Morgunblaðið - 18.12.1991, Page 5

Morgunblaðið - 18.12.1991, Page 5
HVÍTA HÚSID / SíA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDÁGUR 18. DESEMBER 1991 5 KARAMAZOV BRÆÐURNIR EFTIR DOSTOJEVSKÍ - eitt frægasta skáláverk allra tíma. Þetta er seinni hluti einnar mögnuðustu skáldsögu allra tíma eftir meistara rússneskra bókmennta, en fyrra bindið kom út á síðasta ári. Æsispennandi morðgáta og hugvekja um grundvallarspurningar mannlegrar tilveru. Loksins á íslensku, í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. NADINE GORDIMER, verðlaunahafi Nóbels 1991: Saga sonar míns - ólgandi og áhrifamikil Nýjasta skáldsaga suður-afrísku skáldkonunnar sem hlaut Nóbelsverðlaunin í ár. Saga um ástir í ólgandi samfélagi á hverfanda hveli. Sérlega áhrifamikil bók. Ólöf Eldjárn þýddi. MARGUERITE YOURCENAR Austurlenskar sögur Ný snilldarþýðing eftir Thor Vilhjálmsson. Hrífandi smásögur eftir eina frægustu skáldkonu Frakka á þessari öld. Merkileg innsýn í undraheim fjarlægra landa. kiij Mál IMI og menning FJÓRAR NÝJAR SYRTLUR heillandi nútímabókmenntir í góðum þýöingum NAÐRAN Á KLÖPPINNI er þekktasta bók sænska sagnameistarans Torgny Lindgren; RIDDARINN SEM VAR EKKITIL er ævintýraleg og undirfurðuleg saga eítir ítalska höfundinn Calvino. ASTRIÐAN er ný verðlaunasaga eftir enska höfundinn Jeanette Winterson og SIARTA MEINIÐ er mögnuð lítil saga eftir rússnesku skáldkonuna Ninu Berberovu. Laugavegi 18, sími: 24240. Síðumúla 7-9, sími: 688577

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.