Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1992 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Ástralskur framhalds- Steini og Olli. þáttur um líf millistéttar- Teiknimynd. fjölskyldu. 17.35 ► Félagar. Teiknimynd. 18.00 ► Draugabanar. Teiknimynd. 18.30 ► Nýmeti.Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD jUj; 19.19 ► 19:19 Fréttir og fréttaskýringar. 20.10 ► 20.40 ► Vinirog vanda- 21.30 ► Ógnir um óttubil. 22.20 ► 22.50 ► Óknyttastrák- menn. (Beverly Hills 90210 (Midnight Calters) (6:21). Björtu hlið- Tíska. (13:52) ar. (5:7) Bresk- II.) (3:29) Bandarískurfram- Fyrrum unnustu Jacks leitar arnar. Krist- Fjallað um vor- urgaman- haldsþáttur um tvíburasyst- til hans í veikindum sínum björg Þórhallsd. tískuna. myndaflokkur. kini og vini þeirra. en hún er með alnæmi. og Magnús Hallgrímss. 23.20 ► Hrollur. (Creeping Flesh.) Það er ekki á hverjum degi sem maður fær það tækifæri að verða hræddur með bros ávör. Leikstjóri: Freddie Francis.Strang- lega bönnuð börnum. Maltin's gefur * ★ * 00.50 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 1: Brot úr Irfi og starfi Hjálmars H. Ragnarssonar HBBBi í þættinum í fáum dráttum verður rætt við Hjálmar H. | r 03 Ragnarsson, sem er meðal eftirtektarverðustu tðnlistar- A manna okkar í dag. Hann hefur stundað jöfnum höndum tónsmíðar, kórstjórn, kennslu og tónvísindi auk þess sem hann hefur gegnt ábyrgðarstörfum fyrir Tónskáldafélagið og nú síðast Bandalag íslenskra listamanna. í þættinum segir Hjálmar frá tónlist sinni og viðhorfum til listarinnar Einnig segja samferðamenn og samstarfs- menn frá samvinnu við hann og tónlist hans. RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t .Æuðrún Gunnarsdótt ir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fleimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. (Einnig útvarp- að i Leslampanum laugardag kl. 17.00.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Fleimshorn. Menningarlifið umjíiða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Markús Árelius hrökklast að heiman" eftir Helga Guðmundss. Höf. les (13) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurlregnir. 10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktimans. Umsjón: Porkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn. Minjagripagerð. Umsjón: María Björk Ingvadóttir. (Einnig útvarpað i nætur- útvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lifsins’’ eftir Krist- mann Guðmundss. Gunnar Stefánss. les (17) 14.30 Miðdegistónlist. — Systur i Garðshorni eftir Jón Nordal. Sigrún Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu og Selma Guðmunds- dóttir á pianó. - Fantasia ópus 88 eftir Robert Schumann. Göbel-tríóið leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Hjálmars Listalífið Björk Guðmundsdóttir Sykur- moli stýrði tónlistarþætti á Rás 2 í fyrrakveld. Sykurmolarnir þykja frumlegir og lagaval Bjarkar var vissulega frumlegt. Það þætti sennilega sæta tíðindum erlendis ef fræg poppstjarna sæti við stjórn- völinn í tónlistarþætti. Hér heima stýrir okkar frægasta poppsöng- kona tónlistarþætti án þess að svo mikið sem mynd birtist í dagskrár- kálfum dagblaðanna. íslendingar eru blessunarlega lausir við heimskulega stjömudýrkun. Þess vegna nýtur Björk Guðmundsdóttir þeirra forréttinda að fá að stýra tónlistarþætti í rólegheitum á ríkis- útvarpinu. En þeir ríkisútvarps- menn gera reyndar mjög upp á milli þátta eins og sést á hinum útvöldu útvarpsþáttum sem eru tí- undaðir í sjónvarpinu. Þessar enda- lausu dagskrárauglýsingar eru afar hvimleiðar og óréttlátar því þarna er útvarpsþáttum freklega mismun- að. Hvað um það þá hefði einkaút- H. Ragnarssonar tónskálds. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les barnasögur. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. — Konsert í Es-dúr fyrir altsaxófón og strengja- sveit eftir Aleksandr Glazúnov. Eugéne Rousse- au leikur með Paul Kuentz- kammersveitinni; Paul Kuentz stjórnar. - Karnival dýranna eftir Camille Saint-Sans, út- sett fyrir málmblásturshljóðfæri og slagverk af Peter Réeve. Philip Jones blásarasveitin leikur; Philip Jones stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólkl. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. Rætt við Vilhjálm Þorsteinsson fiski- fræðing á Hafrannsóknarstofnun og Stefaniu Júliusdóttur um Grænhöfðaeyjar, en Vilhjálmur vann þar við Þróunarverkefni. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir, 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Frá Ultima tónlistarhátíð- inni í Ósló í október 1991. - Scratch, verk fyrir blöðrur eftir Rolf Wallin. - Den Bakvende Verdi eftir Magne Hegdal. — Cantus Aquatoris eftir Cecile Ore. Umsjón Sigrið- ur Stephensen. 21.00 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá 6: febrúar.) 21.35 Sígild stofutónlist. — Romanza Andaluza ópus 22 eftir Pablo Saras- ate. — Perpetuum mobile eftir Ottokar Novácek. - Polonaise de consert ópus 4 eftir Henryk Wieniawsky. — -La Fille aux cheveux de lin eltir Claude Debussy. - Rómansa i A dúr ópus 94 nr. 2 eftir Robert Schumann - Sónata nr. 12 i e-moll ópus 3 nr. 6 eftir Nicolo Paganini. