Morgunblaðið - 06.12.1991, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 06.12.1991, Qupperneq 66
66 MORiGUWÍBfcAÐI©' PÖSTGDAGUR' &J ÐESEMBER 1991' Sími 16500 Laugavegi 94 SVIKOG PRETTIR (Another You) Gene Wilder og Richard og þeim einum er lagiö, í þessari snargeggjuftu gaman- mynd í leikstjórn Maurice Philip. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl.4.50, og11. Bönnuð innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR ★ ★★ HK DV - ★*★ Sif Þjóðv. — ★★★1/2 A.I. Mbl. Sýnd kl.7.15. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 11200 eftir David Henry llwang 6. sýn. í kvöld kl. 20 7. sýn. lau. 7/I2 kl. 20. Síöustu sýningar fyrir jól. Himmeslké er aá lifa eftir Paul Osborn Sunnudag 8. desember kl. 20. Síðasta sýning fyrir jól. BÚKOLLA barnaleikrit cftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 7/I2 kl. I4. sun. 8/I2 kl. I4. Síðustu sýningar fyrir jól. LITLA SVIÐID: eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld 6/I2 kl. 20.30 uppselt, fös. 13/12 kl. 20.30 uppselt, Lau. 7/12 kl. 20.30 uppselt, lau. 14/12 kl. 20.30 uppselt. sun. 8/I2 kl. 20.30 uppselt, Síðustu sýningar fyrir jól Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu. ella seldar öðrum. ATHUGIÐ að ekki er unnt aö hleypa gestum inn í salinn cftir að sýning hefst. Miðasalan cr opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þcss cr tekið við pöntun- um í síma frá kl. 10 allá virka daga. Grciöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsvcisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. BANVÆNIR ÞANKAR Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. TORTÍMANDINN 2: Annar var sjúklegur lygari, sem hafði dvalift á geðveikra hæli í tæp f jögur ár, en hinn fékk reynslulausn úr fangelsi gegn því að vinna þegnskyldu vinnu. Þegar þessum tveim ur laust saman var voðinn vís. ROKKSKÓGAR KYNNA Á RAUÐUM HJÓLBÖRUM UM EYÐILANDIÐ Dagskrá í Listasafni íslands sunnudaginn 8. des- ember 1991 kl. 15.30 með Ijóðaþýðingum Árna Ibsen og Sverris Hólmarssonar á verkum Ezra Pound, William Carlos Willi- ams og P.S. Elliot. Upplestur: Viðar Eggertsson, Árni Ibsen og Arnór Benónýsson. Tónlist: Reynir Jónasson. Miðasala í Listasafni íslands frá kl. 13.00 samdægurs. TVÖFALT LÍF VER0NIKU ★ ★ ★ sv. MBL. CANNES 91 DOUBLE LIFE of veronika rBBLHÁSKÓLABIÖ iLLIimililililillfflasÍMI 2 21 40 MYNDIN HLAUT PRENN VERÐLAUN í CANNES. ÞAR Á MEÐAL BESTA KVENHLUTVERK OG BESTA MYNDIN AÐ MATI GAGNRÝNENDA. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. SKIÐA- SKÓLINN Frábær gamanmynd, þar sem skíðin eru ekki aðalatriðið. Leikstjóri: Damian Lee. Aðalhlutverk: Dean Cameron, Tom Breznahan. LOÐUR (SOAPDISH) Sýnd kl. 5 og 9 Sýnd kl. 5 og 9.\ Bönnuð i. 12 ára. AMADEUS 5. desember eru 200 ár frá dánar- degi Wolfgangs Amadeusar Mozart. Af því tilefni sýnum við þessa frábæru mynd í nokkra daga. Sýnd kl. 9. iQl ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir W.A. Mozart Örfáar sýningar eftir. ATll.: Brcyting á hlutvcrkaskipan: Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir. I. liirðmær: Elísabet F. Eiríksdóttir. Papagcna: Katrin Sigurðardóttir. í kvöld 6/12 kl. 20. Sunnudag 8. desember kl. 20. