Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1992 Grasaraðstefna 1 Norræna húsinu LíFFRÆÐAFÉLAG íslands gengst fyrir grasafræðar- áðstefnu föstudaginn 24. og laugardaginn 25. janúar 1992 í Norræna húsinu. Ráðstefnan fjallar um grasa- fræðirannsóknir á Islandi í víðum skilningi. Fyrri daginn kl. 13-17 verður fjallað almennt um íslenska flóru þar sem sér- fræðingar um þörunga, sveppi, fléttur og háplöntur gera grein fyrir þessum sviðum. Sérstaklega verður rætt um útbreiðslu tegunda, gróðurfarssögu, ijölbreytni *■ og uppruna íslensku flór- unnar. Einnig verður erindi um grasafræðikennslu í ís- lenskum skólum. Seinni daginn kl. 9-18 verður erindaröð um ýmsar grasafræðirannsóknir á sviði vistfræði, umhverfis- mála, landbúnaðar, land- græðslu og skógræktar. Meðal annars verður fjallað um gróður í vötnum, landn- ám gróðurs í hraunum, framvindu gróðurs á upp- blásnu landi, stofnaprófanir á tijám og runnum, kom- rækt og nytjagrös. Einnig ' verða íslenska birkinu og alaskalúpinu gerð sérstök skil. Sagt verður frá tækni- legum nýjungum í gróður- kortagerð, hlutverki gróður- rannskókna í svæðaskipu- lagi og hugsanlegum áhrif- um lofthjúpsbreytinga _ á vaxtarskilyrði plantna á ís- landi. í lok ráðstefnunnar verður farið í kynnisferð í sýningarsali Náttúrufræði- stofnunar íslands. Þar verð- ur sérstök sýning á nýjum og gömlum grasafræðihand- bókum, bæði íslenskum og erlendum. Á meðan á ráðstefnunni stendur verða kynntar ýms- ar aðrar grasafræðirann- sóknir á veggspjöldum í and- dyri Norræna hússins. Ritl- ingur með ágripum erinda og myndum af veggspjöld- um verður seldur á 100 kr. við innganginn. Ráðstefnan er opin öllum áhugamönnum um íslenskar grasafræði- rannsóknir. Hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur sveitatónlist á fimmtu- dagskvöldum og alhliða danstónlist á Iaugardags- og sunnudagskvöldum í Ártúni. Nýjungar í veit- ingahúsinu Artúni Talsverðar breytmgar hafa venð gerðar á rekstn veitingahússins Ártúns, sem áður var þekkt og starf- rækt sem danshús fyrir gömlu dansana. Tekin hefur verið upp fjölbreyttari tónlist, sem ætlað er að höfða til sem flestra. Á fimmtudagskvöldum mun hljómsveit Onnu Vil- hjálms flytja sveitatónlist, gamla og nýja, og er að- gangur ókeypis. Á föstu- dagskvöldum verður sem fyrr hljómsveit Jóns Sig- urðssonar ásamt Hjördísi Geirsdóttur. Á laugardags- og sunnudagskvöldum verða svo almennir dansleik- ir með hljómsveit Onnu Vil- hjálms. Nú um helgina verða opin þorrablót í Ártúni, föstu- dags- og laugardagskvöld, en slík blót, sem opin voru fyrir almenning, voru haldin í Ártúni í fyrra og mæltust vel fyrir. (Úr fréttatilkynningu.) Regnboginn sýnir myndina „Morðdeildin“ REGNBOGINN hefur tekið til sýningar myndina „Morðdeildin“. Með aðahlutverk fara Joe Mantegna og William H. Macy. Leikstjóri er David Mamet. Myndin íjallar um lög- 'f regluþjón, Bobby Gold, sem er gyðingur. Bobby hefur engin afskipti haft af trú- málum og sinnir ekki nein- um skyldum gyðinga. Hann hefur unun af starfi sínu og honum finnst ekkert gefa eins mikla fyllingu eins og góð handtaka. Þegar að hann rannsakar morð á gamalli gyðingakonu fara einkennilegir hlutir að ge- rast. Grunur vaknar að þetta sé ekki venjulegt ráns- morð heldur skipuleg út- rýming á einni gyðingafjöl- skyldu. Þegar að Bobby rannsakar þetta morð þá opnast fyrir honum ný heimur gyðingdómsins. Hann flækist inn í flókið samsæri sem jafnvel mun leiða til meiri hrannvíga á íslensk þyrnirós (Rosa pimpinellifolia) tekin I ísafirði við Isafjarðardjúp. Breyting á efnis- skrá sinfóníutónleika VEGNA veikinda getur emleikari tónleika Smfóníu- hljómsveitarinnar á tónleikunum í dag kl. 20.00, Banda- ríkjamaðurinn Tzimon Barto, ekki komið. í stað hans kemur rússneski píanóleikarinn Dmitri Alexeév og leik- ur Píanókonsert nr. 3 eftn Dmitri Aiexeév hefur tvi- svar leikið áður hériendis við góðar undirtektir. Hann fæddist í Moskvu árið 1947 og hóf píanónám sex ára gamall. Hann út- skrifaðist frá Tónlistarhá- skólanum í Moskvu 18 ára. Prokofíeff. Eftir framhaldsnám hjá Dmitri Bashkirov hófst ein- leikaraferill hans sem hefur staðið óslitið síðan. Alexeév hefur leikið í öllum stærstu tónleikasölum álfunnar og í Bandaríkjunum. ■ HINAR miklu