Morgunblaðið - 06.12.1991, Síða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1991
ATVI NNU AUGL ÝSINGAR
Sjúkraþjálfarar s í nýrri heilsugæslustöð í Þorlákshöfn er góð aðstaða fyrir sjúkraþjálfara. Nánari upplýsingar í símum 98-33838 og 98-33538. Heilsugæslustöðin í Þorlákshöfn. Viðskiptafræðingur Opinber stofnun óskar eftir að ráða við- skiptafræðing, af fjármála- eða endurskoð- unarsviði, til starfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. desember nk. merktar: „Opinber - 7421 ”. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðing vantar að hjúkrunar- og dvalarheimilinu, Hraunbúðum, Vestmanna- eyjum, sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11915.
RAÐA UGL ÝSINGAR
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur,
Eimskipafélagsins, ýmissa lögmanna og stofn-
ana fer fram opinbert uppboð í uppboðssal
tollstjóra í Tollhúsinu (hafnarmegin), laugar-
daginn 7. desember nk. og hefst það kl. 13.30.
Eftir kröfu tollstjóra: Allskonar fatnaður, listar
7500 kg., vírar og lásar, timburafgangur, eld-
húsáhöld, allskonar húsgögn, pokar, timbur,
45.000 kg. hjólbarðar, skófatnaður, hljóm-
tæki, sjónvarpstæki, rafhlöður, íþróttafatnað-
ur, íþróttatöskur, lampar, vefnaðarvara, alls-
konar varahlutir, kaplar, tölvur, bílsæti, hljóm-
plötur, belti, byggingarefni 2.645 kg., leikföng,
vir, klæðning, spónaplötur, ca 7.800 kg. garn,
bómullargarn 5.480 kg., ýmsar upptækar vör-
ur og tæki og margt fleira.
Eftir kröfu Eimskipafélagsins: Bílsæti, höfuð-
púðar, hillur, eldhúshlutir m.m. og margt
fleira.
Eftir kröfu skiptaréttar, Gjaldheimtunnar,
ýmissa lögmanna og banka, lögteknir og fjár-
numdir og ýmsir munir úr dánarbúum og
þrotabúum svo sem sjónvarpstæki, hljóm-
tæki, ýmis heimilistæki, saumavélar, skrif-
stofubúnaður, málverk, Sony DMX mynd-
bandsvélar, líkamsræktartæki, (Flott form),
símtæki, faxtæki, búðarkassar, eldhúsáhöld,
pottar, allskonar fatnaður, bifr. G-23640 Ford
Sierra 85, R-4144 Honda ’85, ósamsettur
notaður frystiklefi ca 2x3 m, veðskuldabréf
útg. 17/5 1991 af Strandanausti að fjárhæð
kr. 22.600.000,- tr. með veði í lendum
Hólmavíkurhrepps í Skeljavíkurlandi, ca 600
áteknar myndbandsspólur og margt fleira.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla
nema með samþykki gjaldkera eða uppboðs-
haldara.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
Hlutafélag -
yfirfæranlegt tap
Hlutafélag, sem annast hefur innflutning eða
verslunarrekstur og á yfirfæranlegt tap, ósk-
ast keypt.
Áhugasamir sendi inn upplýsingar til auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir 14. des. ’91 merktar:
„E - 9600".
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Jólabasar KFUK
Hinn árlegi jólabasar KFUK verður haldinn
laugardaginn 7. desember í kristniboðssaln-
um, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð, og hefst
kl. 14.00.
Að venju verður margt góðra muna, frábær-
ar kökur og margt fleira til jólanna.
Kaffisala verður meðan basarinn stendur yfir.
Aðalfundur
íþróttafélagsins Fylkis verður haldinn í fé-
lagsheimilinu við Fylkisveg fimmtudaginn
12. desember nk. kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Opið hús
Opið hús verður í félagsheimili S.V.F.R. í
dag, föstudaginn 6. desember.
