Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRUAR 1992 í DAG er miðvikudagur 26. febrúar, sem er 57. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík- kl. 0.04 og síð- degisflóð kl. 12.36. Fjara kl. 6.34. og kl. 18.49. Sólar- upprás í Rvík. kl. 8.48. og sólarlag kl. 18.35. Myrkur kl. 19.23. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.41. og tunglið er í suðri kl. 8.15. (Almanak Háskóla íslands.) „Ekki er hjálpræði í nein- um öðrum. Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld, sem getur frelsað oss." (Post. 4, 12.) KROSSGATA 8 15 16 í ¦ LÁRÉTT: - 1 byrði, 5 kyrrð, 6 galli, 9 úrskurð, 10 gnð, 11 saur, 12 bókstafur, 13 myrkur, 15 belj- aka, 17 hreysi. LÓÐRÉTT: - 1 segldúks, 2 óhreinindi, 3 væn, 4 horaðri, 7 Diini, 8 ýlfur, 12 fæðir, 14 kona, 16 skóli. LAUSN SÍOUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 Frón, 5 tína, 6 játa, 7 ha, 8 særir, 11 af, 12 nám, 14 minn, 16 trautt. LÓÐRÉTT: - 1 frjósamt, 2 Óttar, 3 nía, 4 gata, 7 hrá, 9 æfir, 10 innu, 13 mæt, 15 Na. SKIPIN__________________ HAFNARFJARÐARHÖFN. Hofsjökull er farinn til út- landa og togarinn Haraldur Kristjánsson kom inn af veiðum í fyrradag. ARNAÐ HEILLA ^7í\árn afmæli. í dag, 26. I vf febrúar, er sjötugur Reynar Hannesson Haga- mel 46, Rvík., stöðvarstjóri hjá Olíufélaginu. Kona hans er Sigríður Sigfúsdóttir. Þau eru að heiman. /*/\ára afmæli. Á morg- Ox/ un, 27. þ.m., er sex- tugur Bjarni Hákonarson bóndi og hreppstjóri í Haga á Barðaströnd. Eiginkona hans er Kristín Haraldsdóttir. Næstkomandi laugardag, 29. þ.m., taka þau á móti gestum á heimili sínu í Haga. fT í\;\ra afmæli. Á morg- t)\j un, 27. febrúar, er fimmtugur Davíð Osvalds- son, Eikjuvogi 1, Rvík. Eig- inkona hans er Guðný Helga- dóttir. Þau taka á móti gest- um í félagsheimili Rafmagns- veitu Reykjavíkur, við Raf- stöðvarveg kl. 18-20. FRETTIR FJALLKONURNAR, kven- félag í Breiðholti, heldur aðal- fund 3. mars nk. í safnaðar- heimili Fella- og Hólakirkju kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður spilað bingó sem gestir félagsmanna geta tekið þátt í. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13-17 og fótsnyrting 10-12. Tíma- pantanir s. 38189. BÓKSALA. Fél. kaþólskra leikmanna opin í dag á Há- vallagötu 14, kl. 17-18. FÉL. eldri borgara. Á morg- un, fimmtudag, verður Mar- grét Thoroddsen til viðtals í Risinu. Panta þarf viðtal á skrifstofu félagsins. NESSÓKN. í dag, kl. 13-17. Hár- og fótsriyrting. Kór aldr- aðra hefur söngæfingu kl. 16.30. KVENSTUDENTAFEL. ís- lands og Fél. ísl. háskóla- kvenna halda aðalfund annað kvöld kl. 20. í Þinghóli, Hótel Holts. MA- stúdínur, .25 ára, annast skemmtidagskrána á fundinum og fram verða bornar léttar veitingar. BREIÐHOLTSKIRKJA. Teng-Sing hópurinn heldur æfingu í kvöld kl. 20. HALLGRÍMSSÓKN. Opið hus í dag kl. 14.30. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson sér um dagskrána. Þessir gestir koma: Björg Einarsdóttir, Inga Harðardóttir og Hörður Áskelsson. Þeir sem óska eft- ir bílferð geri Dómhildi við- vart í s. 39965. BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf fyrir mæður með börn á brjósti. Hjálparmæður Barna- máls eru: Sesselja s. 610458, Margrét s. 18797, Guðrún s. 641451, Huldas. 45740, Guð- laug s. 43939, Fanney s." 43188, Dagný s. 680718 og Arnheiður s. 43442. FELLA- OG HOLA- KIRKJA. Sögustund fyrir aldraða í Gerðubergi í dag kl. 15.30. ITC-deildin Melkorka heldur fund í Gerðubergi í kvöld kl. 20. M.a. fer fram ræðu- keppni. Nánari uppl. gefa Guðrún s. 672806 og Herdís s. 72424. TVÍBURAMÆÐUR ætla að hittast í dag í félagmiðstöð- inni Vitanum í Hafnarfirði kl. 15-17. KIRKJUSTARF__________ ÁSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10 í kirkjunni. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu í dag. kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. HATEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Opið hús. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Sam- koma kl. 20.30 á vegum Sel- tjarnarneskirkju og söng- hópsins „Án skilyrða" undir stjórn Þorvaldar Halldórsson- ar. Bobby Arrington syngur. Sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir prédikar. ÁRBÆJARKIRKJA:Starf með 10-12 ára börnum í dag kl. 17. Fyrirbænaguðþjónusta í dag kl. 17. KÁRSNESPRESTAKALL: Starf með 10-12 ára börnum í dag kl. 17-19 í safnaðar- heimilinu Borgum. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUM kl. 18. Svívirðing við íslenska þjóð Velkominn til „Landsins helga" herra Oddssön ...! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekartna í Reykjavik dagana 21. febrúar til 27. febrúar, að báðum dögum meðtökfum, er í Borgar Apóteki, Áfftamýri 1-S. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti, opíð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar stöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhtingínn, laugardaga og helgidaga. Nanari uppi. í s. 21230. Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgotu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyftarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspitatinn: Vakt 8-17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimiíislækni eða nær ekki tíi hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simí. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón, í simsvara 18888. Ónæmisaflgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17,00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir cða hjúkrunarfræðingur veitir upplysíngar á miftvikud. W, 18-19 í s. 91-622280. Ekkí þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s, 28586. Mótefnamæfingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i HOð- og kynsjúkdómadeiid, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, a gongudeild Unds- prtalans kl. 8-15 vírka daga, a heilsugæslustöðvum og hjá heímilíslæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld k). £0-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengíð hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma é þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. taugard, 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæsiustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Vírka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarftarapótelc Opið virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14. Apótek Norflur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin ti! skiptís sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og ÁJftanes s. 51100. Keflwrtt. Apótekifi er opift kl. 9-19 mánudag tii löstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna trídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apötek er opið til kl. 18.30. Opift er á laugardogum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst i símsvara 1300 eftir kl. 17, AJranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apötekið opið virfca daga til kl, 18.30. Laugardaga kl. 10-13. SunnudagakJ. 13-14. Heimsóknartj'mi Sjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsift, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sóíarhringinn, ætlað böm- um og unglingum afl 18 ara aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið sllan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og uppiýsingarsími ætlaður bÖrnum og unglingum að 20 ára aldrí. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. UUF LBndssamtök éhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opíð kl. 12-15 þriðfudasa og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtÖkÍn, landssamb. fófks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (sfmsvari). Foreldrasamtökin Vímufaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitír foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Vifttalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringínn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrtr nauðgun. Stigamot, Vesturg. 3, s. 626868/626878, Miðstóð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbarrreinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvarí alian sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon - landssamtók tii verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opín þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspetla miðviku- dagskvöld kl. 20-2!. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagotumegin). Mánud,- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtókin. Fuflorðín bórn alkohólísta. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. j Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vmalína Raufta kiossins, s. $16484 og giænt númer 99-6464, ei ætluft lulloronum, sem telja sig þurfa að tjá síg. Svarað kl. 20-23 öli kvöld. Skautariski'fti. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku í Braiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiftstöð forðamáia Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard.kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sóiarhrínginn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er úlvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Oaglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir, Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöidfróttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13S55 kHz. Að ioknurn lestri hádegisfrétta ó laugardog- umog sunnudogum er lesið fréttayíirlit liftinnar viku. ísl. timi, sem er samí og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. f 5 til 16 og kl. 19 tii kt. 20.00. Kvennadeíldin, kl. 19-20., Sængurkvennadeild. Alía daga vikunnar tcl, 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fœftirtgardeildin EiríksgÖtu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrír eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. ÖkJrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagí. - Geftdeild Vífilstaftadeifd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heímsöknartímí annarra en foreldra er kl. 16-17, - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18,30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardÖgum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heímsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöftin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spítali: Alla daga kl. 15.30 tilki. