Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.01.1992, Blaðsíða 45
KNATTSPYRNA / ISLANDSMOTIÐ INNANHUSS UBK varð íslandsmeistari innan- húss í sjöunda sinn um síðustu helgi. Efri röð frá vinstri: Árni Guðmundsson, formaður knatt- spyrnudeildar UBK, Ragnheiður Agnarsdóttir,_ Sigríður Sóphusdótt- ir, Margrét Ólafsdóttir, Þjóðhildur Þórðardóttir, Ásta B. Gunnlaugs- dóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Elísabet Sveinsdóttir, Brynja Ástr- áðsdóttir, Guðjón Reynisson og Atli Þórsson. Neðri röð frá vinstri: Margrét Sig- urðardóttir, Kristrún Daðadóttir, Ásthildur Helgadóttir, Vanda Sig- urgeirsdóttir, Sigrún Óttarsdóttir og Unnur María Þorvaldsdóttir. Morgunblaðið/KGA PC tölvunam stýrikerfið • ritvinnsla • töflureiknir • windows 70 stunda vandað nám - Sími UTSALA 20-50% afsláttur »hummelví SPORTBÚÐIN Ármúla 40, sími 813555 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 23. JANUAR 1992 ÚRSLIT Badminton: íslendingar taka þátft í Evrópukeppninni ÍSLENSKA unglingalandsliðið í badminton tekur þátt í Evrópu- keppni b-þjóða íTékkóslóvak- íu, sem hefst í dag, fimmtudag. ísland er í riðli með Austurríki og Frakklandi. óhann Kjartansson er unglinga- landsliðsþjálfari og hefur valið eftirtalda keppendur, sem allir eru úr TBR: Elsu Nielsen Aðalheiði Pálsdóttur, Áslaugu Jónsdóttur, Gunnar Petersen, Njörð Ludvigsson og Tryggva Nielsen. Keppendur eru yngri en 18 ára og fer mótið fram í Kladno og hefst á fimmtudag og lýkur sunnudag. Keppt verður í fjór- um riðlum og leika efstu þjóð- irnar í hveijum riðli um 1. - 4. sætið. Þjóðirnar sem verða númer 2 í hveijum riðli leika síðan um 5. - 8. sætið. íslenska liðið er nokkuð sterkt að sögn forráðamanna Badminton- sambandsins og gera þeir sér vonir um góðan árangur á mótinu. Skarphéðinn Garðarsson mun dæma á mótinu. - Morgunblaöiö/Bjarni Elsa Nielsen, íslandsmeistari í ein- liðaleik kvenna, verður meðal kepp- enda í Tékkóslóvakíu. I I I I I U ÍA íslands- meistari í karlaflokkL Unglingameist aramót TBR Unglingameistaramót TBR í badminton var haldið um sið- ustu helgi. Þátttakendur voru frá Reykjavík, Akranesi og Borgar- nesi og voru leiknir um 200 leikir. Úrslit urðu sem hér segir: Hnokkar-tátur (12 ára og yngri): Harald Bergur Haraldsson, TBR, sigraði Magnús Helgason, Víkingi, 11/12, 11/6 og 11/1. Guðríður Gísladóttir, TBR, sigr- aði Hrund Atladóttir, TBR, 11/4 og 11/3. Harald B. Haraldsson og Friðrik Christiansen, TBR, sigruðu Magnús Helgason og Pálma Sig- urðsson, Víkingi, 18/5 og 15/12. Guðríður Gísladóttir og Hrund Atladóttir, TBR, sigruðu Halldóru Gunnarsdóttur og Sóleyju Sigur- geirsdóttur, UMSB, 15/9 og 15/5. Harald B. Haraldsson og Guðríður Gísladóttir, TBR, sigruðu Magnús Helgason og Ylfu Áskels- dóttur, Víkingi, 15/10, 12/15 og 15/4. Sveinar-meyjar (12-14 ára): Hans Adolf Hjartarson, TBR, sigraði Svein Sölvason, TBR, 11/4, 5/11 og 11/7. Erla Hafsteinsdóttir, TBR, sigr- aði Bimu Guðbjartsdóttur, IA, 11/6 og 11/8. Sævar Ström og Bjöm Jónsson, TBR, sigruðu Hans Adolf Hjartar- son og Svein Sölvason, TBR, 15/8, 12/15 og 15/6. Erla Hafsteinsdóttir og Ingi- björg Þorvaldsdóttir, TBR, sigruðu Birnu Guðbjartsdóttur og Brynju Pétursdóttur, ÍA, 18/16 og 15/5. Hans Hjartarson og Ingibjörg Þorvaldsdóttir, TBR, sigruðu Svein Sölvason og Erlu Hafsteins- dóttur, TBR, 18/15 og 15/12. Drengir-telpur (14-16 ára): Reynir Georgsson, ÍA, sigraði Sigurð Hjaltalín, TBR, 15/13 og Í8/8. Irena Oskarsdóttir, IA, sigraði Áslaugu Hinriksdóttur, TBR, 11/7 og 11/2. Haraldur Guðmundsson og Hjalti Harðarson, TBR, sigruðu Rúnar Jónsson og Reyni Georgs- son, ÍA, 15/0 og 15/5. Haraldur Guðmundsson og Vig- dís Ásgeirsdóttir, TBR, sigruðu Orra Ámason og Magneu Magnúsdóttur, TBR, 18/16 og 15/12. Piltar-stúlkur (16-18 ára): Tryggvi Nielsen, TBR, sigraði Gunnar Petersen, TBR, 15/12 og 15/3. Elsa Nielsen, TBR, sigraði Ás- laugu Jónsdóttur, TBR, 11/4 og 11/1. Gunnar Petersen og Kristján Daníelsson, TBR, sigruðu Tryggva Nielsen og Jón Sigurðsson, TBR, 15/5 og 15/9. Elsa Nielsen og Áslaug Jóns- dóttir, TBR, sigruðu Aðalheiði Pálsdóttur og Valdísi Jónsdóttur 15/6, 13/15 og 15/2. Elsa Nielsen og Gunnar Peters- en sigmðu Tryggva Nielsen og Aslaugu Jónsdóttur 15/12 og 15/7. Sigurlið ÍA eftir íslandsmótið í Laugardalshöll um síðustu helgi. Efri röð frá vinstri: Guðjón Þórðar- son og Jóhannes sonur hans, Har- aldur Ingólfsson, Kristján Finnbog- ason, Haraldur Hinriksson, Theódór Ilervarsson, Brandur Siguijónsson, Birgir Elínbergsson, Gunnar Sigurðsson, formaður knattspyrnu- deildar ÍA. Neðri röð frá vinstri: Sturlaugur Haraldsson, Þórður Guðjónssor^, _ Arnar Gunnlaugsson, Þórður Þórð- arson, Sigurður Sigursteinsson, Bjarki Gunnlaugsson og Sigur- steinn Gíslason. UBK íslands- meistari í kvennaflokki Morgunblaðið/Sverrir IÞROTTIR UNGLINGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.