Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1991
13
og skondin tilsvör fengu oftar en
ekki góðar viðtökur leikhúsgesta.
Þrátt fyrir kátínuna er ljóst frá
upphafi að eitthvað á eftir að ge-
rast eins og þeir þekkja af eigin
raun sem sáu myndina er gerð var
eftir verkinu með Dolly Parton,
Júlíu Roberts ofl. bandarískum stór-
stjörnum. Á stundum er skammt í
væmni sem svo oft ræður ríkjum í
amerískum bíómyndum en leikstjór-
inn hefur greinilega lagt sig eftir
því að draga úr þeim atriðum með
því að leggja áherslu á hið skoplega
í fari persónanna og brandararnir
fá að njóta sín. Það veldur því hins
vegar að alvarlegir-tónar verksins
veikjast og þegar er tækifæri til
þess að láta þá hljóma og varpa
stórum spurningum til áhorfenda
þannig að þeir fari hugsi heim, þá
er það eyðilagt með fyrrnefndri
amerískri væmni. Þar á ég við loka-
atriðið þar sem dauðinn hefur hald-
ið innreið sína og persónurnar verða
berskjaldaðar í návist hans. Því
miður var teygt alltof mikið á þessu
atriði, það var eins og sýningin vildi
ekki hætta. Þessi annars skemmti-
lega sýning.
Hlutverkin sex eru tiltölulega
jöfn, leikkonurnar ná piýðilega
saman og samkennd kvennanna á
hárgreiðslustofunni lifnar í meðför-
um þeirra, Leikfélag Akureyrar
hefur fengið góðan liðstyrk frá leik-
húsunum í höfuðborginni og þessi
blanda suðurs og norðurs hristist
vel saman. Hanna María Karlsdótt-
ir leikur Truvy sem á stofuna og
leyfir aldrei neinum að gráta einum
í návist sinni. Hanna María er feyki-
örugg í þessu hlutverki sínu og það
er eins og hárgreiðslan sé henni töm
atvinna. Hún kryddar leik sinn með
alls kyns litlum hreyfingum og blæ-
brigðum sem maður varla tekur
eftir en skipta þó svo miklu máli
og hún hefur einstakt lag á að koma
frá sér fyndnum setningum á svo
kærulausan hátt að það er einna
líkast að hún hafí bara óvart misst
orðin út úr sér, alls ekki ætlað að
vera neitt fyndin. Það er mikill kost-
ur. Vilborg Halldórsdóttir leikur
Shelby, stúlku sem vinnur hug og
hjörtu allra rrleð jákvæðu lífsvið-
horfí sínu þrátt fyrir alvarleg veik-
indi. Shelby er í raun persónan sem
leikritið hverfíst um, það er hennar
sag a sem er sögð. Það er nánast
erfitt að hugsa sér leikkonu sem
hæfði betur í þetta hlutverk en Vil-
borg. Hún hefur þessa heillandi
kátínu til að bera sem einkennir
Shelby án þess að yfirspila nokkurn
tíman. Mér fannst Þórdísi Arnljóts-
dóttur stundum hætta til þess í hlut-
verki Annellu sem er aðstoðarkona
Truvy. Reyndar er þetta leiðinlegt
hlutverk af höfundarins hendi og
mér fannst Þórdís vera í erfiðleikum
með að finna sig almennilega á
sviðinu. Nöldurskjóða bæjarins er
Louisa en hún hefur verið í fýlu í
fjörtíu ár og Sunna Borg fer létt
með að láta fýluna og armæðuna
leka nánast út af sviðinu. Sunna
er talsvert gassaleg í þessari leik-
túlkun sinni en hennar persóna er
nánast gerð til þess að kitla hlátur-
taugar áhorfenda. Bryndís Péturs-
dóttir lék Klöru, ekkju með mikinn
áhuga á fótbolta, og grófur tals-
máti þeirrar persónu var einnig
hláturtrekkjandi. Bryndís skapaði
hvatvíslega og röska persónu án
þess að ofleika nokkð. í lokaatriðinu
mæddi einna mest á Þóreyju Aðal-
steinsdóttur sem lék Lynn, móður
Shelby. Þórey virkaði svolítið
spennt framan af og náði síst að
falla inn í afslappað andrúmsloft
stofunnar sem myndaðist með sam-
leik hinna. Eftir hlé mætti hún hins
vegar öllu sterkari til leiks og vann
mun betur úr hlutverki sínu en áð-
ur. Það var eins og persónan efldist
öll þegar sorgin hafði knúið dyra.
