Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRUAR 1992 35 Barnakirkjukórarnir sungu allir saman í lokin undir stjórn Siguróla Geirssonar. SONGUR Vel heppnað barnakóramót Morgunblaðið/Frímann ólafsson VEL HEPPNAÐ barnakóramót var haldið í Grindavíkur- kirkju sl. laugardag og losuðu þátttakendur hundraðið yíða að úr Kjalanesprófastdæmi. Á efnis- skránni voru bæði kirkjulegir söngvar og létt lög. Barnakóramótið var liður í und- irbúningi kóranna fyrir kirkjukór- amót sem verður haldið í Hall- grímskirkju 4. apríl næstkomandi. Mótið hófst um morguninn þegar allir kórarnir komu saman og æfðu dagskrá þá sem flutt verður á mótinu og síðan sungu kórarnir hver í sínu lagi. Skólakór Garða- bæjar söng sem gestakór á mótinu og í lokin sungu allir kórarnir sam- an. Þá voru samankomin vel á annað hundrað börn við altari kirkjunnar í Grindavík og var undravert hve vel gekk að skipu- leggja kórana og hve vel þeir sungu saman þrátt fyrir að koma víða að. Siguróli Geirsson organisti Grindavíkurkirkju hafði veg og vanda af skipulagningu mótsins. Hann sagði við Morgunblaðið að það hefði gengið mjög vel fyrir sig. 6 kórar hefðu tekið þátt í mótinu auk gestanna frá Garðabæ Eigendurnir Alison Mills og Gunnar Egilsson. VEITINGAR Morgunblaðið/Ilóbcírt Schmidt Ný krá opnuð á Tálknafirði NÝ KRÁ var formlega opnuð á Tálknafirði laugardaginn 1. febrúar. Eigendur eru þau hjónin Alison-Mills og Gunnar Egilsson. Kráin ber heitið Hópið, en það nafn var valið úr 90 tillögum sem bárust í nafnasamkeppni á staðn- um. •>¦ Húsnæðið er 120 fermetrar að stærð og er á tveimur hæðum. Áður var í húsinu yélaverkstæði sem Gunnar rak. I samtali við Alison Mills, en hún sér alfarið um reksturinn, segir hún að við- tökurnar hafi verið góðar. Kráin var opnuð 27. desember sl. og á hverju föstudags- og laugardags- kvöldi hefur verið fullt hús. Boðið er upp á lifandi tónlist aðra hverja helgi til að byrja með. Alison Mills er frá Nýja Sjálandi en hefur búið á Tálknafirði í 10 ár. Kráin tekur 70 manns í sæti. Á opnunardaginn 1. febrúar mættu 50 gestir í hanastél í tilefni dagsins. Meðal annarra voru þar hreppsnefnd staðarins, sýslumað- urinn, starfsfólk Eyrarsparisjóðs og Landsbankans og þeir sem lögðu hönd á plóginn við uppsetn- ingu á tækjum, innréttingum o.fl. - R. Schmidt. Ómissandi námskeið fyrir alla sem vinna við fréttabréf og frágang skjala. 011 söfnun og úrvinnsla upplýsinga er leikur einn eftir þetta námskeið! Works - ritvinnsla, gagnasöfnun, teikning, töflureiknir og stýrikerfi oP Tölvu-ogverkfræðiþjónustan **& Verkfræðislofa Halldórs Kristjánssonar ^jr Grensásvegi 16 • stofnuð 1. mars f 986 (J) Barnakór Grindavíkurkirkju (eldri) ásamt stjórnandanum Siguróla Geirssyni. og endurspeglaði vel þá vakningu sem hefur verið í starfi barna- kirkjukóra á undanförnum árum. Kórarnir taka þátt í kirkjulegu starfi og syngja m.a. við barna- stundir í kirkjunni og kpma fram- á tónleikum. Kórarnir komu frá Hafnarfirði, Njarðvík, Höfnum, Keflavík og Grindavík. FÓ SNJOSLEÐAFERDIR Vetrarævintýri í Landmannalaugum Ekið frá Reykjavík að Sigöldu. Farið á nýjum SKI-DOO snjósleðum um Fjallabakssvæðið í fylgd þaulkunnugs fararstjóra. Gist í Landmannalaugum. Allur búnaður fylgir. Fyrsta ferð næstkomandi laugardag. Upplýsingar gefa: islenskar Fjallaferöir, Bankastræti 2, símar 22225 & 682310. STARFSLOK Upplýsinga- og fræðslufundur fyrir fólk frá 60 ára aldri verður haldinn laugardaginn 29. febrúar frá kl. 13-17.30 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Fjallað~verður um breytingar sem fylgja þessu æviskeiði, húsnæðismál, þjónustuíbúðir, tryggingamál, fjármál, heilsuna o.fl. Leiðbein- andi er Þórir S. Guðbergsson, félagsráðgjafi. Þátttökugjald er 1000 kr., kaffi og gögn innifalin. Skráning á skrifstofu Rauða krossins í síma 91-26722 til hádegis föstudaginn 28. febrúar. ®> FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ RAUÐA KROSS ÍSLANDS Rauðarárstíg 18 - Reykjavík - simi: 91-26722 Fermingar- myndatökur frá kr. 10.500,oo 3 ODYRASTIR Ljósmyndastofurnar: Mynd sími 65-42-07 Barna og Fjölskylduljósm. sími 677-644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 4-30-20 Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sím 671800 Peugout 205 Junior '91, hvitur, beinsk., ek.j 11 þ. V. 590 þús. Ford Bronco II XL '88, rauður, 5 g., ek. 37 þ., krómfelgur, o.fl. Gott eintak. V. 1590 þús., sk. á ód. MMC Pajero turbo diesel '88, steingrár, mikið af aukahl., ek. 82 þ. Topp eintak. V. 1450 þús., sk. á ód. Subaru XT turbo 4WD '88, svartur, sjálfsk. rafm. í öllu, ek. 62 þ. V. 1150 þús. Honda Prelude EX 2,0 '88, topplúga, 5 g„ ek. 28 þ. Sem nýr. V. 1280 þús. Daihatsu Charade CS '88, 5 dyra, ek. 45 þ. V. 530 þús., sk. á ód. Daihatsu Charade Sedan '90, sjálfsk., ek 18 þ. V. 820 þús., sk. á ód. Daihatsu Rocky 4x4 '85, 2000, vökvast., ek. 86 þ. Gott eintak. V. 780 þús. Honda Civic GLi Sedan '91, sjálfslk., ek. 11 þ. V. 1050 þús., sk. á ód. MMC Colt GLX '89, 5 g., ek. 50 þ. V. 780 þús. MMC L-300 8 manna '88, úrvalsbíll. V. 1280 þús., sk. á ód. MMC Lancer GLX '88, sjálfsk., ek. 44 þ. Topp eintak. V. 750 þús. Subaru E-10 7manna 4x4 '88, sóllúga, o.fl., ek. 46 þ. V. 580 þús. Toyota Corolla 4x4 Touring XL '90, ek. 30 þ. V. 1260 þús. Ath. 15-30% staðgreiðsluafsláttur al fleslum bilreiðum. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.