Morgunblaðið - 18.12.1991, Page 52

Morgunblaðið - 18.12.1991, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991 t Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓHANN MAREL JÓNASSON stórkaupmaður, Laugavegi 55, „VON“, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. desember kl. 15.00. Sigriður Gunnarsdóttir, Viðar Marel Jóhannsson, Bára Snorradóttir, Birgir Marel Jóhannsson, Jarþrúður Jónasdóttir, Björk Jóhannsdóttir, Gunnlaugur Bjarnason og barnabörn. t Útför hjartkærs eiginmanns míns, JÓNS BERGSTEINSSONAR múrarameistara, Vesturgötu 52, fer fram frá Dómkirkjunni í dag, miðvikudaginn 18. desember, kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Svanbjörg Halidórsdóttir. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, STEFÁN JÚLÍUS ÍSAKSSON, sem andaðist 15. desember, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 19. desember kl. 15.00. Arnar Stefánsson, Jórunn Stefánsdóttir, Jóhannes Stefánsson, Rannveig Stefánsdóttir, ísak Stefánsson, Lovísa Jónsdóttir, Ragnar Henriksson, Björk Ragnarsdóttir, Kristinn Einarsson, Jóhanna Guðjónsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. t Móðir okkar, ELÍN SALÍNA GRÍMSDÓTTIR, Sundabúð, Vopnafirði, er látin. Útförin fer fram frá Vopnafjarðarkirkju laugardaginn 21. desem- ber kl. 14. Elísabet Sigurðardóttir, Þorsteinn Sigurðsson. t Ástkær dóttir mín, eiginkona og móðir okkar, GUÐRÚN MARGRÉT ÞORBERGSDÓTTIR, Skipasundi 25, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum aðfaranótt hins 10. desember. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. des- ember kl. 10.30 árdegis. Fyrir hönd aðstandenda, Kristín Ásmundsdóttir, Páll Sigurðsson, Sigurður Óskar Pálsson, Ásta Kristín Pálsdóttir. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTÍN DANÍELSDÓTTIR, Hlégerði 29, Kópavogi, lést í Landakotsspítala 16. desember. Daníel Arnfinnsson, Unnur Óladóttir, Guðmundur Arnfinnsson, Ingibjörg Arnfinnsdóttir, Kjell Frydenlund, Maria Arnfinnsdóttir, Bragi Hallgrimsson, Þóra Arnfinnsdóttir og barnabörn. t Bróðir okkar og mágur, JÓHANN SIGURGEIR EINARSSON vélstjóri, Brautarholti 22, Reykjavík, er látinn. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 20. desember kl. 13.30. Elínborg Einarsdóttir, Hólmfríður Einarsdóttir, Ólafur Einarsson, Steinmóður Einarsson, Hörður Tryggvason, Bergþór Bjarnason, Hrefna Guðmundsdóttir, Guðrún Ársælsdóttir. Minning: * Arna M. Þorvalds- dóttir Andersen Mig langar að minnast hennar Árnu, ömmu minnar. Hún Hét fullu nafni Árna Margrét Þorvaldsdóttir, fæddist þann 18. september 1897. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Árnason og Sólrún Jónsdóttir frá Skálanesi í Hraunhreppi á Mýrum. Þau flytjast búferlum til Reykjavík- ur árið 1905 með dætur sínar fjórar. 24. september árið 1920 kvænist amma Mogens Löwe Andersen hár- skerameistara, fæddur 2. mars 1895 í Árósum í Danmörku, og tók upp ættarnafn hans. Mogens hafði lært iðn sína ytra en hóf störf á íslandi skömmu eftir fyrra stríð. Þau eignuðust fímm börn, þau Björn, Ragnar, Bryndísi, Maiý og Martin og einnig ólu þau upp Ástu, dóttur Árnu. Mogens lést 26. des- ember 1976. Yngsti sonurinn, Mart- in, lést 4. ágúst 1984. Þegar ég minnist hennar ömmu hvarflar hugurinn strax inn í Kleppsholt, í Efstasund þar sem afí og amma bjuggu og mín fjölskylda fyrst hjá þeim og síðar í okkar húsi í næsta nágrenni. Það voru ófá