Sviðið er fullbúin hárgreiðslu-
stofa og leikrýmið breytist ekki
neitt sýninguna út í gegn. Það und-
irstrikar enn frekar þennan óum-
beytanleika sem gildir á hár-
greiðslustofunni. Hún verður alltaf
þarna og konumar deila saman
sorg og gleði, þótt persónur komi
og fari. Um leið verður þetta óneit-
anlega ávolítið þröngt rými og heim-
urinn fyrir utan verður manni fjar-
lægur og það er veikasti hluti þessa
verks. Þetta var natúralísk leik-
mynd með afbrigðum, það vantaði
ekkert sem prýðir hárgreiðslustofu.
Hárlökk, sjampó og aðrir hár-
vökvar, innrammað prófskírteini,
plaköt, allt var þetta á sínum stað.
Það var sem sagt á engan hátt um
stílfærslu að ræða, þetta umhverfi
gjörþekkja allir sem einhvern tím-
ann hafa látið skerða hár sitt.
Það ber að taka fram að sú sýn-
ing sem ég sá var önnur sýning en
ég varð lítið vör við þessa deyfð sem
oft er sögð ríkja á annarri sýningu
enda held ég að það sé hrein bá-
bilja að önnur sýning þurfi að vera
eitthvð lakari en frumsýning. Þetta
verk hefur fengið góðar viðtökur
víða um heim síðan það var frum-
sýnt 1987. Heimur hárgreiðslustof-
unnar er þröngur og það er ekki
gerð nein tilraun til krufningar eða
rannsóknar á þessum kvennahéimi,
látið er nægja að sýna hann. En
þessi einfalda saga er svo kunnug-
leg að hver og einn á auðvelt með
að fínna til samkenndar með þess-
um konum sem eru eins og blóm
úr stáli.
Helgi Jónsson flugmaður ritar saksóknara bréf:
Oskar eftir opinberri rannsókn á
undanþágum frá öryggiskröfum
HELGI Jónsson, eigandi flugskóla Helga Jónssonar, hefur farið þess
á leit við embætti ríkissaksóknara að það láti nú þegar fara fram
opinbera rannsókn á undanþágum frá öryggisreglum sem Flugmála-
stjórn mun hafa veitt flugfélögunum íslandsflugi og Flugtaki.
í bréfinu segir að sérstaklega sé og e.t.v. með því brotið gegn ákvæð-
átt við undanþágur sem Flugmála-
stjórn hafí veitt ofangreindum aðílum
til að fljúga þremur flugvélum af
gerðinni Beech 99 og tveimur vélum
af gerðinni Piper Pa-31 með farþega
á flugvelli er ekki uppfylla öryggiskr-
öfur um lágmarks brautarlengdir
fyrir þær flugvélagerðir. „Tilslökun
öryggisreglna skerðir öryggi flugfar-
'þega og kallar því á athugun hvort
flugmálastjóri eða einhverjir aðrir
starfsmenn flugmálastjómar hafí
seilst út fyrir valdsvið stofnunarinnar
um hegningarlaga. Einnig þarf að
rannsaka hvort flugrekstrai’stjóri ís-
landsflugs og Flugtaks hafi gerst
sekur um refsiverða háttsemi með
starfrækslu flugvélanna á téðum
flugbrautum fram að þeim tíma er
undanþága flugmálastjórnar var
veitt”, segir í bréfínu.
