Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1991
9
Heimilis- og
hljómtækjaverslanir
eru á Gulu línunni
Hringdu fyrst í Gulu línuna áður en þú leitar annað
Bílamarkaburinn
v/Reykjanesbraut
Smiðjuveg 46e,
Kóp. Sími:
671800
Fiat Uno 45 '90, ek. 11 þ. km. Sem nýr.
V. 580 þús.
Citroen BX ’90, hvítur, 5 g., ek. 32 þ. km.
V. 830 þús. (sk. á ód).
BMW 630 CS '77, 2ja dyra, beinsk., 6 cyl.,
sportfelgur, o.fl. Nýskoðaður, sjaldgæfur
bíll. V. 780 þús. (sk. á ód).
Toyota Hilux diesel ’86, mikið breyttur, 5
manna, ek. 111 þ. km., 36" dekk, o.fl.
V. 1390 þús. (sk. á ód).
Honda Civic DX ’89, hvítur, ek. 30 þ. km.
5 g. V. 760 þús.
Citroen AX Sport '89, ek. 17 þ. km. Spræk-
ur sportari. V. 720 þús. (sk. á ód).
Honda Civic Shuttle 16i 4 x 4 ’90, 5 g., ek.
37 þ. km. V. 1250 þús. (sk. á ód).
Mazda 929 GLX 2.2i ’87, sjálfsk., m/öllu
ek. 43 þ. km. V. 1080 þús. (sk. á ód).
MMC Colt 1.61 Turbo ’87, ek. 85 þ. km.
V. 750 þús.
MMC Colt EL ’88, ek. 65 þ. km. Fallegur
bíll. V. 580 þús.
MMC Galant GLSi S. Saloon ’89, einn
m/öllu. V. 1280 þús.
MMC Lancer GLX ’89, 5 g., ek. 31 þ. km.
V. 860 þús. Einnig Lancer hlaðb. ’91, ek.
6 þ. km. V. 1070 þús.
Nissan Patrol turbo diesel (langur) '90, 7
manna, ek. 24 þ. km. V. 2900 þús. (sk. á ód).
Peugout 205 XR ’88, 5 gíra, ek. 64 þ. km.,
sóllúga, o.fl. V. 500 þús.
Range Rover 4d. ’85, ek. 29 þ. km. V. 1850
þús. (sk. á ód).
Saab 900 turbo 16v ’86, ek. 52 þ. km. V.
990 þús.
Suzuki Swift GTi '87, 5 g., ek. 38 þ. km.
V. 610 þús (sk. á ód).
Suzuki Vitara JLX ’90, 5 g., ek. 37 þ. km.
Mikið af aukahl. V. 1300 þús. (sk. á ód).
Toyota Corolla XL 16v Sedan '88, ek. 61
þ. km. V. 790 þús.
Toyota Extra Cab V-6 ’89, 5 g., ek. 30 þ.
mílur. Mikið af aukahl. V. 1750 þús.
Toyota Hilux Extra Cap '84, 5 g., ek. 66
þ. km. V. 1150 þús. (sk. á ód).
Toyota Landcruiser turbo diesel (langur)
’87, einn m/öllu ek. 140 þ. km. Topp ein-
tak. V. 2.6 millj. (sk. á ód).
Toyota Landcruiser turbo diesel (stuttur)
'86, nýyfirfarinn. Gott eintak. V. 1220 þús.
Volvo 740 GLE Station '87, sjálfsk., rafm.
í öllu, ek. 70 þ. km. V. 1490 þús. (sk. á ód).
Hafið samband við sölumenn ef þið viljið auglýsa bílinn í Morgunblaðinu.
Fagnað í Múlagöngum að lokinni borun gegnum
Múlann.
Byggðatengingar með
jarðgöngum
Valdimar Kristinsson, ritstjóri Fjármálat-
íðinda, ritarfróðlega yfirlitsgrein um sam-
göngur og ferðamál í maí-júlí heftið. Þar
kennir margra grasa, m.a. nefnir hann
„14 staði, þar sem greinarhöfundi sýnist
geta komið til álita að grafa veggöng
næstu tvo áratugina eða svo. Samtals
yrðu mannvirkin um 70 km á lengd og
kosta, samkvæmt mjög lauslegri áætlun,
um 26,5 milljarða króna". Til viðmiðunar
nefnir höfundur að Færeyingar grófu 13
jarðgöng, samtals um 23 km, á þremur
áratugum [frá 1960 taliðj.
Hvalfjarðar-
göng færðu
Vestur- og
Norðurland
nær höfuð-
borginni
„Göng undir Hvalfirði
munu Qárhagslega séð
langhagkvæmustu stór-
framkvæmdir á þessu
sviði, enda talið, að gjald-
taka í aldarfjórðung gæti
að fullu greitt kostnað
við þau. Af því mætti
ráða, að Hvalíjarðar-
göng ættu ekki niörg ár
í land,” segir Valdimar
Kristinsson i grein sinni.
