Morgunblaðið - 06.12.1991, Page 15

Morgunblaðið - 06.12.1991, Page 15
MORGUNBHAÐÍÐi IFÖSTUDAGUR'6) DBSEMBER'IBW/l l5f að geyma DraugaspiHð á góðum stað til jóla, — slík er spennan og eftirvæntingin. Draugaspilið er enn eitt metsöluspilið frájumbo, ætlað krökkum frá 6 ára aldri. Það er heppnin ein sem ræður því hver kemst fyrstur upp í kastalann þar sem fjársjóðurinn er geymdur. Þegar kúlan fer af stað fara draugarnir á kreik. Óvæntar hindranir verða í vegi þínum og enginn veit hvenær röðin kemur að þér. Þátttakendur geta verið 2-4 hverju sinni. Spilið er ótrúlega spennandi, með keppni við draugana um fjársjóð sem erfitt er að nálgast, — nema með heppni. Spáðu í Draugaspilið fyrir jólin, það kostar rúmar 3 þúsund krónur. íslenskar leiðbeiningar fylgja. — spennandi allan tímann. Draugaspilið fæst í flestum leik- og ritfangaverslunum, stórmörkuðum og sérverslunum með spil. Heildsöludreifing Ársel hf. sími 673800, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.