Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1992 Gtóð ávöxtun í desember Miðað við 3 síðustu mánuði. Kjarabréf.........8.3% Markbréf.........8,7% Tekjubréf.........8,1% Skyndibréf......6,8% <n> VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 689700- AKUREYRI.S. (96) 11100 wmm tmmot ¦4 s nCflo (\ \MSOLW. Þetta tilboð á þrekhjólum og þrekstigum stendur aðeins ínokkra daga. 3 gerðir af mjög vönduðum þrekhjólum. Verðfrákr. 14.256,- (áðurkr. 19.009,-) 3X& SKEIFUNN! II, SIMÍ 679890 Hirschmann Rétt loftnet tryggir góða móttöku! HIRSCHMANN loftnetin eru viðurkennd gæðavara og hefur áratuga reynsla hérlendis sannað gæði þeirra og endingu. Enginn býður meira úrval af öllum gerðum loftne gervihnattadiskum, fylgihlul mögnurum og lagnaefni Borgartúni 22 S 61 04 50 Meim mþúgeturímyndaðþér! Ekki benda á mig segja Arni, Þjóðvilj- inn og Alþýðu- bandalagið! Arni Bergmann hefur verið iðinn við að festa fráhvarfseinkenni frá marxismanum á síður Þjóðviljans. Ekki benda á mig segir hann, blað hans og flokkur. Það er Morg-. unblaðið, ekki Þjóðvuj- inn, sem er munaðarlaust í hugmyndafræðilegum skilningi, eftir fall sósíal- ismans í Austur-Evrópu! Arni hefur orðið: „Sovétkommúnisminn var líka þægileg Grýla að benda á, ef þegnarnir heúna fyrir voru óþægir og þóttust vuja breyta einhverju í samfélaginu... Þegar nú gamla Grýla er dauð, hefur gefizt upp á sínu sögulega róli, þá er eiginlega illt í efni. Það vantar einhvern til að hatast við. Það vantar einhvern sem er verri en ég, til að ég geti þar með réttlætt allt sem núður fer hjá mér sjálfum. Og það er í h°ósi þessa sem rétt er að skoða ýmislegt sem Morgunblaðið er að setia saman af mikilli þrákelkni um komma hér á landi og hugsanleg, möguleg og líkleg myrkraverk þeirra; blað- ið vantar sinn andskota. Það er með nokkrum hætti orðið munaðar- laust." Forystugrein um föður- ímynd í orðabók Menningar- sjóðs er orðið munaðar- laus skilgreint svo: „for- eldralaus, sá sem á sér engan framfæranda". í tilefni al' notkun orðsins munaðarlaus f Klippt og skorið Þjóðvujans sl. þriðjudag fer hér á eftír J0SEF STALIN LATINi Milljón manna heiur streymtj iram hjci líkbörum hans Jo»eF VU»»rionovÍlij Stmlin, for»«tiiri8herrm SoTÍIríkUnr.* 01 , rílmri komrmirmtmflokk.in., .ndmði.l i Mo.kv. í fyrrmkvöld kluJ 21.50 efliriUomrlirom. Hmroi hmfoi þ» verifl tneovilundmrU .óUrhnngm eftir heiUMóofmll. - ?|M»r»l*J líKir 1 Sov*UÍ>iuniim of I M<S*K»», t»r «m HX Stilin. I yiStíl Hehla æwiat m -i nim iii Munaðarlaust Morgunblað" ii f Helzti hugmyndafræðingur Þjóðviljans segir í ritstjórnargrein síðast liðinn þriðjudag (Klippt og skorið) að hrun kommún- ismans/sósíalismans í Sovétríkjunum valdi því, að Morgunblaðið „vanti sinn and- skota... Það [Morgunblaðið] er með nokkr- um hætti orðið munaðarlaust". forystugrein þessa sama blaðs þegar pólitísk föðurímynd fólks yzt á vinstri væng stjórnmál- anna, Jósef Vissaríonov- itsj Stalin, gekk tíl feðra sinna í marz árið 1953: „Stalin er látiim... Ein- hverri stórbrotnustu ævi, sem lifað hefur verið er lokið. Með klökkum huga og djúpri virðingu hugsa allir þeir, sem berjast fyrir sósíalisma á jörð- iiuii tíl hins ógleyman- lega, látna leiðtoga." Síðar segir: „Vér minnumst þess læriföður sósíalismans, sem á úrslitastundu í þró- 1111 mannkynsins mótar kenninguna um upp- byggingu sósíalismans í einu landi og gerir þar með Sovétrikin að því óvinnandi vígi verkalýðs- ins, sem þau nú eru. Vér hugsum tíl þess framsýna, stórhuga þjóð- arleiðtoga, sem stíórnaði þvi stórvirki að ger- breyta niðurniddri, tæknilega frumstæðri, a'lljörð sinni í sósíalis- tískt þjóðfélag mikilfeng- legrar tækni og stórfeng- ustu skipulagningar sem sagan þekkir." Sósíalista- flokkurinn vottar samúð sína I forystugrein Þjóðvuj- ans segir enn: „Vér minnumst þess að fram á síðustu stund hélt hann áfram að vísa veginn - þjóðum sínum brautina til kommún- ismans, mannkyninu öllu leiðina til friðar. Vér minnumst manns- ins Stalíns, sem hefur verið elskaður og dáður int'ir en flestir menn í mannkynssögunni áður og naut slíks trúnaðar- trausts, sem fáir menn hafa notíð, en lét sér aldrei stíga þá ást og aðdáun til höfuðs, heldur var tíl síðustu stundar sami góði félaginn, sem mat manngildið ofar öllu öðru, eins og þá er hann fyrst hóf starf sht. Gagnvart mannlegum mikilleik þessa látna bar- áttufélaga drúpum við höfði, í þökk fyrir allt, sem hann vaiiu fyrir verkalýðshreyfinguna og sósíalismann, í djúpri samúð við flokk hans og alþýðu Sovctríkjanna." Á forsíðu ÞjóðvUjans þennan dag birtist svo- hijóðandi frétt: „Miðstíórn Sósíalista- flokksins vottaði í gær rússneska sendiherr- anum samúð sína i tilefni af f ráf alli Stalins f orsæt- isráðherra. - Sósíalista- flokkurinn sendi einnig samúðarkveðjur til Kommúnistaflokks Sov- étríkjanna." Nema hvað. Ragnar rauði Reykás Það væri og fróðlegt að rifja upp skrif Þjóð- vijjans þegar Stalín og Hitler gerðu „sátt" sína um skiptíngu Póllands og innlimun Eystrasaltsrikj- anna. Þá lofsungu sósíal- istar hér a landi hið ís- lenzka hlutleysi. „Æ- varandi hlutíeysi" þeirra og friðarþulur fuku hins vegar út i veður og vind þegar Hitlers-Þýzkaland réðist á Sovétríkin. Þar kom að hérlendir sósíal- istar stóðu á því fastar en fótunum að lslending- ar segðu Möndulveldun- um stríð á hendur í Iok síðari heimsstyrjaldar- innar! Það er auðvitað mál Þjóðvujans og íslenzkra sósíalista/kommúnista hvernig þeir gera upp sinn pólitíska og hug- myndafræðilega fortið- arvanda. Það Mjómar hinsvegar eins og innan- tóm öfugmæli þegar hug- myndafræðingur Þjóð- viljans segir Morgun- blaðið munaðarlaust þeg- ar Sovétríkin eru 811. En honum er vorkunn. Þeir sem standa í rústum eig- in hugmyndafræði breyta gjarnan kjarna umræðunnar, að hætti Ragnars Reykáss. 0HITACHI m* ^^ HiilMOKIA^ s|° VTÍ775HÍF* 8J2SS- jR49^ gJjSS -föuuvéla*" IfWa bl^ VMCIEVHS-C ¦V**n SUNDAB0RG15 685868

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.