„Verði grafið undir
firðinum við Hnausa-
sker,” segir Valdimar,
„kæmist Akranes í þjóð-
braut og yrði litlu fjær
Reykjavík en Keflavík er
nú. Jafnframt myndi leið-
in milli Akraness og
Borgamess styttast um
eina 7 km og færi niður
uudir 30 km. Hvalfjarð-
argöng gætu styrkt vem-
lega byggðaþróun um
mitt Vesturland og færðu
raunar allan vestur- og
norðurhluta landsms nær
höfuðborgarsvæðinu, en
þó einkum Snæfellsnes,
Dali og jafnvel Húna-
vatnssýslur. Þessi áfomi
eiga þvi fullt erindi inn
í umræðuna um byggða-
mál.”
Betri tenging
byggða-og
þróunarsvæða
Auk ganga undir Hval-
fjörð nefnir höfundur 13
staði, sem honum sýnist
geta komið til álita að
grafa:
1) Flateyri - Suðureyri
- ísaQörður( 8,8 km iaus-
lega áætlaðm- kostnaður
2.700 m.kr.), Ólafsijarð-
armúli (3,2 km, 900
m.kr.), Ólafsfjörður -
. HéðinsQörður (1,6 km,
500 m.kr.), Siglufjörður
- Héðinsfjörður (2,4 km,
700 m.kr.), undir Öxna-
dalsheiði (10 km, 3.500
m.kr.), undir Vaðlaheiði
(7,2 km, 2.500 m kr.),
Vopnafjörður - Hérað
(6,3 km, 1.800 m kr.),
Seyðisfjörður - Loð-
mmidarfjörður (5,4 km,
l. 600 m.kr), Norðfjörður
- Loðmundarfjörður (6,5
km, 1.900 m.kr.), Norð-
fjörður - Eskifjörður (5,6
km, 1.700 m.kr), Fá-
skrúðsfjörður - Reyðar-
fjörður (5,3 km, 1.600
m. kr.), gegn um Reynis-
fjall við Vík (1 km, 300
m.kr.) og tenging Foss-
vogs og Breiðholts undir
Kópavogi, tvenn göng (
2,2 km, 3.100 m.kr.).
Samtals yrðu þessu
göng, ef grafin yrðu, um
70 km á lengd.
Forsendur
þróunar
Höfundur segir m.a. í
grein shmi:
„Margir telja þjóðar-
nauðsyn, að hagrætt
verði i sjávarútvegi og
fiskviimslu. Það gerist
ekki nema með því móti,
að fækkað verði uppskip-
unarstöðum stærstu
fiskiskipamta og mhmi
fiskvinnslustöðvar geti
sérhæft reksturinn. Jarð-
göng milli byggðai-Iaga
eru forsendur þess, að
þetta megi takast á Vest-
fjörðum og Austíjörðum
og að nokkru leyti á
Norðurlandi. En þetta
eru dýrar framkvæmdir
og æskilegt að geta sýnt
fram á fleiri kosti, er af
þeim muni leiða. Það eru
þá fyrst fyrirbyggjandi
þættir, að áfram nýtist
fasteignir og önnur að-
staða í þorpum, sem ella
kyimu að verða meira
eða minna yfirgefin með
tímanum. Þá munu stór-
bættar samgöngur leiða
til þess, að ákveðnir stað-
ir taka forystu i því að
veita margvíslega þjón-
ustu, sem um leið mun
batna á hveiju svæði fyr-
ir sig, en verður jafn-
framt viðunandi fyrir
smæn-i staði í nágrenn-
mu, þar sem greiðfært
verður á milli og yfirleitt
stutt að fara.”
Tenging Foss-
vogs og Breið-
holts undir
Kópavogi
Þar um segir höfund-
ur:
„Síðast í þessari upp-
talningu og það nýjasta
í umræðunni um veg-
göng er tenging Foss-
vogs og Breiðholts undir
Kópavogi, er kæmi i stað-
imi fyrir Fossvogsbraut.
Að vísu tala sumir frem-
ur um göng samsiða
Fossvogsdal, er yrðu
lieldur styttri, en liér er
miðað við göng frá Lundi
við Nýbýlaveg í stefnu á
Breiðholtsbraut. Brauthi
liggur afarvel við um-
ferð, þar sem hún gengur
um mitt Breiðholtið og
stefnir síðan á fyrirliug-
aða Elliðaárbrú í fram-
lialdi vegarins við Rauða-
vatn, suðaustan Seláss.
Við Iiiim endann lægi
leiðin síðan sunnan
Öskjuhlíðar, um Hlíðar-
fót og sem leið liggur að
gatnamótum Sóleyjar-
götu og Hringbrautar.
Með þessu móti væri
komin ný leið inn og út
úr borghini, sem bæði
myndi auka hagræðingu
og öryggi í umferðinni.”
HLUTABRÉF HJÁ VÍB
Lægri skattar - allra hagur
Öflugur hlutabréfamarkaður styrkir uppbyggingu
íslensks atvinnulífs. Þess vegna er einstaklingum í
skattalögunum tryggður skattafsláttur þegar þeir
ávaxta sparifé sitt í hlutabréfum innlendra fyrirtækja.
A þessu ári geta einstaklingar þannig lækkað skattinn
sinn um allt að 40.000 krónur með hlutabréfakaupum
og hjón tvöfalda þá upphæð.
Ráðgjafar VIB veita allar upplýsingar um val á hluta-
bréfum, ávöxtun þeirra, og skattareglur.
Verið velkomin í VÍB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.