skiptin sem amma lét af hendi rakna eitthvað sem t ARNBJÖRG TÓMASDÓTTIR KJARAN andaðist á Hrafnistu, Hafnarfirði, 13. desember. Útförin fer fram í litlu kapellunni, Fossvogi, fimmtudaginn 19. desember kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna, Auðbjörg og Bjarndís Tómasdætur. t Faðir okkar, KRISTJÁN H. JÓNATANSSON, sem lést 10. desember, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 20. desember kl. 13.30. Sævar Örn Kristjánsson, Bergdís Helga Kristjánsdóttir. t Eiginmaður minn og faðir okkar, BJÖRGVIN KETILL BJÖRGVINSSON, Austurtúni 15, Bessastaðahreppi, lést af slysförum 16. desember. Hafdís Einarsdóttir, Harpa Rós Björgvinsdóttir, Einar Kári Björgvinsson, Linda Kolbrún Björgvinsdóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, JÁRNBRÁ FRIÐRIKSDÓTTIR frá Bakka í Bakkafirði, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. desember kl. 13.30. Hilma Magnúsdóttir, Ásta Magnúsdóttir Elstner, Sverrir Magnússon. tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Móðir mín, amma okkar og langamma, EDITH CLAUSEN, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu föstudaginn 20. desember kl. 10.30. Elísabeth Clausen, Herluf B. Gruber, Kristín Guðmundsdóttir, Þór Clausen, Helen Gruber, Róbert Gruber, Daníel Þór Gruber. t Móðír okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN HELGA THEODÓRSDÓTTIR, Þykkvabæ 17, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju fimmtudaginn 19. desember kl. 15.00. TheodórS. Marinósson, Kristrún Marinósdóttir, Ásta María Marinósdóttir, Anna Lóa Marinósdóttir, Gunnbjörn Marinósson, Magdalena S. Elfasdóttjr, Ingi Garðar Sigurðsson, Bjarni Ágústsson, Pálmi Sigurðsson, Sigrún Baldursdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. ungum dreng þótti gott, eða þá að hún gat fundið upp á einhveiju sem hægt var að láta gera fyrir sig svo að hún gæti umbunað fyrir með örlitlu kaupi, það var dýrmætt í þá daga. Það var gott að eiga ömmu að ef maður þurfti að ná einhveiju fram. Hún var alltaf tilbúin að leggja manni lið, hún var ákveðin og mjög fylgin sér. En eitt var það sem hún gleymdi aldrei að ítreka og það var það að því sem maður fékk áorkað fékk maður með Guðs hjálp. Það eru margar minningar frá heimili afa og ömmu, það var staðurinn sem öll fjölskyldan kom saman á stórhátíðum og var þá oft margt um manninn. Seinni árin bjó amma með dóttur sinni Marý í Hraunbæ 148. Þegar á leið fór heilsunni að hraka þótt hún héldi ætíð andlegu atgervi. Síð- astliðið ár dvaldist amma á Öldr- unardeild Borgarspítalans og þann tíma var hún að mestu rúmliggj- andi. En kallið er komið, amma andað- ist 10. desember og nú hefur hún farið til hans sem hún vissi alltaf og trúði að réði gangi allra mála bæði í þessum heimi og þeim himn- eska. Blessuð sé minning ömmu minnar, megi hún hvíla í friði. Mitt verk er, þá ég fell og fer, eitt fræ, mitt land, í duft þitt grafið, mín söngvabrot, sem býð ég þér, eitt blað í ljóðasveig þinn vafið. En innsta hræring hugar míns, hún hverfa skal til upphafs síns, sem báran, endurheimt í hafið. (Einar Ben.) Árni Mogens Björnsson. fritafoifr í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUQVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI Sérfræðingar í blómaskreytingum við öll tækifæri Skólavörðustíg 12 á horni Bergstaðastrætis sími 19090

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.