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. FREDDY ER DAUÐUR Nú sýnum við síðustu og þá allra bestu af Fredda- myndunum. Þetta var stærsta september-opnun í Bandaríkjunum og fékk Freddy meiri aðsókn opnun- arhelgina heldur en Krókódíla-Dundy, Fatal Attrac- tion og Look Who's Talking. Síðasti kafli myndarinnar er í þrívídd 13-D) og eru gleraugu innifalin í miðaverði. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuðinnan 16ára. HRINGURINN Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. ★ ★ ’A MBL BROT ★ ★ ★ PRESSAN SPENNUTRYLLIRÁRSINS Tom Berenger og Bob Hoskins Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Ættfræðibækur á upp- boði í Klausturhóla LAUGARDAGINN 7. desember kl. 14.00 verður bó- kauppboð hjá Klausturhólum að Laugavegi 25 í Reykja- vík. Þetta er 176. uppboð fyrirtækisins. Margir flokkar bóka verða seldir, svo sem ættfræði og æviskrár, ljóð- mæli, skáldsögur, leikrit, þjóðsögur og þjóðleg fræði, saga lands og lýðs, blöð og tímarit, gamlar fornrita- útáfur og margt fleira. Meðal einstakra bóka má nefna: Um jurtalitun eftir Matthildi Halldórsdóttur, Y og Z eftir Adam Þorgríms- son, Lækningabók alþýðu eftir Jónassen, Rvík 1884, Fornar ástir Sigurðar Nor- dals, frumútg. þessa braut- ryðjendaverks í ísl. bók- menntum, Safn til sögu ís- lands og íslenzkra bók- mennta 1.-6. bindi, en meðal útgefenda var Jón forseti Sigurðsson, Árbók Þingey- inga 1-27, tímaritið Goða- steinn 1.-10. árg., merkar héraðalýsingar aðrar og margvíslegt val ættfræði- bóka: Hjarðarfellsætt, Bæj- arættin, Laxamýrarættin, Ættir Kristjáns A. Kristjáns- sonar og Sigríðar Jóhannes- dóttur, gömul Alþingismann- atöl, Ættir Síðupresta eftir próf. Björn Magnússon, gamla útg. Péturs Zoph- óníassonar um ættir Skag- firðinga, Hraunkotsættin, Æviþættir ísl. ljósmæðra, Staðarbræður og Skarðs- systur eftir Oskar lækni Ein- arsson, Skútustaðaættin, Æviskrár Akurnesinga I—II, Dalamenn eftir Jón Guðna- son, Deildartunguættin 1-2 eftir Hjalta Pálsson og Ara Gíslason, Nokkrar Árnes- ingaættir eftir Sigurð alþing- ismann Hlíðar og fjölda ann- arra merkra ættfræðibóka. Bækurnar verða sýndar í sal Klausturhóla á föstudag kl. 13-18, en uppboðið hefst nk. laugardag kl. 14.00. Jólahald MS-félagsins JÓLAFUNDUR MS - fé- lags íslands verður hald- inn á laugardaginn, 7. des- ember, að Hátúni 12 og hefst hann klukkan 14. Þar koma m.a. fram séra Guðný Hallgrímsdóttir og Ellý Vilhjálms, söngkona. Á sunnudaginn verður svo jólakökubasar MS - félagsins í Blómavali við Sigtún og verður tekið á móti kökum frá klukkan 11. ryrsta jólamyndin Frumsýnd á morgun Mynd fyrir alla fjölskylduna MIÐAVERÐ KR. 300. HÁSKÓLABÍÓ Ævmtyramyndm Ferðin TIL JL - ft M E LONIA En fílm frán PennFiIm Studio. Regi: ftrÁhlin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.