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 á helgidögum. - Vífílsstaftaspítali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimlli í Kópa- vogi: Heimsóknartími kl, 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- afts og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á HeilsugæslustÖð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl, 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsift: Heimsóknartimi alia daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22,00-8.00, S. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veítukerli vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarftar bilanavakt 652936 SOFN Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Hógg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaftir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opíð laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóftminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milii kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafnift, sýningarsalir Hverlisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud, fimmtud. og laugard. 13.30-16. \ Náttúrufmðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-)6. Á öðrum tímum eftir samkomutagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggftasafn Hafnarfjarflar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirfti: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur Opið mánud.-míövikud. kl. 15-22, þriðjud. ogfimmtud. kl. 15-19 ogfóstud. kl. 15-20. ÖRO UAvlwllMo Reykiavtk sími 10000. Akureyri e. 96-21840. Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasatur mánud.-fimmturj. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) manud.-fösíud. kl, 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggíngu Háskóla Íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Ö-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnlð í Gerflubergi 3-5, s. 79122. BOstaflasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segír: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn manud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s, 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Ðókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir víftsvegar um borgina. Sögustundir fyrír börn: Aflaisafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókssafnlft íGerðubergi fimmtud- kl. 14-15, Bústaflasafn miðvikud. kl. 10-1.1. Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11-12. ÞjóAminjasamlA: Opið þriðjud., fímmtud., laugard. og sunnudag kt. 12-16. Leíosögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið urii helgar kl. 10-18. Arnagarður: Handrítasýning til 1. sept, alla vírka daga kl. 14-16. Ásrmmdarufn f SÍBtúní: Opift alla daga 10-16. Akureyri:Amtsbókasaf nið: Manud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnifl 6 Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrana húsifl. Bókasafnift. 13-19, sunnud. 14-17. Sýníngarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn Íslands, Fríkirkjuvegi. Opiðalladaga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning é íslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveftu Reykjavíkur við rafstoðina við Elliðaar. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. HúsdýrBgarÖurinn: Opinn virtta daga, þó ekki miðvikudaga, k), 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. SUNDSTAÐIR Sundstaflir í Reykiavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæi'arlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - löstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30, Sundholl Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í Jaug kl. 13.30-16.10. Opift í böð og potta fvrir fullorðna. Opið tyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7,30-17.30, sunnud. kl. 8,00-17.30. Garftabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud,: 7.00-20.30. tóugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörflur. Sufturbæjarlaug: Mánudaga ~ föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. SimdSaug Hveragerðis: Mánudaga - timmtudaga: 7-20.30. Fostudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssvett: Opin mánudaga - fimmtud. kl, 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaft 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- tlaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30, Sundmiftstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - fóstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Sjminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga8-16. Símí 23260. Sundlaug SeRjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.