Morgunblaðið - 21.01.1992, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1992
41
BlÓHClLL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA:
KROPPASKIPTI
KROPPASKIPTI
BLAKE EDWARDS’
switGli
JIMMY SMITS
JoBETH WILLIAMS
LORRAINE BRACCO
Arnon Milchan gerði „Pretty Woman", núna „Switch".
Blake Edwards gerði „Blinde Date“, núna „Switch“.
Henry Mancini samdi tónlistina við „Pink Panther",
' núna „Switch".
Ellen Barkin, kvendið í „Sea of love", núna „Switch".
„SWITCH" - toppgrínmynd, gerð af toppfólki!
Aðalhlutverk: Ellen Barkin, Jimmy Smits, Lorraine Bracco,
og Jobeth Williams.
Framleiðandi: Aron Milchan. Leikstjóri: Blake Edwards.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
SVIKAHRAPPURINN
(pURLY
Sýnd kl. 5,7,9og11.
DUTCH
Sýnd kl. 7,9og 11.
ELDUR, IS
OGDÍNAMÍT
Sýnd kl. 5.
TÍMASPRENGJAN
Sýnd kl. 5,7, 9
og 11.
Atvinnuleysisdagar voru
flestir seinni hluta ársins og
ef litið er til ársins 1989 var
heldur meira atvinnulaysi þá
en árið 1990 að sögn form-
anns Verkalýðsfélagsins á
Stykkishólmi.
íbúum fjölgaði lítilsháttar
á árinu, eða um 16 manns,
og eru nú skráðir íbúar
1.223 talsins. Hæst hefur
íbúatalan komist í 1.300.
Talsverðar hreyfingar eru
á fjölskyldum fram og til
baka og einnig ber á því að
leitað sé húsnæðis hér og
sérstaklega spurt um atvinn-
umöguleika, t.d hafa margar
umsóknir borist ef auglýst
hefur verið eftir beitinga-
mönnum.
- Arni
BÍÓBCC
SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA:
BILLY BATHGATE
HIN SPLUNKUNYJA STORMYND
BILLY BATHGATE
D u s t i n H o 1 I m a n
in [‘>35,
a New Yoik kitl
wus looking [br a lióro.
Hc JVhiikI
Dutch Sdnilf/,
LUCASFIIM
Þessi splunkunýja stórmynd með þeim Dustin Hoffman,
Bruce Willis og Nicole Kidman er komin.
Fyrir nokkrum dögum var Nicole Kidman tilnefnd
til Golden Globe verðlauna fyrir Billy Bathgate.
Frumsýnd samtímis í Reykjavík og London
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Bruce Willis, Nicole Kidman,
Loren Dean. Framleiðendur: Arlene Donovan/ Robert Coles-
berry. Handrit: Tom Stoppard eftir sögu E.L. Doctorow.
Leikstjóri: Robert Benton.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
ÍDULARGERVI
*** IOSDV
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
FLUGASAR
1«WÍ11! - "
Sýnd kl. 5,7, 9
og 11.
* * *AI MBL.
ALDREIAN
DÓTTUR MINNAR
0^0
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
FLUGÁSAR
CHARLIE SHEEW CARYELWES VALERIA GOLIIMO LLOYD BRIDGES
mmm ' 4
THERE’S SOMETHING FUNNY,
IN THE AIR.
From the makets of the "Airplane" & “Naked Gun" movies.
WHHIHI
Al. MBL
Frá framleiðendum „Airplane" og „Naked Gun“ kemur sú
besta „HOT SHOTS“.
Ekki depla augunum, pú oætir misst af brandara.
Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Cary Elwes, Valeria Golino, Lloyd
Bridges. Leikstjóri: Jim Abrahams.
__________________Sýndkl. 5,7,9 og 11.
STORMYND RIDLEY SCOTT
THEftMA&IOUISE
Sýnd kl. 7.
Síðustu sýningar. J
★ ★★SV. MBL. ★ ★ ★SV. MBL.
„ELDHRESS MYND...STÍGIÐ Á BENSÍNFÓTINN"
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
Bönnuð innan 12 ára.
Illllll
iilMiii.
ju
SUS um mannanafnalög:
Stflbrot í stefnu ríkisstjómar
lllllllllllllllll........ITTTT
Miimkandi atvinnu-
leysi í Hólminum
Stykkishólmi.
ATVINNULEYSI var lítið í Stykkishólmi á sl. ári og
alls voru greiddar bætur um 3 milljónir eða svipuð upp-
hæð upphæð árið 1990.
SAMBAND ungra sjálf-
stæðismanna lýsir yfir al-
gjörri andstöðu við þá hug-
myndafræði mannanafn-
alaga, sem tóku gildi síð-
astliðið haust, að setja á fót
sérstaka opinbcra stofnun,
Mannanafnancfnd, til að
miðstýra nafngiftum á ís-
landi, segir í ályktun SUS.
Affarasælast er að gert sé
út um nafngiftir innan fjöl-
skyldunnar en sérstakrar
opinberrar stofnunar er ekki
þörf. Sérviskuleg stefnumörk-
un Mannanafnanefndar hefur
reyndar bætt gráu ofan á
svart og steypt málum í sann-
kallaðan skrípafarveg.
A lista nefndarinnar yfir
leyfð nöfn eru mörg afar sjald-
gæf og óvenjuleg nöfn, en
hins vegar hefur nefndin
ákveðið að taka ekki inn á list-
ann nöfn sem fjölmargir ís-
lendingar bera og íslenskar
fjölskyldur hafa gefið mann
fram af manni, alla öldina.
Þessi nöfn eru þar með bönn-
uð. Er hæpið að þessi laga-
setning standist gagnvart
þeim grundvallarpersónurétt-
indum sem eru rétturinn til
nafns.
Margvíslega beina mismun-
un er einnig að fínna í lögun-
um eins og þá að börn mega
bera ættamafn foreldris ef
foreldrið er fætt íslenskur rík-
isborgari, en ef foreldrið hefur
fengið íslenskan ríkisborgara-
rétt síðar má barnið ekki bera
ættarnafn þess. Það yrði ís-
lendingum mikil hneisa að fá
á sig dóm Mannréttindadóm-
stólsins vegna mismununar
af þessu tagi.
Alveg burtséð frá þessu
óviðfelldna inngripi stjórn-
valda í persónuréttindi ein-
staklinga og fjölskyldna er
stofnun nýrrar opinberrar
stofnunar í þessu skyni algert
stílbrot í ríkisstjórnarstefnu
um iækkun ríkisútgjalda en
samkvæmt frumvarpi til
mannanafnalaga er gert ráð
fyrir að rekstur stofnunarinn-
ar kosti á sjöttu milljón króna
árlega. - -
Samband ungra sjálf-
stæðismanna skorar á þing-
menn Sjálfstæðisflokksins að
vinda þegar ofan af þessum
óskapnaði og leggja þannig lið
grundvallarpersónuréttindum
og lækkun ríkisútgjalda.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
■ Ferðaskrifstofan Atl-
antik og Borgarkringlan
efndu til samkeppni um bestu
jólaskreytinguna meðal versl-
ana Borgarkringlunnar. Dóm-
nefnd hefur nú úrskurðað *ð
gluggi Herrafataverslunar-
innar Blazer bæri af. Á
myndinni sjást eigendur Blaz-
er þeir Ágúst Líndal og Val-
týr Helgi Diego sem sjálfír
hönnuðu og önnuðust sýning-
arglugga Balzer veita verð-
laununum viðtöku úr hendi
eigenda Ferðaskrifstofunnar
Atlantik, Böðvars Valgeirs-
sonar.