Morgunblaðið - 06.12.1991, Side 51

Morgunblaðið - 06.12.1991, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1991 51 I I I Fellamannabók er komin út ^ Fellabæ. ÚT ER komin Fellamannabók sem fjallar um ýmsa þætti úr sög-u Fellahrepps á Fljótsdals- héraði ásamt ábúendatali hreppsins frá því um 1700 og fram til 1990. Um 300 myndir eru í bókinni þar af 14 litmynd- ir. Alls birtast myndir af um 400 Fellamönnum allt frá síðustu aldamótum og fram á okkar daga. Bókin, sem er 356 síður, er prentuð í Prentverki Austur- lands en Fellhreppur gaf út. Ritstjóri bókarinnar er Helgi Hallgrímsson náttúrufræðing- ur. Formála ritaði Þráinn Jóns- son oddviti. Viðamesti hluti Fellamannabók- ar er ábúendatal Fellahrepps frá 1700 til 1990 sem Gísli Helgason í Skógargerði hóf að rita fyrir nokkrum áratugum en sonur hans Helgi á Helgafelli lauk við. Einnig er í bókinni ítarleg saga gangna og rétta í sveitinni eftir Brynjólf Bergsteinsson á Hafra- felli. Sigfús Oddsson á Staffelli skrifar um grenjaleitir í Fellum og Skógum. Guðmundur Þor- steinsson skólastjóri á Fáskrúðs- firði ritar sögu skólahalds í hreppnum og Sigurður Ó. Pálsson skjalavörður á Egilsstöðum sögu málfundarfélagsins. í bókinni er Síðustu sýn- ingar í Borg- arleikhús- inu fyrir jól SÍÐUSTU sýningar á Þéttingu, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu, verða nú um helgina föstu- dags-, Iaugardags- og sunnu- dagskvöld. Einnig eru síðustu sýningar fyrir jól á leikriti Björns Th. Björnssonar, Ljón í síðbuxum, í kvöld, föstudags- kvöld, og á morgun, laugar- dagskvöld. Nú um helgina er síðasta sýning fyrir jól á Ævintýri, en frá því að það var frumsýnt 10. nóvember síðastliðinn, hafa um 5000 börn séð sýningar á þessu barnaleikriti. Um þessar mundir standa yfir æfingar á gleðileiknum Rugl í rím- inu eftir Johann Nestroy. Það er Guðmundur Ólafsson, sem leik- stýrir. í fréttatilkynnigu frá Leik- félagi Reykjavíkur segir að fyrir- hugað sé að frumsýna verkið í byijun janúar. Með helstu hlutverk fara Þorsteinn Gunnarsson, Krist- ján Franklín Magnús, Ellert Ing- imundarson, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Kjartan Bjargmundsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Steindór Sigurðs- son gerir leikmynd en búningar eru í höndum Sigrúnar Úlfarsdótt- ur. Helgi Gíslason á Helgafelli. birt ritgerð Jóns Jónssonar um fornminjar í Freysnesi og aldamót- aræða Runólfs á Hafrafelli. Auk þess eru í bókinni 10 stuttir endur- minningarþættir gamalla Fella- manna. Fellamannabók er tileinkuð Helga Gíslasyni á Helgafelli sem er aðalhöfundur hennar og frum- kvöðull en hann varð áttræður 22. ágúst 1990. Má segja að bókin sé síðbúin afmælisgjöf Fellahrepps til hans fyrir mikla og dygga þjón- ustu sem kennari og oddviti í ára- tugi. Eins og sjá má er Fellamanna- bók að langmestu leyti heimaunn- in og samin af heimamönnum. Bókin er 356 síður prentuð á vand- aðan myndapappír hjá Prentverki Austurlands í Fellabæ. Kápuum- slag prýðir mynd af feijustaðnum á Ekkjufelli teiknuð um 1836 af M. A. Mayer frönskum listamanni fyrir ferðabók Paul Gaimards. Mun þetta vera elsta mynd sem til er úr Fellum. Fyrirhugað er að gefa út annað bindi Fellamannabókar eftir fáein ár og er undirbúningur þegar haf- inn. Þar verður ýmislegt efni um mannlíf og náttúru sveitarinnar og nafnaskrá fyrir bæði bindin. - Björn. GleOileg jól i— iiw i mmi ip iTim i i 9' Gleöileg jól ■Komdu viuum og vanda-- monnum skemxntilega á óvart með jólakorti sem skartar þinni eigin ljósmynd og sparaðu dágóða upphæð í leiðinni. Öll okkar jólakort eru til styrktar líknarstarfsemi. 15% afsláttur til 30. nóvember. Verð aðeins kr. 79. (kr. 67 með afslætti). 9o HfiNS PETERSEN HF Bankastræti 4 • Glæsibæ • Austurveri • Lynghálsi • Kringlunni Laugavegi 178 • Hólagarði KRINGLUSPORT - stórkostleg íþróttaverslun á 1200 ni KRINGLU Borgarkringlan, sími 67 99 55 Glerlist- sýning í Kringlunni MARGO J. Renner mun í dag og á morgun sýna glerlistmuni í Hagkaupi í Kringlunni og er sýningin opin í dag á milli klukkan 14 og 19 og á morgun, laugardag frá klukkan 14 til 18. A sýningunni gefst viðvskipta- vinum Hagkaups kostur á að sjá Margo J. Renner móta glermuni, sem jafnframt verða til sölu. Kuldafatnaður í úrvali í Kringlusporti Dúnúipur frá kr. 6.900,-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.