Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1992 9 Fax ★ Fax fjp Dictaphone A Rtney Bowes Company FAXPAPPÍR frá USA Gæðatæki til hljoðupptöku. Góður og ódýr!i afspilunar og afritunar. (245.- án/vsk. 30 m/rl.) Falleg hönnun. Vandaðar upptökur. N, L Hann rennur út j J Umboð á íslandi: OTTO B. ARNAR HF. OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 ■ 105 Reykjavík Skipholti 33-105 Reykjavík Sfmar 624631 / 624699 Símar 624631 / 624699 Gríptu daginn! Núna er rétta tækifærið til að hefja reglulegan sparnað með aju HLÞYÐUBUÐIS Lyfsalar um nýjar reglur um lyfsölu, sem margir héldu að mundi leggjast þungt á bamajjölskyldur, aldraða og öryrkja Ótti sem reynd- ist ástæðulaus N urðu varfl m,k,U hwllur kí*u. nvlnUrgi »ð húwir nýtu «r. »ð riká^Aur hrlA, ,p», - ----- -r----------------- vift*. m«ð*l uuun hjí ASl regtur hafi rkki komið niður *ð 500 miUiónir krðn» oo °* ^ 4N"""J»4P"»rm» °« *P4rt Þ^ánþrM^kiðfWkirem “ 4 Akr*I>r*i. 4 rt**uo reglur þyddu Uór»ukn»r h*lð. wnö, »ð mmiuu kosli nrru h»rl i lyhum »ð hakU. »UU vli Al um. ilðgur i b*rn»lólk. ðryrkj* h*n þeir ekki orðid [wm v*rir hafi tkmi pyouMMH I gmr Álti I bréfi unu re»» lyltaUr »ð og »Mr»ð» H»la mðlmcli S.ghv»lur tagðí að vittu Lylt»Umu trgia »ð (yrr ^ ** ,y "k“’ ,m*ð ýmt»*» Whl* burlti ðll og litt Ug. þ,,i. tð, goll »ð hryr. gremdir hðp»T^relði iZtx í . U.** UUnd* aðgerðir riðuncyluiiu I lyl- lil IjðlmiðU aRI tram i þmn- þvll. al vór um þr.rr. manna nemw 13% I lyhavnðinu. *n ð»g tem gertl þekk|a til i þettu tem mun ver» tvipcð og iður tvýði Þivreh þ»ð ekkl Uk- gerðUI ÞrU|ucU«iir 25. Mmmr 1M2 >1. TÖLUBLAD - ra. ÍRQANGUH Gjöld ijávarútvegs- fyrirttrkja til sveitar- félaga Minnst f Scsnd- gerði, mest á Skaga- strönd Bankar, vextir og stöðugleiki Tregða bankanna til vaxtalækkana er óskiljanleg að mati Alþýðu- blaðsins. Háir vextir eru að sliga atvinnulífið og hrina gjaldþrota af þeim sökum mun verða bönkunum dýrkeypt. Þeir hafa sagt stöðugleika vera forsendu vaxtalækkana og nú er verðbólgan við núllstigið. Lánskjaravísitalan er sú sama í marz og var í desember. Þetta er inntakið íforustugrein Alþýðublaðsins í gær. Úrslitaglíma í forustugreininni, sem ber fyrirsögnina „Háska- Ieikur bankanna", segir: „Æ fleiri fyrirtæki heyja um þessar mundir úrslitaglimu um framtíd sína. Það urgar í gang- virki heilla byggðarlaga og fyrirtæki, sem um árabil hafa staðið af sér válynd veður, glúpna nú frammi fyrir harðari stormum en nokkru sinni fyrr. Þessi staða vekur upp áleitnar spurningar. Hverriig stendur á því, að atvinnulífið stefnir í þessar ógöngur þrátt fyi’- ir að viðskiptakjör okkar við útlönd hafa verið ágæt um langt skeið? Hvemig stendur á þessari þróun, þegar við blasir að meiri stöðug- leiki ríkir í efnahagslif- inu en um langan tima? Það er nefnilega stað- reynd, að frá því núver- andi ríkisstjóm tók við hefur verðbólgan jafnt og þétt minnkað, og mók- ir nú niður við núllið. Lánskjaravísitalan, ógnvaldur skuldaramia, hefur að sama skapi hægt verulega á sér. Síð- ustu mánuði hafa þau undur og stórmerki gerst, að hún hefur nán- ast staðið i stað — þannig cr lánskjaravísitalan i mars sú sama og var í desember. Verðbólgan Fátt bendir heldur til annars, en verðbólgan muni áfram verða lítil sem engin. Þar með er- urii við á leið iim í tíma- skeið, þar sem verðbólg- an verður miklu