Erindi Helga hefur ekki borist
Rannsóknarlögreglu ríkisins frá
ríkissaksóknaraembættinu. Leifur
Magnússon formaður Flugráðs sagði
að erindi Helga Jónssonar til ríkis-
saksóknara hefði ekki verið rætt á
fundi Flugráðs. Hann sagði að á
fundi ráðsins í vikunni hefði verið
gefíð stutt yfirlit yfir þær reglur sem
eru í gildi varðandi slíkar undanþág-
ur. Á næsta fundi yrði lagt fram
heildaryfirlit yfir þær undanþágur
sem hafa verið veittar fram að þessu.
í reglugerð um lágmarksafkasta-
getu flugvéla undir 5,7 tonnum frá
1986 eru ákvæði um að við útreikn-
inga á lengd flugbrauta við lendingar
eða flugtök megi miða við 70% af
brautarlengdinni við lendingu og 80%
við flugtak. í sjöundu grein sömu
reglugerðar segir að Flugmálastjóm
sé heimilt að veita tímabundnar und-
anþágur frá þessari reglugerð.
Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfiröi • Bjarnabúð, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri
Einar Guöfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafirði • Noröurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. V-Hún., Hvammstanga • Kf. Húnvetninga, Blönduósi
co 33
< S.
<?. m
3 P'
O 03
B)
5S
D) B)'
» 5-
c/> cT
o o>
P x-
o *
- 5
£D „•>
>
7T
O CD
f A
— m
cn >
o
ö *
=3 *
rr_ CD
m O'
cn
7T Q)
Bi cr
o &
X
X 03
|I
2. o
- co’
J3 03
CD
o r"
s»
<
o 2
2 o
— cn
O £
3' CD
CQ
£D
T1 ^
03> ^
S-S
! 3
«<0
03 O)
B)
- <
5*
3 c
03 <»
c ?■
?=■
ni r-
<L0
<
>> CD
2-1
|o
P o>
03 3
8 &
C/J W3
— O
3
J3'm
o)» m
w cg.
tT w
o I
=L O:
Q>' O
V) <0
<D ‘D
= «
w «o
>>CQ
03 -
JD
03 O)
O -<
>
CD •
c
°3
Í2 o
5 •
0-0
CD
o
X 03
X
> i=
co CD
-E' >
cn
O) ‘co
® £
m L
i S*
2. m
cn _
11
o c:
- P
S m
w
LL CD
C
Í<
i* C
>- 03
(D +-
cc “
- C
o3
03-0-
-- cö
z: o)
'CD C
c £
C '03
_
*- «0
CQ -Z
V)
> o
ro >
03 >
CC S
► T3
3.E
s5
O) O)
“ u
O
M
• cr
>
.55. >
>.5
ir *
cL=T
3 0)
ra
At-00
FRYSTIKISTUR
AEG
• HFL150
Rúmmál: 147 lítrar
Hæð: 85 cm
Lengd: 63 cm
Dýpt: 57 cm
Verðkr. 30.149.- stgr.
AEG
& HFL 290
Rúmmál: 280 lítrar
Hæð: 85 cm
Lengd: 100 cm
Dýpt: 57 cm
Verð kr. 37.386.- stgr.
AEG
• HFL390
Rúmmál: 381 lítri
Hæð: 85 cm
Lengd: 130 cm
Dýpt: 57 cm
Verð kr. 41.549.- stgr.
AEG frystikisturnar eru mjög sparneytnar, auk þess að vera bæði sterkar og
fallegar. Þær eru allar með lás, inniljósi og einkar auðveldar í þrifum.
VELDU ÞER TÆKI SEM ENDAST!
Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góðar frystikistur, á sérstöku tilboðsverði!
Umboðsmenn um allt land.
BRÆÐURNIR
® ro Bræðurnir Ormsson Hf. Umboðsmenn Reykjavik og nágrenni:
x 55 Byggt og búið, Reykjavík • BYKO, Hringbraut • BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði
DJORMSSONHF
rl
ö 5
f|
(D. =£
~ 9»
fs
c?
00-o
3
S o»
D)
q cn
i?
» c/)
O CD
—1 v<-
S'i
v< cn
c' ^
3 P>
Lágmúla 8. Slmi 38820