkar, sem er að undirbúa sig undir Ólympíuleikana á næsta ári. Með almennri þátttöku í happdrætti Ólympíunefndar íslands vinnst tvennt: O Við tryggjum glæsilega þátttöku á Ólympíuleikunum. í því felst góð landkynning. Öll heimsbyggðin fylgist með leikunum í sjónvarpi. Q Við sýnum íþróttafólki okkar stuðning í verki og hvetjum það til dáða. Afreksfólkið okkar á að vera holl fyrirmynd æskulýðsins. KAUPUM MIÐA 20 BÍLAR 30 MILUÓNIR [SBBÍtHl Sparisjóóur Reykjavíkurog nágrennis PONTIAC GRAND PRIX LE CITROEN XM AMBIANCE SUBARU LEGACY WAGON SUZUKI VITARA JLX VERÐ: 2.390.000,- KR. VERÐ: 2.399.000,- KR. VERÐ: 1.473.000,- KR. VERÐ: 1.438.000,- KR. NISSAN PRIMERA SEDAN SLX VERÐ: 1.275.000,- KR. DAIHATSU APPLAUSE 16L VERD: 979.000,- KR. NISSAN SUNNY SLX VERÐ: 869.000,- KR. SUZUKI SWIFT GA VERP: 716.000,- KR. CITROEN AX II TRS VERD: 691.000,- KR, t NISSAN MICRA L 1000 VERÐ: 620.000,- KR. DAIHATSU APPLAUSE 16L VERÐ: 979.000,- KR. NISSAN SUNNY SLX VERÐ: 869.000,- KR. SUZUKI SWIFT GA VERÐ: 716.000,- KR. CITROEN AX II TRS VERÐ: 691.000,- KR. NISSAN MICRA L 1000 VERÐ: 620.000,- KR. OTRULEGIR VINNINGAR HAPPDRÆTTI OLYMPÍUNEFNDAR ÍSLANDS 1 ^^1 P ■ I UásA. Lfvttllti.íU'f lllf 1-f % í Gísli B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.