lægri en meðal helstu viðskipta- þjóða okkar. Þetta sldpt- ir afiir miklu fyrir at- vinnulífið. Svo fremi skynsamlegir kjarasamn- ingar náist mun þessi þróun verðbólguimar leiða til þess að raun- gengi krónuimar sigur þegar líður á árið. Að- stæður sjávarútvegs og iðnaðar munu þá að sama skapi batna. En þrátt fyrir þetta spá þjóðhagsbrekkur miklum erfiðleikum fyrir fyrirtækin í landinu. Hvað veldur? Staðreyndin er sú, að ein helsta ástæðan liggur í vaxtastefnu bankanna. Sjúkleiki atvinnulífsins skrifast að verulegu leyti á kostnað þeirra. Tregða Atvinnulífið í landinu ber einfaldlega ekki þá fráleitu vexti, sem bank- arnir hafa kúgað upp á fyrii-tækin í dag. Um þetta dcila menn ekki Iengur, — en þó skirrast bankarnir við að lækka vextina. Hrina gjaldþrota hlýtur vitaskuld að lenda harkalega á bönkunum sjálfuin. Skilja þeir ekki, að með því að svelta injólkurkýrrnu’ hægt og hægt til bana munu þeir sjálfir á endanum svelta? í þessu ljósi er tregða bankanna til vaxtalækk- ana beinlínis óskiljanleg. Kami það að vera, að forysta bankanna sé ekki sjálfri sér samkvæm? Þvi er spurt, að bankamir höfðu sjálfir ákveðið all- ar forsendur, sem þurftu að vera til staðar svo vextir gætu lækkað. Þessar forsendur má flétta saman i eitt orð: Stöðugleiki. Stöðugleiki Ríkisstjómin hefur nú náð þessum stöðugleika. Hún hefur náð verðbólg- unni vel niður fyrir verð- bólgu grannrílqanna. Hún hefur náð fram umtalsverðum niður- skurði á útgjöldum, sem mun draga stórlega úr lánsljárþörf hins opin- bera. I einu orði sagt: Stöðugleikinn er fyrir hendi. Þar með er búið að svipta burt rökum bank- anna fyrir hávaxtastefn- uimi, sem er að rústa atviimulifið. Sömuleiðis er ekki lengur hægt að réttlæta þann fráleita vaxtamun sem bankamir taka. Bankamir verða að lækka vextina, ætli þeir að vera sjálfum sér sam- kvæmir. Háskaleikur Ríkisstjórnin hefur þegar riðið á vaðið og lækkað vexti af spari- skirtcinum sínum um hálft prósent. Það er ekki nóg. Hún verður að lækka þá enn frekar. En til að það sé hægt verða bankamir að fylgja vaxtalækkun ríkisins fast eftir. Einungis þannig getur ríkisstjómin haldið áfram að lækka vexti á spariskirtemunum. Tregða bankanná til að lækka vexti er því miður liáskaleikur með sjálft fjöregg þjóðariim- ar. Linni honum ekki getur afleiðingin ekki orðið önnur en fjölda- gjaldþrot og atvimiu- leysi.“ áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs Hringdu eða korndu í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa eða Seðlabanka íslands og pantaðu áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Kalkofnsvegi 1, Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 sími 91-699600 Kringlunni, sími 91- 689797 RABBFUNDUR í VÍB-STOFUNNI • • Omurlee arðsemi íslenskra fyrirtækja? Á morgun, fímmtudaginn 27. febrúar, verður Sigurður B. Stéfánsson, framkvæmdastjóri Verðbréfamarkaðs lslands- banka, í VlB-stofunni og ræðir við gesti um arðsemi íslenskra fyrirtækja. Hvers vegna er arðsemi á íslandi svo ömurleg sem raun ber vitni? Er arðsemi miklu hærri í nágrannalöndunum? Hver þarf arðsemi eigin fjár fyrir- tækja að vera svo viðunandi geti talist? Er einhver von til þess að íslensk fyrirtæki ná slíkri arðsemi? Fundurinn hefst kl. 17:15 og er öllum opinn. Verið velkomin! Ármúla 13a, 1. hæö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.