Morgunblaðið - 06.12.1991, Side 62

Morgunblaðið - 06.12.1991, Side 62
62 MOBGUNBLAÐIÐ FÖS.TUDAGUR. ,6, .DESEMBER, 1991 : .IWtCíiWÍ- <l.«Mlhci' ti iicdf&-, m c/MASTERj ‘Leather cTWASTER, THE IEATHER CARE SPECIAUSTsN-^ VÖRN 06 VIÐHALD LEÐURHÚSGAGNA Fæst í húsgagnaverslunum um land allt. COSMETIC leðurnæring, yfir 40 litir. kaj pind hf., heildverslun, Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík, sími 91-813340 fró kl. 13.00-18.00 alla virka daga. Svefnsófarnir komnir Ertu í húsgagnaleit? Ný sending af 2ja manna svefnsófum með rúmfata- geymslu. 4 gerðir. Stærð: 198x130. Hagstætt verð Borð, 6 stólar og skápur kr. 169.000,- stgr. Armúla 8, símar: 81 22 75 o« «8 53 75 Morgunblaðið/gg ,The laird and lady” í öndveginu. Hjónin Stefanía Ólafsdóttir og Kristinn Kristjáns- son voru sammála um að verslunarferðir væru annað og meira, þær væru ekki síður upplyfting og smáfrí. EDINBORG Islendingar í skoskri miðaldarveislu Islendingar þeir sem hafa brugðið sér til Edinborgar og víðar í verslunarferðir segja flestir hverjir, að ferðirnar séu ekki nema á öðrum þræðinum verslunarferðir. Heldur séu þær einnig kærkomin tilbreyt- ing frá hversdagsleikanum heima. Að breyta um umhverfi. Þeir sem hafa farið með Sólarflugi til Edin- borgar hafa átt þess kost að bregða sér á skoskt „Miðaldakvöld”. Er það þannig kynnt að þar fari „Skotar í sínum besta ham” og hvað sem því líður þá hefur verið rífandi stemming á kvöldum þess- um sem hafa farið fram í smábæn- um Bonnyrigg rétt fyrir utan Edin- borg. Satt er, að stemmingin er mið- aldarleg. Salurinn er þannig inn- réttaður, Skotarnir þannig klæddir og maturinn: Jú, hann er miðaldar- dóma álit þeirra sem Morgunblaðið legur. Skotarnir fara á kostum. hafði tal af var að kvöldið hafi Undirtektir íslendinga í stíl. Sam- verið magnað. íslendingar í banastuði á skosku miðaldarkvöldi. KVIKMYNDIR Þrífst á því að vera leiðinleg Anthony Hopkins, sem lék Hannibal the Cannibal í „The Silence of the Lambs” mætti á frumsýninguna hjá vinkonu Fyrir skömmu var frumsýnd vestur i Hollywood kvik- myndin „Little Man Tate,” sem leikkonan Jodie Foster leikstýrir. Þarna er á ferðinni frumraun Fost- ers við. leikstjóm, en auk þess leik- ur hún aðalkvenhlutverkið í mynd- inni. Myndinni var vel tekið, ekki bara af samstarfsmönnum Fost- ers, heldur einnig af gagnrýnend- um og áhorfendum. Ungfrú Foster segist nokkuð sátt við myndina, en hún hafi ver- ið mjög taugaóstyrk síðustu dag- ana áður en frumsýningin var. Sem kunnugt er, lék hún stórhlut- verk í spennuti-yllinum „The Si- lence of the Lambs” næst á undan „Little Man Tate” og segir að gagnrýnendur séu trúlega heldur vinveittir sér enn þá því þeir hafi verið svo ánægðir með„The Si- lence of the Lambs”. Það væri nefnilega svo, að fljótlega eftir að fólk kynntist sér eitthvað náið gæfist það upp á sér. „Ég er leiðin- leg og veit það vel. Ég hef litla kímnigáfu, er sein til að brosa og tala sjaldan að fyrra bragði. Það má eiginlega segja að ég þrífist á því að vera leiðinleg,” segir Foster um geðslag sitt. COSPER - Gamla eldabuskan? Hún sagði upp daginn eftir að þú fórst í ferðalagið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.