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 9. sálm. 22.30 UglanhennarMinervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) varpsstöð sennilega séð sér hag í að auglýsa slíkan þátt með frægri poppstjörnu í von um að laða að auglýsendur. Frelsið er stundum afstætt. Yfir Esjuna Laugardagsmenningarsveipur Rásar 1 er kallaður: Yftr Esjuna. Þessi þáttur, sem er alla jafna í umsjón Jóns Karls Helgasonar, Jór- unnar Sigurðardóttur og Ævars Kjartanssonar, er oft áhugaverður. Stundum eru menningarmálin að vísu þungmelt en í seinasta þætti tóku þau Jón og Jórunn ansi fag- mannlega á málum. Þáttarstjórn- endurnir unnu kerfisbundið að því að kanna, m.a. með hjálp fréttarit- ara RÚV, hvemig staðið er að stuðningi við listir og menningu víða um lönd og loks voru málin rædd í útvarpssal. Það er ekki oft að útvarpsmenn skoða ákveðið mál frá svo víðu sjónhomi. En er ekki lífsnauðsyn fyrir íbúa á einangraðri 23.00 Leslampinn. Frá opnun sýningar á Ijóðum Matthíasar Johannesen á Kjarvalsstöóum. Kynn- ing á alsírska rithöfundinum Nabile Fares. Um- sjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veður- fregnir. /“■ 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morgune. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur éfram. Tokyopistill Ingu Dagfinns. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út ú'f 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Vasa- leikhúsið Leikstjóri; Þorvaldur Þorsteinsson. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér óg nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskifan. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7,30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað). 2.00 Fréttir. eyju að komast þannig við og við í snertingu við umheiminn og kynn- ast menningarstraumum er leika um hinn stóra heim? Undirrituðum fannst einkum fróðlegt að kynnast því hversu ólík viðhorf stjórnvalda eru til listalífs og menningar. Þannig kvarta lista- menn í Finnlandi ákaft undan því að þeir listamenn sem geta lifað af listinni fá helst stóru styrkina sem eru Iaun í 15 ár. Þeir sem raun- verulega þurfa á listamannalaunum að halda éta það sem úti frýs. Á sama tíma taka yfirvöld mennta- mála hér upp svipað listamanna- launakerfi er veitir mönnum laun í allt að fimm ár. í fámennu landi þar sem peningar til lista eru naumt skammtaðir þýðir þetta fyrirkomu- lag að örfáir listamenn njóta af- komuöryggis eða ríflega sex millj- óna úr hinum sameiginlega sjóði. Fjöldi listamanna fær síðan ekki krónu og verður áfram að vinna 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 3.00 í dagsins önn. Minjagripagerð. Umsjón: María Björk Ingvadóttir. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSKLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15 íslenska það er málið. Guðni Kolbeinsson flytur. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 I kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. með listsköpuninni. Styttri starfs- laun og verkefnastyrkir eru hins vegar mikil vítamínsprauta fyrir listalífið sem er svo mikill ljósgjafi. Hafnarfarðarhátíöin Á sunnudagskveld var þáttur um Listahátíðina í Hafnarfirði sem var haldin sl. sumar. Þessi hátíð var ljúft augnakonfekt. Þarna unnu list- amennirnir sjálfir að skipulagi lista- hátíðarinnar og framsetningu lista- verkanna. Ekki skemmdi sólin og góða veðrið. Og Hafnfirðingar tóku þátt í listaveislunni. Þegar lista- mennirnir vildu fjarlægja högg- myndir að aflokinni hátíðinni þá tóku bæjarbúar það ekki í mál. Þarna ríkti listrænn fögnuður fjarri hinu þrúgandi listpáfamiðstýringar- valdi. Ólafur M. Jóhannesson 19.00 „Lunga unga fólksins”. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 A létt klassískum nótum. 22.00 í lífsins ólgu sjó. Umsjón Inger Anna Aikman. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir, veður. 9.00 Jódís Konráðsd. Fréttaspjall kl. 9,50 og 11.50. 13.00 Ólafur Haukur. 18.00 Guðrún Gisladóttir. 22.00 Hafstelnn Engilbertsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30 og 17.30. Bænalínan s. 675320. BYLGiAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiriks Jónssonar. Fréttir kl. 12.00. 13.05 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. 16.00 Reykjavík siðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög i s. 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson. 24.00 Næturvaktin. Ingibjörg Gréta. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifær- anna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefn- ir það sem þú vilt selja eða kaupa. SÓLIN FM 100,6 7.30 Ásgeir Páll. 11.00 Karl Lúðvíksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Björn Markús Þórsson. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Niþþon Gakki. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir og Gunnar Ólafsson. 20.00 Hardcore danstónlist. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.