Morgunblaðið - 21.01.1992, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1992
43
HASKOLABÍO
SÍMI 2 21 40
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 A ALLAR MYNDIR NEMA:
„BRELLUBRÖGÐ 2."
BRELLUBR0GÐ2
SPENIMA
BRELLUR
Spennumynd eins og þær gcrast bestar. Grinniynd eins
og þú vilt llafa þær. Brellur af bestu gerð.
Bryan Brown og Brian Dennehy fara nieð aðalhlutverk-
in eins og í fyrri myndinni, undir leikstjórn Richard
Frankl in.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára. - Miðaverð kr. 450.
Stórleikarinn Harrison Ford
leikur harðsnúinn lösfræðing
sem hefur allt af öllu, en ein
byssukúla hreytir lífi hans svo
um niunar.
Harrison Ford og Annette Ben-
ing leika aðalhlutverkin í
þessari niynd, og er leikur
þeirra alveg frábær.
Leikstióri Mike Nichols (Work-
ing Girl, Silkwood).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Vinsælasta jólamyndin í
Bandaríkjununi.
Stórkostleg ævintýramynd
fyrir alla fjölskylduna.
Addanis fjölskyldan er ein
geggjaðasta fjölskylda sem þú
liefur augum litið.
★ ★ ★ ÍÖS DV.
Frábær mynd - mynd fyrir þig
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
AFFINGRUM TVOFALTLIF „THECOMMIT-
FRAM ^ VERÓNIKU MENTS“
'ii ★ ★ ★
r ™AI. MBL. '.Hk. .. ($*
c jpK
4 >1
CANNIJ
DOUBLE LIFE
of veronika
(«) SINFONIUHLJOMSVEITIN 622255
• TÓNLEIKAR - RAUÐ ÁSKRIFTARRÖÐ
í Háskólabíói fímmtudaginn 23. janúar kl. 20.
Hljómsvcitarstjóri: Osmo Vanska
Einlcikari: Tzimon Barto
FinnurTorfi Stcfánsson Hljómsveitarverk II
Richard Strauss: Till Eulenspiegel
Béla Bartók: Píanókonsert nr. 2
Finnur Torfi Stcfánsson kynnir cfni tónlcikanna
í FÍH-salnum, Rauðagcrði 27, í kvöld,
þriðjudagskvöld, kl. 20.00.
Fjölmennum!
LAUGARAS= =
SÍMI
32075
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR
GLÆPAGENGIÐ
MOBSTERS er eins og THE GODFATHER
og GOODFELLAS ein af bestu
Mafíu-myndum sem gerðar hafa verið.
„Hrikaleg og æsispennandi ferð um undirheima Maf-
íunnar. Frábær frammistaða - ein af bestu myndum
ársins 1991." - J.M. Cinema Showcase.
Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
BART0N FINK
★ ★ ★ l/2 SV MBL. - EIN AF10 BESTU1991MBL.
Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuðinnan12 ára.
PRAKKARINN 2 - Sýnd
5,7,9og11.
Skyndisöfnun
á vetrarfatnaði
fyrir Kúrda
HJÁLPARSTOFNUN
kirkjunnar er að hefja
skyndisöfnun á vetrarfatn-
aði fyrir Kúrda sem nú eru
að hrekjast á fjöllunum í
norðurhluta Iraks. Beiðni
um aðstoð barst Hjálpar-
stofnuninni í gegnum
Hjálparstofnun kirkjunnar
í Danmörku. Vegna þess
hve mikilvægt verkefnið
er og timinn er naumur
leitaði Hjálparstofnun
kirkjunnar til forráða-
manna Slysavarnafélags
íslands. Tóku þeir máleit-
un þessari mjög vel og var
samþykkt á stjórnarfundi
hjá samtökunum á Iaugar-
dag að Ieggja málinu lið.
Nú ríkir mikil vetrarharka
á þeim svæðum er Kúrdar
hafast við og eru karlar,
konur og börn þegar farin
að deyja úr vosbúð vegna
skorts á hlýjum fatnaði.
Aðstæður Kúrdanna eru
vægast sagt bágbornar og
hafa verið allt frá Persaflóa-
stríðinu. Þeir hafa verið á
flótta tugþúsundum saman í
fjöllunum í norðurhluta íraks
og hafa hrakist frá heim-
kynnum sínum og dvelja
margir í flóttamannabúðum.
Sameinuðu þjóðirnar og
ýmsar hjálparstofnanir hafa
allt frá lokum Persaflóa-
stríðsins sent hjálpargögn og
byggt vetrarskýli fyrir
flóttamennina. Tók Hjálpar-
stofnun kirkjunnar þátt í því
verkefni og lagði á þriðju
milljón króna í það. Vandi
Kúrdanna er þó enn óleystur
og hafa starfsmenn hjálpar-
stofnana á staðnum óskað
eftir að frá sendan fatnað
ef vera mætti til bjargar fólk-
inu.
