Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 15
í MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1992 15 Vegið að starfs- heiðri mínum eftír Egil Jónsson Verra hvað? Vegna skrifa Magnúsar R. Gísla- sonar, yfirtannlæknis í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu í Morgunblaðinu 10. janúar 1992 er ég knúinn til að halda uppi vörnum fyrir starf mitt sem tannlæknir barna með aðsetur á Akureyri. í grein sinni sem Magnús kýs að skrifa undir fyrirsögninni „Tann- læknaþjónusta á íslandi 1991" lýsir hann yfir að ástand 12 ára barna sé hér helmingi verra hvað varðar tannskemmdir miðað við hin Norð- urlöndin og Bandaríki Norður- Ameríku. Ég mótmæli Þessi fullyrðing er ekki alls kost- ar rétt því á mörgum stöðum hefur tannlæknum tekist að lækka skemmdartíðni barna langtum meira, og læt ég hér fylgja graf af ástandi 12 ára barna í skólum á Akureyri. Tannlæknar á Akureyri hafa sjálfir byggt upp skólatann- lækningar í byggð sinni og komið að skipulagi sem kallar ekki á mið- stýringar hins opinbera með tilheyr- andi útgjöldum okkar skattborgara. Egill Jónsson Eins góð í niðurlagi greinar sinnar gefur yfirtannlæknir í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu í skyn að ástand tannheilsu þeirra er á landsbyggðinni búa sé slaklegri vegna skipulagsleysis. Þetta er al- röng ályktun. Ef borið er saman ástand barna á Akureyri og í Reykjavík hallar heldur á höfuð- borgina. Miðað við allan þann tíma sem miðstýringin hefur verið á skól- atannlækningum borgarinnar er ljóst að ekki er að vænta betri ár- angurs af því skipulagi en uppbygg- ingu svipaðri þeirri er hefur verið viðhöfð á Akureyri. Akureyri Akureyrar-líkan um uppbygg- ingu á tannheilsu skólabarna bygg- ist á því að börn og forráðendur geta valið sér þann tannlækni sem þeim líkar bezt, eru ekki aðeins númer í hverfinu heldur frjálsir ein- staklingar um val á sínum tann- lækni. Vilja það ekki allir, börn og fullorðnir? Höfundur er tannlæknir A Akureyri. Tannviðgerðir barna á Akureyri 1990-91 Skemmdar viðgerðar og úrdregnar tennur. Fjoldi tanna sem lagaðar vom hjá 12 ára börnum. (Meðaltal fyrir hvern skóla) « j 2,0 Skoðað af Agli Jónssyni » POTTAPLO T U ^ SERTII.BOÐ dTRÖ«©T VERO ca. 30sm. 399.- ca. 45sm. 499.- ca. 60sm. 599.- ÍS^iSSBBíi- wl *~^ ^^ Alparós (minni) 4097- Alparós %2rT.- Flöskuliljur (minni) 448:- Flöskuliljur áí67- Þykkblöðungar 484:- Madagascarpálmi 484T- Húsfriður ^72:- Gúmmítré (lítil) ^30:- Stofugreni Stofuaskur 499«" 299^ 599.- 199.- 299.- 299.- 299.- 299.- 199.- 299.- 559.- bllémctöd Opið alla daga frá kl. 9-22. Sími 689070.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.