Morgunblaðið - 18.12.1991, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991
59
iiiiiimiiiimiimqiiimMiimiimi
BÍÓHÖLLIN - BÍÓBORCIN - SAGA-BÍÓ
Sjá auglýsingar frá
Sambíóunum á næstu
opnu fyrir framan
JÓLAMYND 1991
FLUGASAR
From the makersofthe "Airplane" &"
movies.
S H O T S !
SÝND KL. 5, 7, 9 OG 11.
SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384
o^L-o
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
C2D
19000
HEIÐUR FOÐUR MINS
Metaðsóknarmyndin í Frakklandi. Byggð á atriðum
úr ævi hins dáða franska rithöfundar Marcel Pagnol,
sem er meðlimur í frönsku Akademíunni. Yndisleg
mynd um ungan strák sem íþyngir móður sinni með
uppátækjum sínum. Sjálfstætt framhald myndarinn-
ar, „Höll móður minnar" verður sýnd á næsta ári.
Leikstjóri: Yves Robert. Tónlist: Vladimir Cosma.
Aðalhlutverk: Philippe Caubére, Nathalie Roussel.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FUGLASTRIÐIÐI
LUMBRUSKÓGI
Ómótstæðileg teikni-
mynd með íslensku tali,
full af spennu, alúð og
skemmtilegheitum. Óli-
ver og Ólaf ía eru munað-
arlaus vegna þess að
Hroði, fuglinn ógurlegi, át
f oreldra þeirra. Þau
ákveða að reyna að saf na
liði í skóginum til að
lumbra á Hroða.
ATH. ISLEIMSK TALSETIMING
Lcikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi
Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig-
urýónson, Laddi, Örn Árnason o.fl.
Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500.
UNGIR HARÐJAXLAR
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Ó.CARMELA
Sýndkl. 5,7,9og11.
KRAFTAVERKÓSKASTsýnd kl. 9 og 11.
HOMOFABERsýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
IVMKVIMh
i'X luuuin fríi
Laugavogi 45 - s. 21 255
Tónleikar íkvöld:
BUBBIMORTHENS
OG HUÓMSVEITIN RASK
Bubbi, ReynirJónasson,Tryggvi Hubner,
Pálmi Gunnarsson og Gunnlaugur Briem.
Á morgun
STÓRTÓISILEIKAR
Bandaríska Rokkabillybandið
TM€ UUfTICf
Þetta er í fyrsta sinn sem við fáum að sjá og heyra
original rokkabilly.
Aðeins áTveimurvinum.
ATH. SNIGLABANDIÐ Á GAMLÁRSKVÖLD
sími 11475
‘TöfrafCautan
cTtir VV.A. Mozart
Örfáar sýningar eftir.
ATH.: Breyting á hlutverkaskipan:
Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir.
I. hirðmær: Elísabet F. Eiríksdóttir.
Papagcna: Katrín Sigurðardóttir.
Sýning fóstudaginn 27. des. kl. 20.00.
sunnudaginn 29. desember kl. 20,
föstudaginn 3. janúar kl. 20.
Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningu.
Töfrandi jólagjöf: Gjafakort í Óperuna!
Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og
til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475.