Fatasöfnunin er að kom-
ast í gang en þar sem lítill
tími er til stefnu verður reynt
að hraða henni eftir föngum
og senda fatnaðinn af stað
áleiðis í næstu viku. Hjálpar-
stofnun dönsku kirkjunnar
mun sjá um flutninginn frá
Kaupmannahöfn. Óskað er
eftir margs konar fatnaði,
ekki síst peysum og yfirhöfn-
um og jafnvel treflum, vettl-
ingum og sokkum.
Móttaka á höfurborgar-
svæðinu verður í húsnæði
Slysavarnafélagsins, Gróu-
búð á Grandagarði og í fé-
lagsmiðstöðinni Þróttheim-
um við Holtaveg og verður
opin frá mánudegi til mið-
vikudags milli kl. 14 og 22.
Móttaka úti á landi fer fram
þriðjudag og miðvikudag
milli kl. 17 og 23 í húsnæði
Slysavarnadeildanna þar
sem þær hafa aðstöðu til. Á
Akureyri verður einnig mót-
taka í Glerárkirkju kl. 17-20
á þriðjudag og miðvikudag
og í Laxárgötu 5 kl. 17-23
á miðvikudag. Á Hellu fer
móttaka fram í húsi Flug-
björgunarsveitarinnar, í
Keflavík hjá Stakki og í
Hveragerði hjá Hjálparsveit
skáta.
Fundur
vegna of-
átsvanda
í TILEFNI 10 ára afmælis
O.A. á íslandi, sem eru sam-
tök fólks, sem á við ofáts-
vanda að stríða, verður hald-
inn kynningarfundur sunnu-
daginn 2. febrúar næstkom-
andi klukkan 16 í safnaðar-
heimili Langholtskirkju.
Fundurinn er opinn og eru
allir velkomnir. Þeir sem vilja
komast í samband við sam-
tökin geta hringt í síma
685854, 689029 eða
621892.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA:
„FUGLASTRÍÐIÐ í LUMBRUSKÓGI“
fílf STRANGER
ISLENSK TALSETNINGl
★ ★ ★ A.I. MBL.
Cí&‘
CS3
19000
OCARMELA
+ ★ * H.K. DV.
Sýnd kl.9og 11.
HOMOFABER
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HEIDURFÖBURMINS
★ ★ ★ S.V. MBL.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
HNOTUBRJOTS-
PRINSINN
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 300.
<9i<»
m
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• RUGLIÐ eftir Johann Nestroy.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
5. sýn. mið. 22. jan., gul kort gilda,
6. sýn. fim. 23. jan., græn kort gilda.
7. sýn. lau. 25. jan., hvít kort gilda, uppselt.
8. sýn. mið. 29. jan., brún kort gilda, fáein sæti laus.
Sýn. fós. 31. jan.
• „ÆVTNTÝRIÐ"
Barnaleikrit unnið uppúr evrópskum ævintýrum.
Aukasýning lau. 25. jan. kl. 14. Sýn. sun. 26. jan kl. 14, og
kl. 16 uppseit. Síðustu sýningar. Miðaverð kr. 500.
• LJÓN í SÍÐBUX.UM eftir Björn Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. fös. 24. jan. Sýn. sun. 26. jan. Sýn. fim. 30. jan.
Sýn. lau. I. feb. l'áar sýningar eftir.
• ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. fös. 24. jan. Sýn sun. 26. jan., næst síðasta sýning.
Sýn. lau. I. feb.. allra siðasta sýning.
Leikhúsgestir ath. að ckki cr hægt að hleypa inn cftir að
sýning er hafin.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NÝTT! Lcikhúslínan, sími 99-1015.
Muniö gjafakortin okkar. Tilvalin txkifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFÉL. HAFNARFJARÐAR 50184'
• BLÓÐ HINNAR SVELTANDISTÉTTAR
eftir Sam Shcpard
3. sýning fim. 23. jan. kl. 20.30. 4. sýn. fös. 24. jan. kl. r._
20.30. 5. sýn. sun. 26. jan. kl. 20.30.
Sýnt er í Holinu, Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði.
Hrikalega spennandi sakamálamynd um símavænd-
iskonu sem verður vitni að morði.
Enginn vill trúa henni, þannig að hún verður að
glíma við morðingjann upp á eigin spýtur og það mun
ekki reynast auðvelt.
Aðalhlutverk: Deborah Harry (Blondie) og James Russo.
Leikstjóri: Allan Holzman.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuðinnan16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 500.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.