Húsið opnað kl. 20.30.
Dagskrá:
★ Jólahugvekja veiðimannsins flutt af
Steinari J. Lúðvíkssyni.
★ Kynning á útgáfu um veiðimál.
★ Kvikmyndir Ósvalds Knudsen,
Laxaþættir og Rjúpan, sýndar.
★ Hljómlist: Haukur Sveinbjarnarson.
★ Glæsilegt happdrætti.
Fræðslu- og skemmtinefnd S.V.F.R.
SVFR SVFR SVFR SVTR SVTR SVFR
Framsóknarvist
verður spiluð sunnudaginn
8. desember nk. í Danshús-
inu, Glæsibæ, kl. 14.00. Veitt
verða þrenn verðlaun karla
og kvenna. Steingrímur Her-
mannsson, formaður Fram-
sóknarflokksins, mun flytja
stutt ávarp í kaffihléi.
Aðgangseyrir kr. 500. Kaffiveitingar innifaldar.
Framsóknarfélag Reykjavíkur.
Stangveiðifélög
- stangveiðimenn
Laxá á Refasveit og Norðurá í Austur-Húna-
vatnssýslu eru til leigu. Um er að ræða 2
stengur á dag auk tilraunastanga utan hefð-
bundinna veiðisvæða.
Til greina kemur að leigja árnar til eins árs
eða lengri tíma og yrði þá jafnframt um hús-
byggingu að ræða við ána.
Tilboð í ána berist til Árna Jónssonar, Sölva-
bakka 541, Blönduósi, sími 95-24329, fyrir
20. desember 1991, en hann gefur allar
nánari upplýsingar.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
GRILLIÐ
Húsgögn -tæki
Viljum selja húsgögn, tæki og fastar innrétt-
ingar úr Grillinu.
Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga
eftir kl. 14.00.
SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Hafnarfjörður - Álftanes
Landsmálafélagið Fram og Sjálfstæðisfélag Bessastaðahrepps halda
sameiginlegan fund í samkomusal íþróttahússins á Álftanesi mánu-
daginn 9. desember kl. 20.30.
Frummælendur verða Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra og
Árni M. Mathiesen, alþingismaður.
Sjálfstæðisfólk fjölmennið!
Stjórnirnar.
SMÁA UGL ÝSINGAR
Fré Guöspeki-
félaginu
Ingólfsstrwtl 22.
Áskifftsrslmi
39673.
I kvöld kl. 21.00 flytur Sr. Rögn-
valdur Fínnbogason erindi í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag er opið hús frá kl.
15.00 til kl. 17.00 með stuttri
fræðslu og umræðum kl. 15.30.
li ÚTIVIST
HALLVEIGARSTÍG 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 14808
Dagsferð sunnudag
8. des.
Kl. 13.00: Gönguferð á Keili.
Áramót í Básum
30. des.-2. jan.
Fullbókað er í ferðina og óskast
pantanir því sóttar eigi síðar en
13. des. Vinsamlegast látið vita
ef bókanir verða ekki nýttar.
Sjáumst!
Útivist.
I.O.O.F. 1 =1731268'/2 =E.K.
Skyggnilýsingafundur
með miðlunum Pam og Joan
teiknimiðli verður haldinn í Ár-
túni, Vagnhöfða 11, sunnudag-
inn 8. des. kl. 15. Húsið opnaö
kl. 14. Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Upplýsingar um fundinn og
einkafundi i síma 688704.
I.O.O.F. 12 = 17312068V2 =
E.K.
NÝ-UNG
KF.UM & KFUJ
Samvera fyrir fólk á öllum aldri
i kvöld i Suðurhólum 35.
Bænastund kl. 20.05.
Samveran hefst kl. 20.30.
„Himnaríki" Hvað eigum við í
vændum? Helgi Hróbjartsson
hefur kannaö málið og miðlar
okkur af niðurstöðu sinni.
Ungt fólk á öllum aldri er velkomið.