vinsældur blústónlistar á síðastliðnu ári virðast síður en svo í rénum og bendir margt til þess að þetta ár verði grósk- umikið ár nýrrar blúsbylgju þar sem nýir kraftar hasla sér völl, en hingað til hafa Vinir Dóra, Blúsmenn Andreu, Tregasveitin og KK-Band ráðið ferðinni í blúsheiminum. Undanfarið hafa þijár nýjar blússveitir, sem stofnaðar voru á síðasta ári vakið athygli blúsunn- enda þar sem þær hafa ver- ið að koma fram í borginni, en þær eru: Crossroads, Fessmenn og Red House en þær munu allar koma fram á Púlsinum næstu helgi, sem tileinkuð er hinni nýju blúsbylgju. Crossroads skipa þeir Tyrfingur Þór- arinsson, Ástþór Hlöð- versson, Hreiðar Júlíus- son og Svavar Sigurðsson. Fressmenn skipa þeir: Björn M. Sigurjónsson, Krislján M. Hauksson, Steinar Sigurðsson, Danssýning HÓPUR eldri borgara mun sýna gömlu dansana í Kringlunni fimmtudag- inn 23. janúar kl. 17.00. Um árabil hefur hópur eldri borgara frá félagsmið- stöðvum borgarinnar æft gömlu dansana undir stjórn Sigvalda Þorgilssonar dans- Joe Mantegna, einn aðal- leikari myndarinnar „Morðdeildin". gyðingum en á dögum Hitl- ers. Hljómsveitin Crossroads. Steinn Sigurðsson og Jón Ingi Thorvaldsson. Sér- stakur gestur sveitarinnar verður írski fiðluleikarinn Sean Bradley sem leikur jöfnum höndum klassík, blús og írsk þjóðlög en hann leik- ur í Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Hljómsveitin Red House verður sérstakur gestur föstudagskvöldið og leikur frá kl. 22-22.30. Hana skipa: George Grosman, Pétur Kolbeinsson og Ja- mes Olson. Kringlunni kennara. Sérstök áhersla er lögð á dansa, sem eru nú lítið þekktir, eins og Lance og Les. í dag, fimmtudag, mun hópurinn sýna þessa dansa, ásamt öðrum gömlum dönsum í Kringlunni. Sýn- ingin hefst kl. 17. ------------- Námskeið í mælskulist ITC námskeiðið, Markviss málflutningur, verður haldið í Brautarholti 30, 3. hæð, fimmtudagskvöld- ið 23. janúar og miðviku- dagskvöldið 29. janúar, kl. 20.00 bæði kvöldin. Þetta er tveggja kvölda námskeið þar sem farið er í alla helstu þætti mælsku- listarinnar, framkomu í ræðustól, raddbeitingu og handritsgerð og ýmsir und- irbúningsþættir kannaðir. Nemendur fá hver um sig persónulega ráðgjöf. Tak- markaður fjöldi er á hvert námskeið. „Besta jólamyndin íár“- ★★★★ Bíólínan ★ ★ ★Vz HK DV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. „Tvímælalaust ein eftirminnilegasta mynd, sem ég hef séö á árinu. Gott handrit og frábær leikur." Valdís Gunnarsdóttir. Bókin Rilun í beinni útsendingu fæst í bókaverslunum og söluturnum. Sýnd í A-sal kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. Bönnuð innan 14 ára. Sími 16500 Laugavegi 94 Stórmynd Terrys Gilliam BILUN í BEINNIÚTSENDINGU Framlag íslands til Óskarsverðlauna. Sýnd r B-sal kl. 7.20 og 9. ^ge^WOÐLEÍKHUSÍÐ sími 11200 STÓRA SVIÐIÐ: Rómhó og Júlía eftir William Shakespeare I kvöld kl. 20 uppselt. Lau. 1. feb. kl. 20. Sun. 26. jan. kl. 20. Lau. 8. feb. kl. 20. Himiieslki er aá) lila eftir Paul Osborn Lau. 25. jan. kl. 20. Fös. 7. feb. kl. 20. Sun. 2. feb. kl. 20. SÝNINGUM FER FÆKKANDI <Æ. eftir David Henry Hwang Fös. 24. jan. kl. 20. Fim. 6. feb. kl. 20. Fös. 31. jan. kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: ____ eftir Ljudmilu Razumovskaju Fös. 24. jan. kl. 20.30, uppselt. Fim. 30. jan. kl. 20.30, upps. Lau. 25. jan. kl. 20.30, uppselt. Fös. 31. jan. kl. 20.30, upps. Þri. 28. jan. kl. 20.30, uppselt. Ekki er hægt að hleypa gestum í salinn cftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar öðrum. SALA OG MÓTTTAKA PANTANA Á 10 SÝNINGAR Á KÆRU JELENU ER HAFIN Kæra Jeiena sýnd 11., 12., 14., 15., 18., 20., 22., 25., 27. og 28. febrúar kl. 20.30. SMIÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Frumsýning fós. 24. jan kl. 20.30 uppscit. 2. sýn. sun. 26. jan. kl. 20.30 uppseit. 3. sýn. fös. 31. jan. kl. 20.30. 4. sýn. lau. 1. feb. kl. 20.30. Sýningin er ekki við hæfi barna. Miöasaian er opin frá kl. 13-18 aila daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þcss er tekið við pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll fostudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. Meira en þú geturímyndað þér!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.