Morgunblaðið - 18.12.1991, Page 15

Morgunblaðið - 18.12.1991, Page 15
HVÍTA HÚSID / SÍA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991 15 ÍSLENSKAR HEIMSBÓKMENNTIR LAXNESS HEIMAN EG FOR laxness/GERPLA BÆKUR SEM HLOTH) HAFA HLIÓMGRUNN UM ALLAN HEIM Tólf víðkunn verk Halldórs Laxness hafa verið gefin út að nýju á þessu ári á vegum Vöku-Helgafells og eru meðal jólabókanna. Margir íremstu listamenn landsins hafa unnið nýjar kápur á bækumar en bókband og gylling er með sígildu sniði Laxnessbóka. Nú er hægt að gleðja nýjar kynslóðir / Islendinga um jólin með þessum meistaraverkum Nóbelsskáldsins sem hafa verið þýdd á hvorki meira né minna en 42 tungumál. Gefðu snilldarverk Nóbelsskáldsins í jólagjöf. Halldór Laxness VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6 * Sími 688 300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.