Morgunblaðið - 18.12.1991, Page 55

Morgunblaðið - 18.12.1991, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991 55 MOTTAKA SORPS um jól og áramót Ríinar Marvinsson á „Wheelers“ ásamt eigandanum, Paganini að nafni. Rúnar eldaði ofan í Bretana Það var meira um að vera á margumræddri íslenskri menningarviku í Lundúnum á dögunum heldur en búksláttur Didda fiðlu og félaga. Listakokk- urinn Rúnar Marvinsson var þarna einnig á ferðinni og lagði undir sig veitingastaðinn „Wheel- ei,s“ í miðborginni þar sem hann eldaði íslenska fiskirétti ofan í hungraða Breta sem létu vel af krásunum. GETRAUN Afhending verðlauna í McVities- getraun Bergdal hf. heildverslun, um- boðsaðili McVities á Islandi bauð viðskiptavinum Hagkaups í Kringlunni að taka þátt í getraun í tengslum við bresku dagana sem haldnir voru í lok október. Mikil þátttaka var og þúsundir seðla bárust. Fyrstu verðlaun, draumaferð fyrir tvo til London, hlaut Guðrún Kristín Svavarsdóttir, Fellsmúla 18, Reykjavík. VZterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Móttökustöð SORPU í Gufunesi verður opin sem hér segir um jól og óramót. 23. desember, Þorláksmessu, opiöfrá 7:30-19:00 24. desember, aöfangadag, lokaö 25. desember, jóladag, lokaö 26. desember, annan dag jóla, lokaö 27. desember, föstudag, opiö frá 7:30 -17:00 28. desember, laugardag, opið frá 7:30 -17:00 29. desember, sunnudag, opiö frá 7:30 -17:00 30. desember, mánudag, opiö frá 6:30 -17:00 31. desember, gamlársdag, lokaö 1. janúar, nýársdag, lokað 4. janúar, laugardag, opiö frá 7:30 -17:00 Gámastöðvar SORPU verða opnar sem hér segir um jól og áramót Ásta Björk Friðbertsdóttir og Helga Guðný Kristjánsdóttir leiðbein- endur við nokkra sýningarmuni. HANNYRÐIR Handavinnusýning aldraðra Súgfirðinga Súgfirðingar fjölmenntu á á handavinnusýningu hjá dag- vist aldraðra á Suðureyri á dögun- um. Á sýningunni voru ýmis verk unnin í leir, gler og plast ásamt útsaumi. Allt unnið af dvalargestum Sunnuhlíðar. Að sögn Ástu Bjarkar Friðberts- dóttur og Helgu Guðnýjar Krist- 24. desember, aöfangadag, opiö frá 10:00-14:00 25. desember, jóladag, lokaö 26. desember.annandag jóla, opiöfrá 12:00-18:00 31. desember, gamlársdag, opiö frá 10:00-14:00 1. janúar, nýársdag, lokað Alla aðra daga verða gámastöðvarnar opnar eins og venjulega frá kl. 10:00 til 22:00 SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi, 112 Reykjavík, sími 67 66 77 jánsdóttur sem séð hafa um hand- leiðslu í handavinnunni eru verkin unnin á liðnu ári af dvalargestum sem hafa verið að jafnaði 10-15. Samskonar sýning var haldin fyrir ári og er stefnt að því að gera þær að árvissum viðburði. Marga gull- fallega muni gaf að líta á sýning- unni og sjá mátti að vandað hafði verið til verka. Sturla Páll Á myndinni eru, talið frá vinstri, Auður Björnsdóttir, sölustjóri Samvinnuferða-Landsýnar, vinn- ingshafinn, Guðrún Kristín Svav- iu-sdóttir og Kristján Harðarson, markaðssljóri Bergdals hf. heild- verslunar. NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ - NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ - NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ Pétur Eggerz Ást, morð og dulrænir hæfiieikar Þessi skáldsaga er sjöunda bök Péturs Eggerz. Þefta er forvitnileg frásögn, sem . fjallar um ástina, morö og dulrœna hœfileika manna. bókinni er greint frá ummœlum fluggáfaðs íslensks lœknis, sem taldi sig fara sálförum aö nœturlagi og eiga tal við framliðna menn. Þetta er saga, sem fjallar um margbreytilegt eðli mannsins og tilfinningar, og vekur mann til umhugsunar. SKUGGSJA Bókabúð Olivers Steins sf SKUGGSJÁ NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ - NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ - NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.